Enski boltinn

Wenger: Er með of mikið sóknarafl

Þau eru ekki mörg vandamálin hjá Arsene Wenger þessa dagana, en hans helsta er það að allir leikmennirnir hans eru heilir og tilbúnir í að spila, og því veit hann ekki hvern á að velja í byrjunarliðið.

Enski boltinn

Bilic fær tvo leiki í viðbót

Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag.

Enski boltinn

Óstöðvandi eftir að ágúst lauk

Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs.

Enski boltinn

Blæðandi sár í Bítlaborginni

Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði.

Enski boltinn