Enski boltinn Leikmaður helgarinnar: Mætir með sjálfstraustið í botni Paul Pogba hefur byrjað tímabilið frábærlega og skoraði í öðrum leiknum í röð í 4-0 sigrinum á Swansea. Hann hefur spilað afar vel í fyrstu tveimur leikjum United á tímabilinu og verið sá prímus mótor á miðjunni sem Jose Mourinho ætlast til að hann sé. Enski boltinn 21.8.2017 06:30 Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 21.8.2017 06:00 Conte: Wembley frábær fyrir andstæðinginn Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, segir það frábært fyrir andstæðinga Tottenham að koma á Wembley. Enski boltinn 20.8.2017 21:30 Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. Enski boltinn 20.8.2017 21:24 Alonso stal sigrinum fyrir Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham byrja illa á Wembley og tapa 1-2 fyrir Englandsmeisturum Chelsea Enski boltinn 20.8.2017 16:45 Mourinho vill lenda undir Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði í viðtali að hann vilji lenda í þeirri stöðu að vera að tapa leikjum til að sjá hvernig lið hans bregst við mótlæti. Enski boltinn 20.8.2017 15:30 Conte setur nýju mennina í byrjunarliðið | Liðin á Wembley í dag Knattspyrnustjórarnir Antonio Conte og Mauricio Pochettino hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir leik Tottenham og Chelsea en þarna er á ferðinni stórleikur umferðarinnar milli tveggja bestu liðanna á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2017 14:19 Huddersfield vann nýliðaslaginn | Sjáðu markið Nýliðarnir Huddersfield Town og Newcastle mættust í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Huddersfield vann 1-0 sigur í fyrsta heimaleik sínum í efstu deild í 45 ár. Enski boltinn 20.8.2017 14:15 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Enski boltinn 20.8.2017 12:33 Tottenham með augastað á markmanni Southampton Paulo Gazzaniga, markmaður Southampton, gæti verið á leið til Tottenham ef marka má heimildir SkySports. Enski boltinn 20.8.2017 10:00 Tottenham líklegast til að vinna Englandsmeistaratitilinn ef þeir vinna Chelsea Miguel Delany, íþróttafréttamaður hjá breska blaðinu Independent, segir Tottenham líklegasta til þess að vinna Englandsmeistaratitilinn ef þeir fara með sigur af hólmi gegn Chelsea á Wembley í dag. Enski boltinn 20.8.2017 08:00 Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. Enski boltinn 19.8.2017 23:30 Alan Pardew: Lukaku er of hægur Alan Pardew og Thierry Henry gagngrýna Romelu Lukaku fyrir að vera of hægur án bolta. Lukaku skoraði í dag sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir Manchester United. Enski boltinn 19.8.2017 21:00 Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.8.2017 19:30 Leik lokið: Stoke 1 - 0 Arsenal | Nýji maðurinn skoraði fyrir Stoke Spánverjinn Jese skoraði sigurmark Stoke þegar liðið lagði Arsenal á heimavelli sínum í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 19.8.2017 18:15 Birkir og Hörður á bekknum | Aron Einar í byrjunarliði Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hörður Björgvin Magnússon þurftu að sitja á tréverkinu í leikjum sinna liða í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City Enski boltinn 19.8.2017 16:06 Leik lokið: Burnley 0 - 1 West Brom | Burnley tapa á heimavelli | Önnur úrslit úr ensku úrvalsdeildinni Burnley tapar 0-1 á heimavelli gegn West Bromwich Albion. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Enski boltinn 19.8.2017 15:45 Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. Enski boltinn 19.8.2017 15:45 Pogba: Meira sjálfstraust en í fyrra Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir liðið vera með meira sjálfstraust heldur en í fyrra og liðsandinn sé góður. Enski boltinn 19.8.2017 14:30 Leik lokið: Swansea 0 - 4 Man. United | United-menn völtuðu yfir Swansea Manchester United vann 0-4 sigur á Swansea í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.8.2017 13:15 Segja Ítala eiga að taka við af De Gea Spænski markvörðurinn David de Gea hefur undanfarin sumur verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid, en de Gea er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United. Enski boltinn 19.8.2017 13:00 Ástæðan fyrir því að Man. United menn eru fegnir að vera lausir við Gylfa í dag Manchester United mætir á Liberty-leikvanginn í Swansea í hádegisleiknum í fyrsta leik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.8.2017 09:00 Sanchez verður dýrasti leikmaður í sögu Tottenham Tottenham hefur náð samkomulagi við Ajax um kaupverð á kólumbíska miðverðinum, Davinson Sanchez. Enski boltinn 18.8.2017 15:45 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 18.8.2017 15:02 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. Enski boltinn 18.8.2017 15:01 Fékk hláturskast þegar hann var spurður út í ummæli Costa | Myndband Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skellti upp úr þegar hann spurður út í ummæli Diegos Costa á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 18.8.2017 14:15 Rooney-hjónin eiga von á sínu fjórða barni Lífið leikur við Wayne Rooney þessa dagana því hann skoraði í fyrsta leik með Everton og nú er eiginkona hans, Coleen, ólétt. Enski boltinn 18.8.2017 13:30 Costa heldur áfram að bauna á Chelsea Diego Costa segir að upphæðin sem Chelsea vilji fá fyrir sig sé alltof há. Enski boltinn 18.8.2017 13:30 Bilic ætlar ekki að selja Lanzini Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, ætlar ekki að missa Manuel Lanzini frá félaginu. Enski boltinn 18.8.2017 09:15 Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. Enski boltinn 18.8.2017 08:15 « ‹ ›
