Enski boltinn Fyrsta mark Defoe í sextán ár tryggði Bournemouth öll þrjú stigin | Sjáðu mörkin Frábær skipting Eddie Howe breytti leiknum og Jermain Defoe tryggði Bournemouth fyrsta sigur tímabilsins. Enski boltinn 15.9.2017 20:45 Hodgson: Vonandi get ég glatt stuðningsmennina Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace, segist geta haldið Lundúnaliðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2017 17:30 Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag. Enski boltinn 15.9.2017 16:00 Fyrrum leikmaður Burnley og Leeds týndur Clarke Carlisle, fyrrverandi leikmaður Burnley, Leeds United og fleiri liða, er týndur. Fjölskylda Carlisle sá hann síðast í Preston í gærkvöldi. Enski boltinn 15.9.2017 14:30 Upphitun: Kemur fyrsti sigur Bournemouth í kvöld? Fimmta umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í kvöld með leik Bournemouth og Brighton. Enski boltinn 15.9.2017 12:30 Moneyball til Jórvíkurskíris Hafnaboltagoðsögnin Billy Beane, sem Brad Pitt lék í kvikmyndinni Moneyball, er hluti af hópi sem ætlar að kaupa enska B-deildarliðið Barnsley. Enski boltinn 15.9.2017 12:00 Áfall fyrir Burnley: Heaton frá í fjóra mánuði Búist er við því að Tom Heaton, markvörður og fyrirliði Burnley, verði frá keppni í fjóra mánuði vegna axlarmeiðsla. Enski boltinn 15.9.2017 11:00 Fyrrum landsliðsþjálfari Englands viðriðinn kynferðisbrot á drengjum Graham Taylor tengist kynferðisbrotamáli hjá Aston Villa á níunda áratug síðustu aldar samkvæmt yfirstandandi rannsókn á kynferðisbrotum innan fótboltans í Englandi. Enski boltinn 15.9.2017 08:00 Stuðningsmaður Leicester sektaður vegna níðs gagnvart samkynhneigðum Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hefur ferið sektaður fyrir níð gegn samkynhneigðum í leik Leicester og Brighton í ágústmánuði. Enski boltinn 14.9.2017 15:30 Kane „eini maðurinn sem getur náð markameti Shearer“ Harry Kane, framherji Tottenham, er eini leikmaðurinn sem getur náð markameti Alan Shearer í ensku úrvalsdeildinni að mati Craig Bellamy. Enski boltinn 14.9.2017 13:00 Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 14.9.2017 11:30 Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 14.9.2017 10:00 Pogba frá í 4-6 vikur Paul Pogba verður frá í allt að sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 13.9.2017 22:30 Giroud: Var nálægt því að fara Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum. Enski boltinn 13.9.2017 16:15 Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 13.9.2017 12:00 PlayStation svaraði Mourinho Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 13.9.2017 11:00 Hodgson sá elsti til að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. Enski boltinn 13.9.2017 08:00 Cardiff tapaði fyrsta leiknum og missti toppsætið Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 3-0 fyrir Preston á Deepdale í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.9.2017 21:18 Hodgson tekinn við Crystal Palace Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace ef marka má færslu frá Steve Parish, stjórnarformanni félagsins, á Instagram. Enski boltinn 12.9.2017 18:18 De Gea vill jólafrí í ensku deildinni Manchester United hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir tæpa tveggja ára fjarveru þegar liðið tekur á móti Basel á Old Trafford. David de Gea segir ensku liðin þurfa jólafrí til að eiga séns á að vinna keppnina. Enski boltinn 12.9.2017 15:15 Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. Enski boltinn 12.9.2017 14:55 Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 12.9.2017 14:30 Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. Enski boltinn 12.9.2017 13:00 Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. Enski boltinn 12.9.2017 10:00 Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. Enski boltinn 11.9.2017 23:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 11.9.2017 22:45 Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. Enski boltinn 11.9.2017 22:00 Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 11.9.2017 20:45 Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. Enski boltinn 11.9.2017 15:15 Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. Enski boltinn 11.9.2017 14:30 « ‹ ›
