Fótbolti Sjóðheitur Viðar orðaður við Brighton Enska B-deildarliðið Brighton hefur áhuga á Viðari Erni Kjartanssyni, framherja Malmö. Fótbolti 18.7.2016 13:30 Robben enn og aftur í vandræðum með meiðsli Svo gæti farið að hollenski kantmaðurinn Arjen Robben missi af byrjun tímabilsins í Þýskalandi vegna meiðsla. Fótbolti 18.7.2016 12:45 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. Íslenski boltinn 18.7.2016 12:03 Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. Fótbolti 18.7.2016 12:00 Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. Fótbolti 18.7.2016 11:45 Jóhann Berg á leið í læknisskoðun hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson gengst undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.7.2016 10:49 Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. Fótbolti 18.7.2016 10:27 Solskjær: Eiður Smári klárar tímabilið með okkur Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni klára tímabilið með norska liðinu. Fótbolti 18.7.2016 10:04 Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. Enski boltinn 18.7.2016 09:00 Framherji Real Madrid gefur út sitt fyrsta lag | Myndband Jese Rodriguez, leikmaður Real Madrid, nýtti sumarfríið til þess að vinna í og gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband sem tónlistarmaðurinn Jey M en þetta er fyrsta lag hans. Fótbolti 17.7.2016 23:30 Árni: Gaman að spila fótbolta Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:30 Sjáðu öll 16 mörk kvöldins í Pepsi-deildinni | Myndbönd Eldaðar voru markasúpur út um allt í Pepsi-deild karla í fótbolta og hér geturðu séð öll mörkin. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:00 Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:50 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:43 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. Íslenski boltinn 17.7.2016 20:21 Varamaðurinn Guðmundur komst á blað | Sigur í kveðjuleik Hannesar Guðmundur Kristjánsson kom inn af bekknum og skoraði annað mark Start stuttu síðar í 2-2 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde en á sama tíma vann Bodo/Glimt sigur í kveðjuleik Hannesar Þórs Halldórssonar. Fótbolti 17.7.2016 17:57 Kári sneri aftur í jafntefli | Ótrúleg endurkoma hjá Hammarby Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði Malmö í 1-1 jafntefli gegn AIK í dag en Malmö missti því af tækifæri að ná fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 17.7.2016 17:18 Liverpool lék eftir leik Manchester United og vann 2-0 sigur á Wigan Lærisveinar Jurgen Klopp unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í æfingarleik í dag en þeir rauðklæddu gátu auðveldlega bætt við fleiri mörkum. Enski boltinn 17.7.2016 17:00 Sjáðu fallegt mark Viðars á Vinavöllum | Myndband Viðar Örn Kjartansson skoraði sjötta markið í síðustu fimm leikjum fyrir Malmö gegn AIK í dag. Enski boltinn 17.7.2016 16:23 Tryggvi Guðmundsson segir Böðvari að „hætta þessum stælum“ Markahæsti leikmaður efstu deildar er ósáttur við bakvörð FH-inga. Íslenski boltinn 17.7.2016 15:57 Ekkert tilboð borist í Higuain Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana. Fótbolti 17.7.2016 15:00 Staðfestir viðræður við Dortmund um Götze Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, staðfesti í samtali við þýska miðla um helgina að félagið hefði hafið viðræður við Dortmund um félagsskipti Mario Götze. Fótbolti 17.7.2016 14:15 Leikmenn Swansea fastir á hóteli vegna ferðalags Obama Leikmenn Swansea voru fastir á hóteli liðsins í klukkustund þegar lögreglan lokaði veginum hjá hóteli liðsins í Washington en fyrir vikið mættu leikmenn liðsins of seint á æfingu. Enski boltinn 17.7.2016 13:30 Theodór Elmar lék síðasta korterið í fyrsta leik tímabilsins Elmar kom inn af bekknum og lék síðasta korterið í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með 2-1 sigri AGF. Fótbolti 17.7.2016 12:50 Atli rifbeinsbrotnaði í gær Atli Guðnason staðfesti í samtali við mbl.is í dag að hann hefði rifbeinsbrotnað eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiks FH og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 17.7.2016 12:30 « ‹ ›
Sjóðheitur Viðar orðaður við Brighton Enska B-deildarliðið Brighton hefur áhuga á Viðari Erni Kjartanssyni, framherja Malmö. Fótbolti 18.7.2016 13:30
