Enski boltinn Svona var stemmningin á bak við tjöldin á Anfield þegar Liverpool vann Man. City Liverpool varð á sunnudaginn fyrsta enska liðið til að vinna topplið Manchester City á þessu tímabili en Liverpool vann 4-3 í frábærum leik. Enski boltinn 18.1.2018 17:45 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. Enski boltinn 18.1.2018 17:00 Conte ósáttur með myndbandsdómara: Willian átti að fá víti Knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, var ekki sáttur með notkun myndbandsdómara í leik Chelsea og Norwich í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Enski boltinn 18.1.2018 12:00 Johnson við Rostov: Hörður er ekki til sölu Lee Johnson varaði Rostov við því að kauptilboð í Hörð Björgvin Magnússon væri óþarft, hann væri ekki til sölu. Enski boltinn 18.1.2018 11:30 Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. Enski boltinn 18.1.2018 10:30 Liverpool á ekki lengur dýrustu afrísku fótboltamennina Kongómaðurinn Cedric Bakambu verður dýrasti afríski fótboltamaður heimsins þegar kínverska félagið Beijing Guoan kaupir hann frá spænska félaginu Villarreal. Það þýðir að methafarnir eru ekki lengur í Bítlaborginni. Enski boltinn 18.1.2018 09:30 Alexis Sanchez samningurinn mun kosta United meira en 25 milljarða króna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, getur varla talað lengur um að nágrannar þeirra í Manchester City séu að eyða meiri peningum í leikmenn en Manchester United. Enski boltinn 18.1.2018 08:00 Sean Dyche borðaði ánamaðka á æfingum Djúpur raddrómur Sean Dyche er tilkominn vegna mikils ánamaðkaáts samkvæmt kenningu fyrrum liðsfélaga hans. Enski boltinn 17.1.2018 23:30 Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Norwich Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá Norwich út úr þriðju umferð enska bikarsins. Þetta var endurtekinn leikur, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Chelsea því komið í fjórðu umferðina. Enski boltinn 17.1.2018 22:46 Walcott kominn til Everton Everton hefur gengið frá kaupum á Theo Walcott frá Arsenal Enski boltinn 17.1.2018 16:36 Sjáðu þrennu Jóns Daða | Stórglæsilegt skallamark Landsliðsmaðurinn skoraði tvö mörk í bláu og hvítu og eitt í appelsínugulu. Enski boltinn 17.1.2018 15:00 Jaap Stam hrósaði Jóni Daða mikið eftir leikinn Jón Daði Böðvarsson skoraði öll mörk Reading í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á Stevenage. Enski boltinn 17.1.2018 13:00 Fleiri áhorfendur í ensku b-deildinni en í toppdeildum Spánar, Frakklands og Ítalíu Enska b-deildin er í þriðja sæti yfir þær knattspyrnudeildir í Evrópu sem fengu flesta á völlinn keppnistímabilið 2016-17. Það voru aðeins enska úrvalsdeildin og þýska bundesligan sem fengu fleiri áhorfendur. Enski boltinn 17.1.2018 10:30 Jón Daði skipti um lit í hálfleik en hélt samt áfram að skora Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson þurfti að skipta um keppnistreyju í hálfleik en það kom ekki í veg fyrir að hann innsiglaði þrennuna í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 17.1.2018 09:30 Wenger sagði Dean vera til skammar Arsene Wenger sagði Mike Dean vera smán á dómarastéttina eftir jafntefli Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag. Enski boltinn 16.1.2018 22:30 Jón Daði tryggði Reading áfram með þrennu Jón Daði Böðvarsson sá um að koma Reading áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þrennu í endurteknum leik gegn Stevenage. Enski boltinn 16.1.2018 22:06 Mignolet ósáttur og hugsar sér til hreyfings Simon Mignolet er ekki sáttur með að vera orðinn varamarkvörður Liverpool og ætlar að endurskoða framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 16.1.2018 18:30 Gylfi að fá nýjan eldfljótan liðsfélaga frá Arsenal Everton er nálægt því að ganga frá kaupum á Arsenal-manninum Theo Walcott en félagið mun borga í kringum tuttugu milljónir punda fyrir framherjann eldfljóta. Enski boltinn 16.1.2018 11:15 Sjáðu stoðsendingarnar hans Pogba og öll mörkin hjá Man. United í gær Manchester United minnkaði forskot nágranna sinna í Manchester City í tólf stig með 3-0 heimasigri á Stoke City á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 16.1.2018 10:00 Skipting í Alexis Sanchez kapphlaupinu: City út og Chelsea inn Chelsea hefur nú áhuga á því að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal í janúar en þetta kemur fram hjá Sky Sports. Enski boltinn 16.1.2018 09:15 