Fótbolti Versta byrjun ÍA frá 1947 Skagamenn steinlágu, 4-0, fyrir Eyjamönnum í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 1-2 | Þórir skaut Val í kaf Þórir Guðjónsson skoraði bæði mörk Fjölnis í 1-2 sigri á Val á útivelli í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2016 22:30 Ranieri ekki viss hvort hann muni sjá leik Chelsea og Tottenham Claudi Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, er ekki viss hvort hann muni horfa á leik Chelsea og Tottenham á morgun. Enski boltinn 1.5.2016 22:30 Ágúst: Þurfum ekkert plakat Þjálfari Fjölnismanna var kampakátur eftir 2-1 sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2016 22:16 Ejub: Eigum ekki völl til að æfa svona skot Ejub Purisevic var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en Ólsarar lögðu Blika með tveimur glæsilegum mörkum. Íslenski boltinn 1.5.2016 21:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó. 1-2 | Tvö glæsimörk í sigri nýliðanna Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Kópavoginn og vann 1-2 sigur á Breiðabliki í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2016 21:45 Klose kom Lazio á bragðið Lazio vann 2-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2016 20:55 Bjarni: Lögðum upp með að sækja hratt Bjarni Jóhannsson var ánægður eftir stórsigur ÍBV á ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 1.5.2016 20:23 Þorsteinn Már með frábært mark í fyrsta leiknum með uppeldisfélaginu | Myndband Þorsteinn Már Ragnarsson er uppalinn hjá Víkingi í Ólafsvík en hafði fyrir leikinn í Kópavogi í kvöld aldrei spilað fyrir sitt félag í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1.5.2016 20:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 4-0 | Eyjamenn byrjuðu mótið með látum ÍBV byrjaði tímabilið undir stjórn Bjarna Jóhannssonar af krafti með 4-0 sigri á ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 19:45 Fimmti sigur Krasnodar í röð Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu sinn fimmta leik í röð í rússneska úrvalsdeildinni þegar Anzhi kom í heimsókn á Stadion Kuban' í dag. Lokatölur 3-0, Krasnodar í vil. Fótbolti 1.5.2016 19:09 Heimir: Við getum klárlega bætt okkur varnarlega „Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 19:03 Sjáðu mörk FH-inga í Laugardalnum í dag | Myndband Íslandsmeistarar FH byrjuðu titilvörnina vel eða með 3-0 sigri á nýliðum Þróttar í Laugardalnum í fyrsta leik Pepsi-deildarinnar 2016 sem fram fór á Þróttaravellinum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 18:52 Aron lagði upp sigurmark Tromsö Aron Sigurðarson lagði upp eina mark leiksins í kvöld þegar Tromsö komst aftur á sigurbraut eftir þrjú töð í röð í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2016 18:37 Guðmundur kom af bekknum og lagði upp mark Guðmundur Þórarinsson kom af bekknum og lagði upp jöfnunarmark Rosenborg gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 1.5.2016 18:23 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - FH 0-3 | Meistararnir byrja vel FH hóf titilvörn sína í Pepsi-deild karla með 0-3 útisigri á Þrótti í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 17:45 Viðar Örn hakkaði í sig Häcken Viðar Örn Kjartansson átti frábæran leik með Malmö í dag í heimasigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Sundsvall stig. Fótbolti 1.5.2016 17:28 Mané með þrennu þegar Southampton lagði City að velli | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði þrennu þegar Southampton vann 4-2 sigur á Manchester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 17:15 Björn Daníel með stoðsendingu í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson og félagar í Viking komust aftur á sigurbraut þegar þeir tóku á móti Haugesund í norsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2016 15:38 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 1.5.2016 15:30 Kjartan Henry kominn með 15 mörk Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 0-2 sigri á Frederica í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2016 15:19 Leicester þarf að bíða eftir titlinum | Sjáðu mörkin Leicester City tókst ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar liðið mætti Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 1.5.2016 15:00 Ungur ástralskur markvörður varð fyrir eldingu og lést Ungur ástralskur markvörður sem varð fyrir eldingu í fótboltaleik í Malasíu í síðasta mánuði lifði það ekki af og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Fótbolti 1.5.2016 14:14 Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. Íslenski boltinn 1.5.2016 13:29 Hornspyrna Gylfa kom Swansea á bragðið gegn Liverpool | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Swansea City í 3-1 sigri á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 12:45 Tíundi sigur Juventus í röð Nýkrýndir Ítalíumeistarar Juventus héldu upp á titilinn með 2-0 sigri á Capri á heimavelli í dag. Fótbolti 1.5.2016 12:29 61 útlendingur af 22 þjóðerni í liðunum tólf í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla í fótbolta hefst í dag með fjórum leikjum en spilað verður í Laugardalnum, í Vestmannaeyjum, í Kópavogi og á Hlíðarenda. Félögin tólf hafa þegar sett nýtt met í fjölda erlendra leikmanna. Íslenski boltinn 1.5.2016 11:30 Strákarnir sem unnu Svía í gær Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Íslenski boltinn 1.5.2016 10:42 Vilhjálmar Alvar dæmir opnunarleikinn Búið er að raða niður dómurum á fyrstu fjóra leikina í Pepsi-deild karla sem hefst í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 08:00 Klopp: Varnarleikurinn í forgangi fyrir næsta tímabil Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé forgangsatriði að bæta varnarleik liðsins fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1.5.2016 06:00 « ‹ ›
