Enski boltinn

Gerrard aftur til Liverpool

Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, hefur verið ráðinn unglingaþjálfari hjá félaginu sem hann ólst upp hjá og lék með nánast allan sinn feril.

Enski boltinn