Fótbolti

Gamla lið Viðars og Sölva féll óvænt út í Meistaradeildinni

Peningatröllin í kínversku deildinni fóru ekki langt í Meistaradeild Asíu í fótbolta í ár.Guangzhou Evergrande og Jiangsu Suning hafa bæði eytt miklum peningum í leikmenn að undanförnu en það skilaði sér ekki í Meistaradeildinni. Bæði liðin komust ekki í gegnum riðlakeppnina í Meistaradeild Asíu.

Fótbolti