Enski boltinn Bless, bless Gerrard Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke. Enski boltinn 24.5.2015 23:00 Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 24.5.2015 21:45 Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 24.5.2015 21:00 Sjáðu tíu flottustu mörk ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson gerðu tímabilið í ensku úrvalsdeildinni upp í lokaþætti Messunnar í dag. Enski boltinn 24.5.2015 19:58 Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. Enski boltinn 24.5.2015 19:00 Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir. Enski boltinn 24.5.2015 17:10 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. Enski boltinn 24.5.2015 17:00 Burnley kvaddi með sigri Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið. Enski boltinn 24.5.2015 16:00 Partí í Leicester Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik. Enski boltinn 24.5.2015 16:00 Hull fallið Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild. Enski boltinn 24.5.2015 16:00 Newcastle hélt sér uppi með fyrsta sigrinum síðan í febrúar Newcastle hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á West Ham í lokaumferðinni sem fram fór í dag. Enski boltinn 24.5.2015 15:45 Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.5.2015 15:45 6-1 tap í kveðjuleik Gerrard Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool. Enski boltinn 24.5.2015 15:45 Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót. Enski boltinn 24.5.2015 13:00 Rio: Einn erfiðasti tími í mínu lífi Rio Ferdinand, varnarmaður QPR, er undrandi á þeim stuðningi sem hann og fjölskylda hans hefur fengið eftir að tilkynnt var að kona hans, Rebececa Ellison, lést eftir baráttu við krabbamein. Enski boltinn 24.5.2015 12:30 CIty vill kaupa Sterling í sumar Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 24.5.2015 10:00 Hvaða lið fellur með QPR og Burnley? Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina. Enski boltinn 24.5.2015 09:00 Mourinho: Bjóðiði mér tvöföld laun mín hjá Chelsea en ég fer ekki Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni ekki þjálfa annað lið á Englandi eða annar staðar fyrr en honum verður ýtt í burtu frá Chelsea. Enski boltinn 23.5.2015 17:15 Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. Enski boltinn 22.5.2015 22:00 Allardyce fær að vita örlög sín á mánudaginn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, fær að vita örlög sín hjá félaginu á mánudaginn en þá ætla eigendur og stjórnarmenn West Ham að funda um hvort stjóranum verði boðinn nýr samningur. Enski boltinn 22.5.2015 16:00 „Hann er ekki bara kallaður sonur minn lengur og því fagna ég“ Sjáðu frábært innslag um Schmeichel-feðgana úr þættinum Premier League World. Enski boltinn 22.5.2015 15:00 Giroud hjólar í Henry: Hann er leiðinlegur álitsgjafi Oliver Giroud, framherji Arsenal, er ekki sáttur með gagnrýni landa síns, Thierry Henry, sem starfar sem sérfræðingur á Sky Sports. Enski boltinn 22.5.2015 13:30 Bað drottninguna um miða á bikarúrslitaleikinn og fékk svar Stuðningsmaður Arsenal reyndi allt til að komast á bikarúrslitaleik sinna manna gegn Aston Villa um aðra helgi. Enski boltinn 22.5.2015 13:00 Mamma Charlie Austin fór að gráta við fréttirnar Charlie Austin, framherji Queens Park Rangers, hefur spilað sig inn í enska landsliðshópinn með því að skora sautján mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 22.5.2015 10:30 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. Enski boltinn 22.5.2015 10:00 Jose Mourinho og Eden Hazard bestir á tímabilinu Chelsea fékk bæði verðlaunin þegar valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar gerði upp tímabilið sem endar með lokaumferðinni á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 22.5.2015 09:30 Rodgers um Sterling: Einfalt mál, hann á tvö ár eftir af samningnum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tjáði sig um mál Raheem Sterling á blaðamannafundi í morgun en framtíð Sterling hefur verið í mikilli óvissu eftir yfirlýsingar um að hann vilji fara frá félaginu. Enski boltinn 22.5.2015 09:00 Ibe og Flanagan framlengja Liverpool gekk frá samningum við tvo leikmenn í dag. Enski boltinn 21.5.2015 22:00 Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Enski boltinn 21.5.2015 14:30 Umboðsmaður Sterling: Semur ekki einu sinni við Liverpool fyrir 198 milljónir á viku Umboðsmaður Raheem Sterling segir það vera á hreinu að leikmaðurinn muni ekki skrifa undir nýjan samning við Liverpool sama hversu mikið félagið er tilbúið að greiða honum í laun. Enski boltinn 21.5.2015 14:00 « ‹ ›