Arsenal sagt í viðræðum um kaup á Aubameyang frá Dortmund Ensku blöðin Mirror og Daily Mail slá því bæði upp í morgun að Arsenal hafi mikinn áhuga á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund, og sé komið í viðræður við þýska félagið. Enski boltinn 16.1.2018 08:00 Mourinho um Sanchez: Frábært ef hann kemur Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að engar nýjar fréttir séu af Alexis Sanhcez. Hann sé enn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 15.1.2018 22:30 Öruggt hjá United sem minnkaði forskot City í tólf stig Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tólf stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Stoke á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 15.1.2018 21:45 City ekki lengur með áhuga á Sanchez │Launakröfurnar of háar Manchester City hefur ekki lengur áhuga á því að klófesta framherja Arsenal, Alexis Sanchez, en þetta kemur fram yfirlýsingu frá Manchester City í kvöld. Enski boltinn 15.1.2018 21:16 Giggs mun tala við Ferguson: „Heimskulegt ef ég myndi ekki gera það" Ryan Giggs, nýráðinn stjóri Wales, segir að hann muni sækja í smiðju Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Giggs hjá Manchester United, í stjóratíð sinni. Enski boltinn 15.1.2018 18:42 Fúlgur fjár bíða Sanchez gangi hann í raðir United Manchester United er tilbúið að borga Alexis Sanchez, rúmlega 350 þúsund pund á viku, gangi Síle-maðurinn í rðaðir United, en hann er þrálátlega orðaður við félagið. Enski boltinn 15.1.2018 18:15 Stór stund á ferli Cyrille Regis var á Laugardalsvellinum Englendingar hafa í dag minnst knattspyrnumannsins Cyrille Regis sem lést í gær aðeins 59 ára gamall. Enski boltinn 15.1.2018 17:00 Messan: Farið yfir leikmannahópinn og frammistöðuna hjá Arsenal Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og ein óvæntustu úrslit helgarinnar komu í tapi Arsenal á móti Bournemoth. Enski boltinn 15.1.2018 16:30 Messan: Salan á honum er búin að vera skrýtið fíaskó Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær ræddu meðal annars nýjasta leikmanninn hjá Englandsmeisturum Chelsea. Enski boltinn 15.1.2018 15:30 Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.1.2018 13:00 « ‹ ›
Svona var stemmningin á bak við tjöldin á Anfield þegar Liverpool vann Man. City Liverpool varð á sunnudaginn fyrsta enska liðið til að vinna topplið Manchester City á þessu tímabili en Liverpool vann 4-3 í frábærum leik. Enski boltinn 18.1.2018 17:45
Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. Enski boltinn 18.1.2018 17:00
Conte ósáttur með myndbandsdómara: Willian átti að fá víti Knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, var ekki sáttur með notkun myndbandsdómara í leik Chelsea og Norwich í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Enski boltinn 18.1.2018 12:00
Johnson við Rostov: Hörður er ekki til sölu Lee Johnson varaði Rostov við því að kauptilboð í Hörð Björgvin Magnússon væri óþarft, hann væri ekki til sölu. Enski boltinn 18.1.2018 11:30
Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. Enski boltinn 18.1.2018 10:30
Liverpool á ekki lengur dýrustu afrísku fótboltamennina Kongómaðurinn Cedric Bakambu verður dýrasti afríski fótboltamaður heimsins þegar kínverska félagið Beijing Guoan kaupir hann frá spænska félaginu Villarreal. Það þýðir að methafarnir eru ekki lengur í Bítlaborginni. Enski boltinn 18.1.2018 09:30
Alexis Sanchez samningurinn mun kosta United meira en 25 milljarða króna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, getur varla talað lengur um að nágrannar þeirra í Manchester City séu að eyða meiri peningum í leikmenn en Manchester United. Enski boltinn 18.1.2018 08:00
Sean Dyche borðaði ánamaðka á æfingum Djúpur raddrómur Sean Dyche er tilkominn vegna mikils ánamaðkaáts samkvæmt kenningu fyrrum liðsfélaga hans. Enski boltinn 17.1.2018 23:30
Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Norwich Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá Norwich út úr þriðju umferð enska bikarsins. Þetta var endurtekinn leikur, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Chelsea því komið í fjórðu umferðina. Enski boltinn 17.1.2018 22:46
Walcott kominn til Everton Everton hefur gengið frá kaupum á Theo Walcott frá Arsenal Enski boltinn 17.1.2018 16:36
Sjáðu þrennu Jóns Daða | Stórglæsilegt skallamark Landsliðsmaðurinn skoraði tvö mörk í bláu og hvítu og eitt í appelsínugulu. Enski boltinn 17.1.2018 15:00
