Fótbolti

Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi.

Fótbolti

Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn

Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld.

Enski boltinn

Karius færist nær Liverpool

Flest bendir til þess að Liverpool sé að festa kaup á þýska markverðinum Loris Karius frá Mainz 05. Talið er að Liverpool borgi 4,7 milljónir punda fyrir Þjóðverjann.

Enski boltinn