Fótbolti Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 16.5.2016 18:14 Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. Íslenski boltinn 16.5.2016 17:18 Neymar: Enginn vill Ólympíugull meira en ég Fyrirliði brasilíska landsliðsins sleppir hundrað ára afmæli Copa America til að einbeita sér að ÓL í Ríó. Fótbolti 16.5.2016 16:45 Grindavík með fullt hús Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag. Íslenski boltinn 16.5.2016 15:45 Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. Fótbolti 16.5.2016 15:21 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. Enski boltinn 16.5.2016 14:30 Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 16.5.2016 14:29 Gylfi Þór eftirsóttur á Englandi, Ítalíu og í Þýskalandi Crystal Palace og Fiorentina ætla sér í slaginn um Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Enski boltinn 16.5.2016 13:15 Tengdasonur Íslands til West Ham West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi. Enski boltinn 16.5.2016 12:30 Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. Fótbolti 16.5.2016 12:00 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. Enski boltinn 16.5.2016 11:06 Þóra Helgadóttir í Stjörnuna Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 16.5.2016 10:15 Kane markahæstur og Özil stoðsendingarkóngur Harry Kane varð markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16 og Mesut Özil varð stoðsendingarhæstur, en öllum leikjum nema einum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 16.5.2016 09:30 Verður Skaginn fyrsta liðið til að vinna Ólsara? Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þar ber hæst Vesturlandsslagur Víkinga úr Ólafsvík og ÍA. Íslenski boltinn 16.5.2016 08:00 Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng. Fótbolti 15.5.2016 23:00 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. Enski boltinn 15.5.2016 21:47 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. Enski boltinn 15.5.2016 20:45 Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 15.5.2016 20:15 Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. Íslenski boltinn 15.5.2016 19:41 Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var fjörið ansi mikið. 31 mörk litu dagsins ljós. Enski boltinn 15.5.2016 19:00 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. Enski boltinn 15.5.2016 18:15 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. Enski boltinn 15.5.2016 16:48 Rúrik í umspil og Jón Daði lagði upp Jón Daði Böðvarsson lagði upp mark fyrir Kaiserslautern sem tapaði 5-2 fyrir St. Pauli í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 15.5.2016 16:38 ÍA fær Williamson ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni. Íslenski boltinn 15.5.2016 16:25 Everton saknaði ekki Martinez Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 Rauði herinn endaði tímabilið á jafntefli og niðurstaðan áttunda sæti Liverpool endar í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið eftir 1-1 jafntefli við WBA í lokaumferð úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 Guardiola fer með City í Meistaradeildina Manchester City er á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Gylfa lausa Swansea-menn. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 Tottenham niðurlægt og missti af öðru sætinu Tottenham klúðraði öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ævintýralegan hátt í dag þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Newcastle á útivelli. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 Jafntefli í leiknum um stoltið Watford og Sunderland gerðu 2-2 jafntefli í dag, en leikurinn skipti nákvæmlega engu máli og aðallega var leikið upp á stoltið. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 Giroud skaut Arsenal í annað sætið Arsenal stal öðru sætinu af Tottenham í dag, en Arsenal vann 4-0 sigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 « ‹ ›
Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 16.5.2016 18:14
Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. Íslenski boltinn 16.5.2016 17:18
Neymar: Enginn vill Ólympíugull meira en ég Fyrirliði brasilíska landsliðsins sleppir hundrað ára afmæli Copa America til að einbeita sér að ÓL í Ríó. Fótbolti 16.5.2016 16:45
Grindavík með fullt hús Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag. Íslenski boltinn 16.5.2016 15:45
Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. Fótbolti 16.5.2016 15:21
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. Enski boltinn 16.5.2016 14:30
Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 16.5.2016 14:29
Gylfi Þór eftirsóttur á Englandi, Ítalíu og í Þýskalandi Crystal Palace og Fiorentina ætla sér í slaginn um Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Enski boltinn 16.5.2016 13:15
Tengdasonur Íslands til West Ham West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi. Enski boltinn 16.5.2016 12:30
Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. Fótbolti 16.5.2016 12:00
Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. Enski boltinn 16.5.2016 11:06
Þóra Helgadóttir í Stjörnuna Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 16.5.2016 10:15
Kane markahæstur og Özil stoðsendingarkóngur Harry Kane varð markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16 og Mesut Özil varð stoðsendingarhæstur, en öllum leikjum nema einum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 16.5.2016 09:30
Verður Skaginn fyrsta liðið til að vinna Ólsara? Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þar ber hæst Vesturlandsslagur Víkinga úr Ólafsvík og ÍA. Íslenski boltinn 16.5.2016 08:00
Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng. Fótbolti 15.5.2016 23:00
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. Enski boltinn 15.5.2016 21:47
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. Enski boltinn 15.5.2016 20:45
Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 15.5.2016 20:15
Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. Íslenski boltinn 15.5.2016 19:41
Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var fjörið ansi mikið. 31 mörk litu dagsins ljós. Enski boltinn 15.5.2016 19:00
Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. Enski boltinn 15.5.2016 18:15
Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. Enski boltinn 15.5.2016 16:48
Rúrik í umspil og Jón Daði lagði upp Jón Daði Böðvarsson lagði upp mark fyrir Kaiserslautern sem tapaði 5-2 fyrir St. Pauli í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 15.5.2016 16:38
ÍA fær Williamson ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni. Íslenski boltinn 15.5.2016 16:25
Everton saknaði ekki Martinez Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0. Enski boltinn 15.5.2016 15:45
Rauði herinn endaði tímabilið á jafntefli og niðurstaðan áttunda sæti Liverpool endar í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið eftir 1-1 jafntefli við WBA í lokaumferð úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.5.2016 15:45
Guardiola fer með City í Meistaradeildina Manchester City er á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Gylfa lausa Swansea-menn. Enski boltinn 15.5.2016 15:45
Tottenham niðurlægt og missti af öðru sætinu Tottenham klúðraði öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ævintýralegan hátt í dag þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Newcastle á útivelli. Enski boltinn 15.5.2016 15:45
Jafntefli í leiknum um stoltið Watford og Sunderland gerðu 2-2 jafntefli í dag, en leikurinn skipti nákvæmlega engu máli og aðallega var leikið upp á stoltið. Enski boltinn 15.5.2016 15:45
Giroud skaut Arsenal í annað sætið Arsenal stal öðru sætinu af Tottenham í dag, en Arsenal vann 4-0 sigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 15.5.2016 15:45