Fótbolti Ísland sjöunda besta liðið á EM samkvæmt Guardian Ísland er komið upp í 7. sætið á styrkleikalista the Guardian yfir liðin 24 á EM 2016. Fótbolti 29.6.2016 18:00 Fréttakona Fox um 99,8 prósent áhorf: "Hvað voru hin 0,2 prósentin að gera?“ Fjallað var um sigur Íslands á Fox og í þætti einnar virtustu fréttakonu heims. Fótbolti 29.6.2016 17:30 Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. Fótbolti 29.6.2016 17:00 Klopp: Ég var búinn að fylgjast með Mané í fjögur ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ánægður með að vera loksins búinn að landa senegalska framherjanum Sadio Mané. Enski boltinn 29.6.2016 16:30 Gunnleifur fékk boð til Frakklands en þurfti að afþakka Markvörðurinn fer ekki á leikinn gegn Frökkum í París. Fótbolti 29.6.2016 16:15 Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Enski boltinn 29.6.2016 16:00 Leikmenn Wales sjá ekki eftir því að hafa fagnað sigri Íslands: „Allir halda með Íslandi“ Leikmenn Wales trylltust af gleði þegar flautað var til leiksloka í Nice. Fótbolti 29.6.2016 15:30 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2016 15:00 Kári gæti fengið tilboð frá Englandi Kári Árnason hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 14:15 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. Fótbolti 29.6.2016 13:45 Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 13:15 Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 12:45 KSÍ færir bikarleiki til vegna Frakklandsleiksins KSÍ hefur ákveðið að færa leiki í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla til vegna stórleiks Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29.6.2016 12:21 Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. Fótbolti 29.6.2016 12:15 Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. Fótbolti 29.6.2016 12:00 „Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. Fótbolti 29.6.2016 11:30 Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. Fótbolti 29.6.2016 11:00 Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2016 11:00 Upplifðu stemninguna í stúkunni þegar Kolbeinn skoraði í 360 gráðum | Myndband Nú geturðu upplifað það sem Íslendingarnir á Allianz Riviera-vellinum upplifðu í sigrinum á Englandi. Fótbolti 29.6.2016 10:45 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. Fótbolti 29.6.2016 10:30 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. Fótbolti 29.6.2016 10:04 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. Fótbolti 29.6.2016 09:48 EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. Fótbolti 29.6.2016 09:45 Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 29.6.2016 09:40 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. Fótbolti 29.6.2016 09:35 Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. Fótbolti 29.6.2016 09:30 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 29.6.2016 09:08 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. Fótbolti 29.6.2016 08:55 Liverpool, Tottenham og Leicester sögð vilja fá Ragga Sig Ragnar Sigurðsson gæti spilað í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en hann er eftirsóttur eftir frammistöðuna á EM. Fótbolti 29.6.2016 08:33 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. Fótbolti 29.6.2016 08:16 « ‹ ›
Ísland sjöunda besta liðið á EM samkvæmt Guardian Ísland er komið upp í 7. sætið á styrkleikalista the Guardian yfir liðin 24 á EM 2016. Fótbolti 29.6.2016 18:00
Fréttakona Fox um 99,8 prósent áhorf: "Hvað voru hin 0,2 prósentin að gera?“ Fjallað var um sigur Íslands á Fox og í þætti einnar virtustu fréttakonu heims. Fótbolti 29.6.2016 17:30
Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. Fótbolti 29.6.2016 17:00
Klopp: Ég var búinn að fylgjast með Mané í fjögur ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ánægður með að vera loksins búinn að landa senegalska framherjanum Sadio Mané. Enski boltinn 29.6.2016 16:30
Gunnleifur fékk boð til Frakklands en þurfti að afþakka Markvörðurinn fer ekki á leikinn gegn Frökkum í París. Fótbolti 29.6.2016 16:15
Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Enski boltinn 29.6.2016 16:00
Leikmenn Wales sjá ekki eftir því að hafa fagnað sigri Íslands: „Allir halda með Íslandi“ Leikmenn Wales trylltust af gleði þegar flautað var til leiksloka í Nice. Fótbolti 29.6.2016 15:30
Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2016 15:00
Kári gæti fengið tilboð frá Englandi Kári Árnason hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 14:15
„Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. Fótbolti 29.6.2016 13:45
Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 13:15
Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 12:45
KSÍ færir bikarleiki til vegna Frakklandsleiksins KSÍ hefur ákveðið að færa leiki í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla til vegna stórleiks Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29.6.2016 12:21
Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. Fótbolti 29.6.2016 12:15
Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. Fótbolti 29.6.2016 12:00
„Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. Fótbolti 29.6.2016 11:30
Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. Fótbolti 29.6.2016 11:00
Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2016 11:00
Upplifðu stemninguna í stúkunni þegar Kolbeinn skoraði í 360 gráðum | Myndband Nú geturðu upplifað það sem Íslendingarnir á Allianz Riviera-vellinum upplifðu í sigrinum á Englandi. Fótbolti 29.6.2016 10:45
Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. Fótbolti 29.6.2016 10:30
Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. Fótbolti 29.6.2016 10:04
Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. Fótbolti 29.6.2016 09:48
EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. Fótbolti 29.6.2016 09:45
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 29.6.2016 09:40
Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. Fótbolti 29.6.2016 09:35
Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. Fótbolti 29.6.2016 09:30
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 29.6.2016 09:08
Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. Fótbolti 29.6.2016 08:55
Liverpool, Tottenham og Leicester sögð vilja fá Ragga Sig Ragnar Sigurðsson gæti spilað í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en hann er eftirsóttur eftir frammistöðuna á EM. Fótbolti 29.6.2016 08:33
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. Fótbolti 29.6.2016 08:16
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti