Enski boltinn Leicester nældi í Maguire Leicester City hefur fest kaup á varnarmanninum öfluga Harry Maguire frá Hull City. Enski boltinn 15.6.2017 16:47 Everton búið að gera Pickford að þriðja dýrasta markverði sögunnar Everton hefur gengið frá kaupunum á markverðinum Jordan Pickford frá Sunderland. Enski boltinn 15.6.2017 16:26 Tuchel vill ekki taka við Dýrlingunum Fyrrverandi þjálfari Dortmund hefru verið sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Southampton. Enski boltinn 15.6.2017 16:00 Huddersfield kaupir leikmann frá Man. City á 1,3 milljarða króna Ástralskur landsliðsmaður sem kom til City í fyrra en spilaði ekki leik er að fara til nýliðanna. Enski boltinn 15.6.2017 15:15 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. Enski boltinn 15.6.2017 14:30 Redknapp vill fá Terry Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2017 13:45 Ekki lengur í tísku að reka stjórann Starf knattspyrnustjóra á Englandi er ekki öruggasta starf sem hægt er að sinna en það er að verða öruggara. Enski boltinn 15.6.2017 08:00 Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. Enski boltinn 14.6.2017 21:02 Lindelöf orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á sænska varnarmanninum Victor Lindelöf frá Benfica. Enski boltinn 14.6.2017 18:09 Sex milljarðar ekki nóg fyrir Chelsea til að landa stjörnu frá Napoli Umboðsmaður leikmannsins viðurkennir áhuga stórliða á honum en hann mun kosta sitt. Enski boltinn 14.6.2017 13:45 Stefnt að áhorfendameti á leik City og West Ham í dalnum | Sjáðu allan fundinn Manchester City og West Ham mætast í æfingaleik rétt fyrir ensku úrvalsdeildina á Laugardalsvelli. Enski boltinn 14.6.2017 13:45 Bilic: Íslenska landsliðið fangaði athygli heimsins Nú upp úr hádegi var tilkynnt að Man. City og West Ham myndu spila vináttuleik á Laugardalsvelli þann 4. ágúst. Enski boltinn 14.6.2017 13:30 Býst við miklu betri Pogba á næstu leiktíð Fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United var spenntur að sjá Frakkann á móti Englandi. Enski boltinn 14.6.2017 13:15 WBA komið í slaginn um Terry Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. Enski boltinn 14.6.2017 09:00 Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Enski boltinn 14.6.2017 08:19 Kínverjar vilja kaupa Newcastle Kínverskt fjárfestingafélag hefur sýnt áhuga á að kaupa Newcastle United af Mike Ashley. Enski boltinn 13.6.2017 22:00 Coutinho vill ekki ræða mögulega sölu sína til Barcelona Gengið var á framherjann sem segist bara vera með samning við Liverpool. Enski boltinn 13.6.2017 18:00 Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. Enski boltinn 13.6.2017 15:45 Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. Enski boltinn 13.6.2017 15:00 Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 13.6.2017 09:45 Keane kýldi Heinze kaldan eftir tapleik Gabriel Heinze hefur greint frá því að Roy Keane hafi eitt sinn kýlt hann kaldan eftir tapleik hjá Manchester United. Enski boltinn 12.6.2017 17:30 Hart ekki komin með nein tilboð Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 12.6.2017 15:15 Costa útilokar að fara til Kína Framherji Chelsea, Diego Costa, veit ekki enn hvar hann spilar á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.6.2017 13:45 Guardiola aðalmaðurinn í mótmælum í Barcelona Pep Guardiola, stjóri Man. City, var mættur til heimaborgar sinnar, Barcelona, í gær til þess að tala við stóran hóp af mótmælendum sem vill að Katalónía fái sjálfstæði. Enski boltinn 12.6.2017 09:15 Mahrez vill burt Riyad Mahrez vill komast burt frá Leicester. Enski boltinn 11.6.2017 16:15 Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. Enski boltinn 11.6.2017 15:00 Valinn bestur á HM og spilar með Liverpool á næstu leiktíð Dominic Solanke varð í dag heimsmeistari með 20 ára landsliði Englendinga en hann fékk líka Gullboltann sem besti leikmaður keppninnar. Enski boltinn 11.6.2017 12:45 Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. Enski boltinn 11.6.2017 11:58 Man. United borgar 3,8 milljarða núna en gæti þurft að borga milljarð í viðbót Manchester United hefur nú náð samkomulagi við Bendfica um kaup á sænska miðverðinum Victor Lindelof. Enski boltinn 11.6.2017 10:45 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enski boltinn 9.6.2017 16:49 « ‹ ›