Fyrsta mark Defoe í sextán ár tryggði Bournemouth öll þrjú stigin | Sjáðu mörkin Frábær skipting Eddie Howe breytti leiknum og Jermain Defoe tryggði Bournemouth fyrsta sigur tímabilsins. Enski boltinn 15.9.2017 20:45
Hodgson: Vonandi get ég glatt stuðningsmennina Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace, segist geta haldið Lundúnaliðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2017 17:30
Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag. Enski boltinn 15.9.2017 16:00
Fyrrum leikmaður Burnley og Leeds týndur Clarke Carlisle, fyrrverandi leikmaður Burnley, Leeds United og fleiri liða, er týndur. Fjölskylda Carlisle sá hann síðast í Preston í gærkvöldi. Enski boltinn 15.9.2017 14:30
Upphitun: Kemur fyrsti sigur Bournemouth í kvöld? Fimmta umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í kvöld með leik Bournemouth og Brighton. Enski boltinn 15.9.2017 12:30
Moneyball til Jórvíkurskíris Hafnaboltagoðsögnin Billy Beane, sem Brad Pitt lék í kvikmyndinni Moneyball, er hluti af hópi sem ætlar að kaupa enska B-deildarliðið Barnsley. Enski boltinn 15.9.2017 12:00
Áfall fyrir Burnley: Heaton frá í fjóra mánuði Búist er við því að Tom Heaton, markvörður og fyrirliði Burnley, verði frá keppni í fjóra mánuði vegna axlarmeiðsla. Enski boltinn 15.9.2017 11:00
Fyrrum landsliðsþjálfari Englands viðriðinn kynferðisbrot á drengjum Graham Taylor tengist kynferðisbrotamáli hjá Aston Villa á níunda áratug síðustu aldar samkvæmt yfirstandandi rannsókn á kynferðisbrotum innan fótboltans í Englandi. Enski boltinn 15.9.2017 08:00
Stuðningsmaður Leicester sektaður vegna níðs gagnvart samkynhneigðum Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hefur ferið sektaður fyrir níð gegn samkynhneigðum í leik Leicester og Brighton í ágústmánuði. Enski boltinn 14.9.2017 15:30
Kane „eini maðurinn sem getur náð markameti Shearer“ Harry Kane, framherji Tottenham, er eini leikmaðurinn sem getur náð markameti Alan Shearer í ensku úrvalsdeildinni að mati Craig Bellamy. Enski boltinn 14.9.2017 13:00
Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 14.9.2017 11:30
Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 14.9.2017 10:00
Pogba frá í 4-6 vikur Paul Pogba verður frá í allt að sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 13.9.2017 22:30
Giroud: Var nálægt því að fara Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum. Enski boltinn 13.9.2017 16:15
Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 13.9.2017 12:00
PlayStation svaraði Mourinho Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 13.9.2017 11:00
Hodgson sá elsti til að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. Enski boltinn 13.9.2017 08:00
Cardiff tapaði fyrsta leiknum og missti toppsætið Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 3-0 fyrir Preston á Deepdale í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.9.2017 21:18
Hodgson tekinn við Crystal Palace Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace ef marka má færslu frá Steve Parish, stjórnarformanni félagsins, á Instagram. Enski boltinn 12.9.2017 18:18
De Gea vill jólafrí í ensku deildinni Manchester United hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir tæpa tveggja ára fjarveru þegar liðið tekur á móti Basel á Old Trafford. David de Gea segir ensku liðin þurfa jólafrí til að eiga séns á að vinna keppnina. Enski boltinn 12.9.2017 15:15
Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. Enski boltinn 12.9.2017 14:55
Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 12.9.2017 14:30
Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. Enski boltinn 12.9.2017 13:00
Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. Enski boltinn 12.9.2017 10:00
Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. Enski boltinn 11.9.2017 23:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 11.9.2017 22:45
Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. Enski boltinn 11.9.2017 22:00
Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 11.9.2017 20:45
Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. Enski boltinn 11.9.2017 15:15
Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. Enski boltinn 11.9.2017 14:30