Enski boltinn

Bless, bless Gerrard

Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke.

Enski boltinn

Burnley kvaddi með sigri

Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið.

Enski boltinn

Partí í Leicester

Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik.

Enski boltinn

Hull fallið

Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild.

Enski boltinn

6-1 tap í kveðjuleik Gerrard

Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool.

Enski boltinn

Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót.

Enski boltinn

Hvaða lið fellur með QPR og Burnley?

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina.

Enski boltinn