Jaap Stam hrósaði Jóni Daða mikið eftir leikinn Jón Daði Böðvarsson skoraði öll mörk Reading í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á Stevenage. Enski boltinn 17.1.2018 13:00
Fleiri áhorfendur í ensku b-deildinni en í toppdeildum Spánar, Frakklands og Ítalíu Enska b-deildin er í þriðja sæti yfir þær knattspyrnudeildir í Evrópu sem fengu flesta á völlinn keppnistímabilið 2016-17. Það voru aðeins enska úrvalsdeildin og þýska bundesligan sem fengu fleiri áhorfendur. Enski boltinn 17.1.2018 10:30
Jón Daði skipti um lit í hálfleik en hélt samt áfram að skora Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson þurfti að skipta um keppnistreyju í hálfleik en það kom ekki í veg fyrir að hann innsiglaði þrennuna í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 17.1.2018 09:30
Wenger sagði Dean vera til skammar Arsene Wenger sagði Mike Dean vera smán á dómarastéttina eftir jafntefli Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag. Enski boltinn 16.1.2018 22:30
Jón Daði tryggði Reading áfram með þrennu Jón Daði Böðvarsson sá um að koma Reading áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þrennu í endurteknum leik gegn Stevenage. Enski boltinn 16.1.2018 22:06
Mignolet ósáttur og hugsar sér til hreyfings Simon Mignolet er ekki sáttur með að vera orðinn varamarkvörður Liverpool og ætlar að endurskoða framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 16.1.2018 18:30
Gylfi að fá nýjan eldfljótan liðsfélaga frá Arsenal Everton er nálægt því að ganga frá kaupum á Arsenal-manninum Theo Walcott en félagið mun borga í kringum tuttugu milljónir punda fyrir framherjann eldfljóta. Enski boltinn 16.1.2018 11:15
Sjáðu stoðsendingarnar hans Pogba og öll mörkin hjá Man. United í gær Manchester United minnkaði forskot nágranna sinna í Manchester City í tólf stig með 3-0 heimasigri á Stoke City á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 16.1.2018 10:00
Skipting í Alexis Sanchez kapphlaupinu: City út og Chelsea inn Chelsea hefur nú áhuga á því að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal í janúar en þetta kemur fram hjá Sky Sports. Enski boltinn 16.1.2018 09:15
Arsenal sagt í viðræðum um kaup á Aubameyang frá Dortmund Ensku blöðin Mirror og Daily Mail slá því bæði upp í morgun að Arsenal hafi mikinn áhuga á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund, og sé komið í viðræður við þýska félagið. Enski boltinn 16.1.2018 08:00
Mourinho um Sanchez: Frábært ef hann kemur Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að engar nýjar fréttir séu af Alexis Sanhcez. Hann sé enn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 15.1.2018 22:30
Öruggt hjá United sem minnkaði forskot City í tólf stig Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tólf stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Stoke á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 15.1.2018 21:45
City ekki lengur með áhuga á Sanchez │Launakröfurnar of háar Manchester City hefur ekki lengur áhuga á því að klófesta framherja Arsenal, Alexis Sanchez, en þetta kemur fram yfirlýsingu frá Manchester City í kvöld. Enski boltinn 15.1.2018 21:16
Giggs mun tala við Ferguson: „Heimskulegt ef ég myndi ekki gera það" Ryan Giggs, nýráðinn stjóri Wales, segir að hann muni sækja í smiðju Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Giggs hjá Manchester United, í stjóratíð sinni. Enski boltinn 15.1.2018 18:42
Fúlgur fjár bíða Sanchez gangi hann í raðir United Manchester United er tilbúið að borga Alexis Sanchez, rúmlega 350 þúsund pund á viku, gangi Síle-maðurinn í rðaðir United, en hann er þrálátlega orðaður við félagið. Enski boltinn 15.1.2018 18:15
Stór stund á ferli Cyrille Regis var á Laugardalsvellinum Englendingar hafa í dag minnst knattspyrnumannsins Cyrille Regis sem lést í gær aðeins 59 ára gamall. Enski boltinn 15.1.2018 17:00
Messan: Farið yfir leikmannahópinn og frammistöðuna hjá Arsenal Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og ein óvæntustu úrslit helgarinnar komu í tapi Arsenal á móti Bournemoth. Enski boltinn 15.1.2018 16:30
Messan: Salan á honum er búin að vera skrýtið fíaskó Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær ræddu meðal annars nýjasta leikmanninn hjá Englandsmeisturum Chelsea. Enski boltinn 15.1.2018 15:30
Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.1.2018 13:00