Leicester nældi í Maguire Leicester City hefur fest kaup á varnarmanninum öfluga Harry Maguire frá Hull City. Enski boltinn 15.6.2017 16:47
Everton búið að gera Pickford að þriðja dýrasta markverði sögunnar Everton hefur gengið frá kaupunum á markverðinum Jordan Pickford frá Sunderland. Enski boltinn 15.6.2017 16:26
Tuchel vill ekki taka við Dýrlingunum Fyrrverandi þjálfari Dortmund hefru verið sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Southampton. Enski boltinn 15.6.2017 16:00
Huddersfield kaupir leikmann frá Man. City á 1,3 milljarða króna Ástralskur landsliðsmaður sem kom til City í fyrra en spilaði ekki leik er að fara til nýliðanna. Enski boltinn 15.6.2017 15:15
Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. Enski boltinn 15.6.2017 14:30
Redknapp vill fá Terry Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2017 13:45
Ekki lengur í tísku að reka stjórann Starf knattspyrnustjóra á Englandi er ekki öruggasta starf sem hægt er að sinna en það er að verða öruggara. Enski boltinn 15.6.2017 08:00
Puel fékk sparkið hjá Southampton Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu. Enski boltinn 14.6.2017 21:02
Lindelöf orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á sænska varnarmanninum Victor Lindelöf frá Benfica. Enski boltinn 14.6.2017 18:09
Sex milljarðar ekki nóg fyrir Chelsea til að landa stjörnu frá Napoli Umboðsmaður leikmannsins viðurkennir áhuga stórliða á honum en hann mun kosta sitt. Enski boltinn 14.6.2017 13:45
Stefnt að áhorfendameti á leik City og West Ham í dalnum | Sjáðu allan fundinn Manchester City og West Ham mætast í æfingaleik rétt fyrir ensku úrvalsdeildina á Laugardalsvelli. Enski boltinn 14.6.2017 13:45
Bilic: Íslenska landsliðið fangaði athygli heimsins Nú upp úr hádegi var tilkynnt að Man. City og West Ham myndu spila vináttuleik á Laugardalsvelli þann 4. ágúst. Enski boltinn 14.6.2017 13:30
Býst við miklu betri Pogba á næstu leiktíð Fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United var spenntur að sjá Frakkann á móti Englandi. Enski boltinn 14.6.2017 13:15
WBA komið í slaginn um Terry Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. Enski boltinn 14.6.2017 09:00
Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. Enski boltinn 14.6.2017 08:19
Kínverjar vilja kaupa Newcastle Kínverskt fjárfestingafélag hefur sýnt áhuga á að kaupa Newcastle United af Mike Ashley. Enski boltinn 13.6.2017 22:00
Coutinho vill ekki ræða mögulega sölu sína til Barcelona Gengið var á framherjann sem segist bara vera með samning við Liverpool. Enski boltinn 13.6.2017 18:00
Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. Enski boltinn 13.6.2017 15:45
Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. Enski boltinn 13.6.2017 15:00
Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 13.6.2017 09:45
Keane kýldi Heinze kaldan eftir tapleik Gabriel Heinze hefur greint frá því að Roy Keane hafi eitt sinn kýlt hann kaldan eftir tapleik hjá Manchester United. Enski boltinn 12.6.2017 17:30
Hart ekki komin með nein tilboð Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 12.6.2017 15:15
Costa útilokar að fara til Kína Framherji Chelsea, Diego Costa, veit ekki enn hvar hann spilar á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.6.2017 13:45
Guardiola aðalmaðurinn í mótmælum í Barcelona Pep Guardiola, stjóri Man. City, var mættur til heimaborgar sinnar, Barcelona, í gær til þess að tala við stóran hóp af mótmælendum sem vill að Katalónía fái sjálfstæði. Enski boltinn 12.6.2017 09:15
Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. Enski boltinn 11.6.2017 15:00
Valinn bestur á HM og spilar með Liverpool á næstu leiktíð Dominic Solanke varð í dag heimsmeistari með 20 ára landsliði Englendinga en hann fékk líka Gullboltann sem besti leikmaður keppninnar. Enski boltinn 11.6.2017 12:45
Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. Enski boltinn 11.6.2017 11:58
Man. United borgar 3,8 milljarða núna en gæti þurft að borga milljarð í viðbót Manchester United hefur nú náð samkomulagi við Bendfica um kaup á sænska miðverðinum Victor Lindelof. Enski boltinn 11.6.2017 10:45
Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enski boltinn 9.6.2017 16:49