Fótbolti

Árni: Gaman að spila fótbolta

Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Íslenski boltinn

Ekkert tilboð borist í Higuain

Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana.

Fótbolti