Leikmaður helgarinnar: Mætir með sjálfstraustið í botni Paul Pogba hefur byrjað tímabilið frábærlega og skoraði í öðrum leiknum í röð í 4-0 sigrinum á Swansea. Hann hefur spilað afar vel í fyrstu tveimur leikjum United á tímabilinu og verið sá prímus mótor á miðjunni sem Jose Mourinho ætlast til að hann sé. Enski boltinn 21.8.2017 06:30
Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 21.8.2017 06:00
Conte: Wembley frábær fyrir andstæðinginn Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, segir það frábært fyrir andstæðinga Tottenham að koma á Wembley. Enski boltinn 20.8.2017 21:30
Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. Enski boltinn 20.8.2017 21:24
Alonso stal sigrinum fyrir Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham byrja illa á Wembley og tapa 1-2 fyrir Englandsmeisturum Chelsea Enski boltinn 20.8.2017 16:45
Mourinho vill lenda undir Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði í viðtali að hann vilji lenda í þeirri stöðu að vera að tapa leikjum til að sjá hvernig lið hans bregst við mótlæti. Enski boltinn 20.8.2017 15:30
Conte setur nýju mennina í byrjunarliðið | Liðin á Wembley í dag Knattspyrnustjórarnir Antonio Conte og Mauricio Pochettino hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir leik Tottenham og Chelsea en þarna er á ferðinni stórleikur umferðarinnar milli tveggja bestu liðanna á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2017 14:19
Huddersfield vann nýliðaslaginn | Sjáðu markið Nýliðarnir Huddersfield Town og Newcastle mættust í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Huddersfield vann 1-0 sigur í fyrsta heimaleik sínum í efstu deild í 45 ár. Enski boltinn 20.8.2017 14:15
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Enski boltinn 20.8.2017 12:33
Tottenham með augastað á markmanni Southampton Paulo Gazzaniga, markmaður Southampton, gæti verið á leið til Tottenham ef marka má heimildir SkySports. Enski boltinn 20.8.2017 10:00
Tottenham líklegast til að vinna Englandsmeistaratitilinn ef þeir vinna Chelsea Miguel Delany, íþróttafréttamaður hjá breska blaðinu Independent, segir Tottenham líklegasta til þess að vinna Englandsmeistaratitilinn ef þeir fara með sigur af hólmi gegn Chelsea á Wembley í dag. Enski boltinn 20.8.2017 08:00
Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. Enski boltinn 19.8.2017 23:30
Alan Pardew: Lukaku er of hægur Alan Pardew og Thierry Henry gagngrýna Romelu Lukaku fyrir að vera of hægur án bolta. Lukaku skoraði í dag sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir Manchester United. Enski boltinn 19.8.2017 21:00
Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.8.2017 19:30
Leik lokið: Stoke 1 - 0 Arsenal | Nýji maðurinn skoraði fyrir Stoke Spánverjinn Jese skoraði sigurmark Stoke þegar liðið lagði Arsenal á heimavelli sínum í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 19.8.2017 18:15
Birkir og Hörður á bekknum | Aron Einar í byrjunarliði Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hörður Björgvin Magnússon þurftu að sitja á tréverkinu í leikjum sinna liða í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City Enski boltinn 19.8.2017 16:06
Leik lokið: Burnley 0 - 1 West Brom | Burnley tapa á heimavelli | Önnur úrslit úr ensku úrvalsdeildinni Burnley tapar 0-1 á heimavelli gegn West Bromwich Albion. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Enski boltinn 19.8.2017 15:45
Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. Enski boltinn 19.8.2017 15:45
Pogba: Meira sjálfstraust en í fyrra Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir liðið vera með meira sjálfstraust heldur en í fyrra og liðsandinn sé góður. Enski boltinn 19.8.2017 14:30
Leik lokið: Swansea 0 - 4 Man. United | United-menn völtuðu yfir Swansea Manchester United vann 0-4 sigur á Swansea í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.8.2017 13:15
Segja Ítala eiga að taka við af De Gea Spænski markvörðurinn David de Gea hefur undanfarin sumur verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid, en de Gea er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United. Enski boltinn 19.8.2017 13:00
Ástæðan fyrir því að Man. United menn eru fegnir að vera lausir við Gylfa í dag Manchester United mætir á Liberty-leikvanginn í Swansea í hádegisleiknum í fyrsta leik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.8.2017 09:00
Sanchez verður dýrasti leikmaður í sögu Tottenham Tottenham hefur náð samkomulagi við Ajax um kaupverð á kólumbíska miðverðinum, Davinson Sanchez. Enski boltinn 18.8.2017 15:45
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 18.8.2017 15:02
Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. Enski boltinn 18.8.2017 15:01
Fékk hláturskast þegar hann var spurður út í ummæli Costa | Myndband Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skellti upp úr þegar hann spurður út í ummæli Diegos Costa á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 18.8.2017 14:15
Rooney-hjónin eiga von á sínu fjórða barni Lífið leikur við Wayne Rooney þessa dagana því hann skoraði í fyrsta leik með Everton og nú er eiginkona hans, Coleen, ólétt. Enski boltinn 18.8.2017 13:30
Costa heldur áfram að bauna á Chelsea Diego Costa segir að upphæðin sem Chelsea vilji fá fyrir sig sé alltof há. Enski boltinn 18.8.2017 13:30
Bilic ætlar ekki að selja Lanzini Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, ætlar ekki að missa Manuel Lanzini frá félaginu. Enski boltinn 18.8.2017 09:15
Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. Enski boltinn 18.8.2017 08:15