Enski boltinn Chicharito kemur á Laugardalsvöllinn | West Ham keypti hann í kvöld West Ham hefur náð samkomulagi við þýska félagið Bayer Leverkusen um að kaupa mexíkóska framherjann Javier Hernandez. Enski boltinn 20.7.2017 22:03 Mourinho kaupir hugsanlega bara einn í viðbót Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að hann gæti þurft að sætta sig við að fá aðeins einn leikmann í viðbót þar sem leikmannamarkaðurinn sé gríðarlega erfiður. Enski boltinn 20.7.2017 11:00 Vonar að Víkingaklappið fylgi sér ekki til nýja félagsins Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er kominn í nýtt félag í enska boltanum eftir að Reading keypti íslenska landsliðsframherjann frá Wolves á dögunum. Enski boltinn 19.7.2017 23:00 Chelsea kaupir Morata frá Real Madrid Englandsmeistarar Chelsea hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á framherjanum Alvaro Morata en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í kvöld. Enski boltinn 19.7.2017 18:07 Szczesny keppir við Buffon um markmannsstöðu Juventus Wojciech Szczesny er orðinn leikmaður ítölsku meistaranna í Juventus en Arsenal seldi hann í dag á tíu milljónir punda. Enski boltinn 19.7.2017 17:00 Liverpool tryggði sér úrslitaleik á móti Leicester | Solanke skoraði Liverpool er komið í úrslitaleikinn á æfingamótinu í Hong Kong eftir 2-0 sigur á Crystal Palace í undanúrslitaleiknum í dag. Enski boltinn 19.7.2017 14:40 Leipzig hafnaði risatilboði frá Liverpool í Keïta RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. Enski boltinn 19.7.2017 12:30 Lacazette vill hitta stuðningsmanninn sem er með tattú af honum á rassinum á sér Alexandre Lacazette, nýjasti leikmaður Arsenal, vill ólmur hitta manninn sem fékk sér af tattú af honum á aðra rasskinnina sína. Enski boltinn 19.7.2017 07:00 Hart leikur með West Ham á næsta tímabili Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er genginn í raðir West Ham á láni frá Manchester City. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. Enski boltinn 18.7.2017 16:15 Lukaku opnaði markareikninginn í sigri á Real Salt Lake Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið vann 2-1 sigur á Real Salt Lake í æfingaleik í nótt. Enski boltinn 18.7.2017 10:00 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. Enski boltinn 17.7.2017 23:30 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. Enski boltinn 17.7.2017 19:30 Stoðsendingahæsti markvörðurinn leggur hanskana á hilluna Paul Robinson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára gamall. Enski boltinn 17.7.2017 17:30 Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. Enski boltinn 17.7.2017 14:45 Hart í læknisskoðun hjá West Ham | Gæti mætt gömlu liðsfélögunum á Laugardalsvelli Landsliðsmarkvörður Englendinga, Joe Hart, er á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham en Hamrarnir hafa náð samkomulagi við Manchester City um að fá Hart á láni í eitt ár. Enski boltinn 16.7.2017 23:15 Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur. Enski boltinn 16.7.2017 13:00 Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum. Enski boltinn 16.7.2017 11:45 Ungur brasilískur miðjumaður til City Douglas Luiz er kominn til Manchester City fyrir 10 milljónir punda. Enski boltinn 15.7.2017 22:00 Bakayoko kominn til Chelsea Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er kominn til Chelsea fyrir 40 milljónir punda. Enski boltinn 15.7.2017 21:30 Terry skipaður fyrirliði Aston Villa John Terry hefur verið gerður að fyrirliða Aston Villa á næstkomandi tímabili. Enski boltinn 15.7.2017 20:00 Fjölmenni við útför besta vinar Jermains Defoe | Myndir Bradley Lowery, stuðningsmaður Sunderland, var lagður til hinstu hvílu í dag. Enski boltinn 14.7.2017 21:30 Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 14.7.2017 21:12 Lækkað miðaverð á leik Man City og West Ham fyrir börn Búið er að lækka miðaverð fyrir 16 ára og ára og yngri á leik Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli um 50%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum leiksins. Enski boltinn 14.7.2017 21:00 Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. Enski boltinn 14.7.2017 17:45 Jón Daði farinn til Reading Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson er genginn í raðir Reading frá Wolves. Enski boltinn 14.7.2017 16:09 City búið að gera Walker að dýrasta varnarmanni allra tíma Manchester City hefur gert enska landsliðsmanninn Kyle Walker að dýrasta varnarmanni sögunnar. Enski boltinn 14.7.2017 14:42 Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. Enski boltinn 14.7.2017 13:00 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. Enski boltinn 14.7.2017 11:00 Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. Enski boltinn 14.7.2017 09:30 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 14.7.2017 09:00 « ‹ ›