Bless, bless Gerrard Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke. Enski boltinn 24.5.2015 23:00
Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 24.5.2015 21:45
Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 24.5.2015 21:00
Sjáðu tíu flottustu mörk ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson gerðu tímabilið í ensku úrvalsdeildinni upp í lokaþætti Messunnar í dag. Enski boltinn 24.5.2015 19:58
Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. Enski boltinn 24.5.2015 19:00
Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir. Enski boltinn 24.5.2015 17:10
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. Enski boltinn 24.5.2015 17:00
Burnley kvaddi með sigri Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið. Enski boltinn 24.5.2015 16:00
Partí í Leicester Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik. Enski boltinn 24.5.2015 16:00
Hull fallið Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild. Enski boltinn 24.5.2015 16:00
Newcastle hélt sér uppi með fyrsta sigrinum síðan í febrúar Newcastle hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á West Ham í lokaumferðinni sem fram fór í dag. Enski boltinn 24.5.2015 15:45
Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.5.2015 15:45
6-1 tap í kveðjuleik Gerrard Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool. Enski boltinn 24.5.2015 15:45
Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót. Enski boltinn 24.5.2015 13:00
Rio: Einn erfiðasti tími í mínu lífi Rio Ferdinand, varnarmaður QPR, er undrandi á þeim stuðningi sem hann og fjölskylda hans hefur fengið eftir að tilkynnt var að kona hans, Rebececa Ellison, lést eftir baráttu við krabbamein. Enski boltinn 24.5.2015 12:30
CIty vill kaupa Sterling í sumar Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 24.5.2015 10:00
Hvaða lið fellur með QPR og Burnley? Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina. Enski boltinn 24.5.2015 09:00
Mourinho: Bjóðiði mér tvöföld laun mín hjá Chelsea en ég fer ekki Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann muni ekki þjálfa annað lið á Englandi eða annar staðar fyrr en honum verður ýtt í burtu frá Chelsea. Enski boltinn 23.5.2015 17:15
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. Enski boltinn 22.5.2015 22:00
Allardyce fær að vita örlög sín á mánudaginn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, fær að vita örlög sín hjá félaginu á mánudaginn en þá ætla eigendur og stjórnarmenn West Ham að funda um hvort stjóranum verði boðinn nýr samningur. Enski boltinn 22.5.2015 16:00
„Hann er ekki bara kallaður sonur minn lengur og því fagna ég“ Sjáðu frábært innslag um Schmeichel-feðgana úr þættinum Premier League World. Enski boltinn 22.5.2015 15:00
Giroud hjólar í Henry: Hann er leiðinlegur álitsgjafi Oliver Giroud, framherji Arsenal, er ekki sáttur með gagnrýni landa síns, Thierry Henry, sem starfar sem sérfræðingur á Sky Sports. Enski boltinn 22.5.2015 13:30
Bað drottninguna um miða á bikarúrslitaleikinn og fékk svar Stuðningsmaður Arsenal reyndi allt til að komast á bikarúrslitaleik sinna manna gegn Aston Villa um aðra helgi. Enski boltinn 22.5.2015 13:00
Mamma Charlie Austin fór að gráta við fréttirnar Charlie Austin, framherji Queens Park Rangers, hefur spilað sig inn í enska landsliðshópinn með því að skora sautján mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 22.5.2015 10:30
Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. Enski boltinn 22.5.2015 10:00
Jose Mourinho og Eden Hazard bestir á tímabilinu Chelsea fékk bæði verðlaunin þegar valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar gerði upp tímabilið sem endar með lokaumferðinni á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 22.5.2015 09:30
Rodgers um Sterling: Einfalt mál, hann á tvö ár eftir af samningnum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tjáði sig um mál Raheem Sterling á blaðamannafundi í morgun en framtíð Sterling hefur verið í mikilli óvissu eftir yfirlýsingar um að hann vilji fara frá félaginu. Enski boltinn 22.5.2015 09:00
Ibe og Flanagan framlengja Liverpool gekk frá samningum við tvo leikmenn í dag. Enski boltinn 21.5.2015 22:00
Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Enski boltinn 21.5.2015 14:30
Umboðsmaður Sterling: Semur ekki einu sinni við Liverpool fyrir 198 milljónir á viku Umboðsmaður Raheem Sterling segir það vera á hreinu að leikmaðurinn muni ekki skrifa undir nýjan samning við Liverpool sama hversu mikið félagið er tilbúið að greiða honum í laun. Enski boltinn 21.5.2015 14:00