Robben enn og aftur í vandræðum með meiðsli Svo gæti farið að hollenski kantmaðurinn Arjen Robben missi af byrjun tímabilsins í Þýskalandi vegna meiðsla. Fótbolti 18.7.2016 12:45
Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. Íslenski boltinn 18.7.2016 12:03
Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. Fótbolti 18.7.2016 12:00
Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. Fótbolti 18.7.2016 11:45
Jóhann Berg á leið í læknisskoðun hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson gengst undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.7.2016 10:49
Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. Fótbolti 18.7.2016 10:27
Solskjær: Eiður Smári klárar tímabilið með okkur Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni klára tímabilið með norska liðinu. Fótbolti 18.7.2016 10:04
Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. Enski boltinn 18.7.2016 09:00
Framherji Real Madrid gefur út sitt fyrsta lag | Myndband Jese Rodriguez, leikmaður Real Madrid, nýtti sumarfríið til þess að vinna í og gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband sem tónlistarmaðurinn Jey M en þetta er fyrsta lag hans. Fótbolti 17.7.2016 23:30
Árni: Gaman að spila fótbolta Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:30
Sjáðu öll 16 mörk kvöldins í Pepsi-deildinni | Myndbönd Eldaðar voru markasúpur út um allt í Pepsi-deild karla í fótbolta og hér geturðu séð öll mörkin. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. Íslenski boltinn 17.7.2016 22:00
Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:50
Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:43
Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. Íslenski boltinn 17.7.2016 21:00
Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. Íslenski boltinn 17.7.2016 20:21
Varamaðurinn Guðmundur komst á blað | Sigur í kveðjuleik Hannesar Guðmundur Kristjánsson kom inn af bekknum og skoraði annað mark Start stuttu síðar í 2-2 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde en á sama tíma vann Bodo/Glimt sigur í kveðjuleik Hannesar Þórs Halldórssonar. Fótbolti 17.7.2016 17:57
Kári sneri aftur í jafntefli | Ótrúleg endurkoma hjá Hammarby Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði Malmö í 1-1 jafntefli gegn AIK í dag en Malmö missti því af tækifæri að ná fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 17.7.2016 17:18
Liverpool lék eftir leik Manchester United og vann 2-0 sigur á Wigan Lærisveinar Jurgen Klopp unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í æfingarleik í dag en þeir rauðklæddu gátu auðveldlega bætt við fleiri mörkum. Enski boltinn 17.7.2016 17:00
Sjáðu fallegt mark Viðars á Vinavöllum | Myndband Viðar Örn Kjartansson skoraði sjötta markið í síðustu fimm leikjum fyrir Malmö gegn AIK í dag. Enski boltinn 17.7.2016 16:23
Tryggvi Guðmundsson segir Böðvari að „hætta þessum stælum“ Markahæsti leikmaður efstu deildar er ósáttur við bakvörð FH-inga. Íslenski boltinn 17.7.2016 15:57
Ekkert tilboð borist í Higuain Fjölmiðlafulltrúi Napoli sagði ekkert tilboð hafa borist í argentínska framherja liðsins, Gonzalo Higuain en hann er orðaður við Arsenal og Juventus þessa dagana. Fótbolti 17.7.2016 15:00
Staðfestir viðræður við Dortmund um Götze Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, staðfesti í samtali við þýska miðla um helgina að félagið hefði hafið viðræður við Dortmund um félagsskipti Mario Götze. Fótbolti 17.7.2016 14:15
Leikmenn Swansea fastir á hóteli vegna ferðalags Obama Leikmenn Swansea voru fastir á hóteli liðsins í klukkustund þegar lögreglan lokaði veginum hjá hóteli liðsins í Washington en fyrir vikið mættu leikmenn liðsins of seint á æfingu. Enski boltinn 17.7.2016 13:30
Theodór Elmar lék síðasta korterið í fyrsta leik tímabilsins Elmar kom inn af bekknum og lék síðasta korterið í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með 2-1 sigri AGF. Fótbolti 17.7.2016 12:50
Atli rifbeinsbrotnaði í gær Atli Guðnason staðfesti í samtali við mbl.is í dag að hann hefði rifbeinsbrotnað eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiks FH og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 17.7.2016 12:30