Chicharito kemur á Laugardalsvöllinn | West Ham keypti hann í kvöld West Ham hefur náð samkomulagi við þýska félagið Bayer Leverkusen um að kaupa mexíkóska framherjann Javier Hernandez. Enski boltinn 20.7.2017 22:03
Mourinho kaupir hugsanlega bara einn í viðbót Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að hann gæti þurft að sætta sig við að fá aðeins einn leikmann í viðbót þar sem leikmannamarkaðurinn sé gríðarlega erfiður. Enski boltinn 20.7.2017 11:00
Vonar að Víkingaklappið fylgi sér ekki til nýja félagsins Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er kominn í nýtt félag í enska boltanum eftir að Reading keypti íslenska landsliðsframherjann frá Wolves á dögunum. Enski boltinn 19.7.2017 23:00
Chelsea kaupir Morata frá Real Madrid Englandsmeistarar Chelsea hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á framherjanum Alvaro Morata en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í kvöld. Enski boltinn 19.7.2017 18:07
Szczesny keppir við Buffon um markmannsstöðu Juventus Wojciech Szczesny er orðinn leikmaður ítölsku meistaranna í Juventus en Arsenal seldi hann í dag á tíu milljónir punda. Enski boltinn 19.7.2017 17:00
Liverpool tryggði sér úrslitaleik á móti Leicester | Solanke skoraði Liverpool er komið í úrslitaleikinn á æfingamótinu í Hong Kong eftir 2-0 sigur á Crystal Palace í undanúrslitaleiknum í dag. Enski boltinn 19.7.2017 14:40
Leipzig hafnaði risatilboði frá Liverpool í Keïta RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. Enski boltinn 19.7.2017 12:30
Lacazette vill hitta stuðningsmanninn sem er með tattú af honum á rassinum á sér Alexandre Lacazette, nýjasti leikmaður Arsenal, vill ólmur hitta manninn sem fékk sér af tattú af honum á aðra rasskinnina sína. Enski boltinn 19.7.2017 07:00
Hart leikur með West Ham á næsta tímabili Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er genginn í raðir West Ham á láni frá Manchester City. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. Enski boltinn 18.7.2017 16:15
Lukaku opnaði markareikninginn í sigri á Real Salt Lake Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið vann 2-1 sigur á Real Salt Lake í æfingaleik í nótt. Enski boltinn 18.7.2017 10:00
Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. Enski boltinn 17.7.2017 23:30
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. Enski boltinn 17.7.2017 19:30
Stoðsendingahæsti markvörðurinn leggur hanskana á hilluna Paul Robinson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára gamall. Enski boltinn 17.7.2017 17:30
Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. Enski boltinn 17.7.2017 14:45
Hart í læknisskoðun hjá West Ham | Gæti mætt gömlu liðsfélögunum á Laugardalsvelli Landsliðsmarkvörður Englendinga, Joe Hart, er á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham en Hamrarnir hafa náð samkomulagi við Manchester City um að fá Hart á láni í eitt ár. Enski boltinn 16.7.2017 23:15
Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur. Enski boltinn 16.7.2017 13:00
Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum. Enski boltinn 16.7.2017 11:45
Ungur brasilískur miðjumaður til City Douglas Luiz er kominn til Manchester City fyrir 10 milljónir punda. Enski boltinn 15.7.2017 22:00
Bakayoko kominn til Chelsea Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er kominn til Chelsea fyrir 40 milljónir punda. Enski boltinn 15.7.2017 21:30
Terry skipaður fyrirliði Aston Villa John Terry hefur verið gerður að fyrirliða Aston Villa á næstkomandi tímabili. Enski boltinn 15.7.2017 20:00
Fjölmenni við útför besta vinar Jermains Defoe | Myndir Bradley Lowery, stuðningsmaður Sunderland, var lagður til hinstu hvílu í dag. Enski boltinn 14.7.2017 21:30
Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 14.7.2017 21:12
Lækkað miðaverð á leik Man City og West Ham fyrir börn Búið er að lækka miðaverð fyrir 16 ára og ára og yngri á leik Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli um 50%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum leiksins. Enski boltinn 14.7.2017 21:00
Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. Enski boltinn 14.7.2017 17:45
Jón Daði farinn til Reading Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson er genginn í raðir Reading frá Wolves. Enski boltinn 14.7.2017 16:09
City búið að gera Walker að dýrasta varnarmanni allra tíma Manchester City hefur gert enska landsliðsmanninn Kyle Walker að dýrasta varnarmanni sögunnar. Enski boltinn 14.7.2017 14:42
Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. Enski boltinn 14.7.2017 13:00
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. Enski boltinn 14.7.2017 11:00
Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. Enski boltinn 14.7.2017 09:30
Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 14.7.2017 09:00