Versta byrjun ÍA frá 1947 Skagamenn steinlágu, 4-0, fyrir Eyjamönnum í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 1-2 | Þórir skaut Val í kaf Þórir Guðjónsson skoraði bæði mörk Fjölnis í 1-2 sigri á Val á útivelli í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2016 22:30
Ranieri ekki viss hvort hann muni sjá leik Chelsea og Tottenham Claudi Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, er ekki viss hvort hann muni horfa á leik Chelsea og Tottenham á morgun. Enski boltinn 1.5.2016 22:30
Ágúst: Þurfum ekkert plakat Þjálfari Fjölnismanna var kampakátur eftir 2-1 sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2016 22:16
Ejub: Eigum ekki völl til að æfa svona skot Ejub Purisevic var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en Ólsarar lögðu Blika með tveimur glæsilegum mörkum. Íslenski boltinn 1.5.2016 21:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó. 1-2 | Tvö glæsimörk í sigri nýliðanna Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Kópavoginn og vann 1-2 sigur á Breiðabliki í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2016 21:45
Klose kom Lazio á bragðið Lazio vann 2-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2016 20:55
Bjarni: Lögðum upp með að sækja hratt Bjarni Jóhannsson var ánægður eftir stórsigur ÍBV á ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 1.5.2016 20:23
Þorsteinn Már með frábært mark í fyrsta leiknum með uppeldisfélaginu | Myndband Þorsteinn Már Ragnarsson er uppalinn hjá Víkingi í Ólafsvík en hafði fyrir leikinn í Kópavogi í kvöld aldrei spilað fyrir sitt félag í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1.5.2016 20:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 4-0 | Eyjamenn byrjuðu mótið með látum ÍBV byrjaði tímabilið undir stjórn Bjarna Jóhannssonar af krafti með 4-0 sigri á ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 19:45
Fimmti sigur Krasnodar í röð Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu sinn fimmta leik í röð í rússneska úrvalsdeildinni þegar Anzhi kom í heimsókn á Stadion Kuban' í dag. Lokatölur 3-0, Krasnodar í vil. Fótbolti 1.5.2016 19:09
Heimir: Við getum klárlega bætt okkur varnarlega „Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 19:03
Sjáðu mörk FH-inga í Laugardalnum í dag | Myndband Íslandsmeistarar FH byrjuðu titilvörnina vel eða með 3-0 sigri á nýliðum Þróttar í Laugardalnum í fyrsta leik Pepsi-deildarinnar 2016 sem fram fór á Þróttaravellinum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 18:52
Aron lagði upp sigurmark Tromsö Aron Sigurðarson lagði upp eina mark leiksins í kvöld þegar Tromsö komst aftur á sigurbraut eftir þrjú töð í röð í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2016 18:37
Guðmundur kom af bekknum og lagði upp mark Guðmundur Þórarinsson kom af bekknum og lagði upp jöfnunarmark Rosenborg gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 1.5.2016 18:23
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - FH 0-3 | Meistararnir byrja vel FH hóf titilvörn sína í Pepsi-deild karla með 0-3 útisigri á Þrótti í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 17:45
Viðar Örn hakkaði í sig Häcken Viðar Örn Kjartansson átti frábæran leik með Malmö í dag í heimasigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Sundsvall stig. Fótbolti 1.5.2016 17:28
Mané með þrennu þegar Southampton lagði City að velli | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði þrennu þegar Southampton vann 4-2 sigur á Manchester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 17:15
Björn Daníel með stoðsendingu í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson og félagar í Viking komust aftur á sigurbraut þegar þeir tóku á móti Haugesund í norsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2016 15:38
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 1.5.2016 15:30
Kjartan Henry kominn með 15 mörk Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 0-2 sigri á Frederica í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2016 15:19
Leicester þarf að bíða eftir titlinum | Sjáðu mörkin Leicester City tókst ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar liðið mætti Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 1.5.2016 15:00
Ungur ástralskur markvörður varð fyrir eldingu og lést Ungur ástralskur markvörður sem varð fyrir eldingu í fótboltaleik í Malasíu í síðasta mánuði lifði það ekki af og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Fótbolti 1.5.2016 14:14
Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. Íslenski boltinn 1.5.2016 13:29
Hornspyrna Gylfa kom Swansea á bragðið gegn Liverpool | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Swansea City í 3-1 sigri á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 12:45
Tíundi sigur Juventus í röð Nýkrýndir Ítalíumeistarar Juventus héldu upp á titilinn með 2-0 sigri á Capri á heimavelli í dag. Fótbolti 1.5.2016 12:29
61 útlendingur af 22 þjóðerni í liðunum tólf í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla í fótbolta hefst í dag með fjórum leikjum en spilað verður í Laugardalnum, í Vestmannaeyjum, í Kópavogi og á Hlíðarenda. Félögin tólf hafa þegar sett nýtt met í fjölda erlendra leikmanna. Íslenski boltinn 1.5.2016 11:30
Strákarnir sem unnu Svía í gær Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Íslenski boltinn 1.5.2016 10:42
Vilhjálmar Alvar dæmir opnunarleikinn Búið er að raða niður dómurum á fyrstu fjóra leikina í Pepsi-deild karla sem hefst í dag. Íslenski boltinn 1.5.2016 08:00
Klopp: Varnarleikurinn í forgangi fyrir næsta tímabil Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé forgangsatriði að bæta varnarleik liðsins fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1.5.2016 06:00