Enski boltinn Sjáðu mörkin sem komu Arsenal á Wembley í gærkvöldi Granit Xhaka tryggði Arsenal sigur eftir að Eden Hazard kom gestunum yfir. Enski boltinn 25.1.2018 10:00 Arsenal mætir City í úrslitum Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley. Enski boltinn 24.1.2018 22:00 Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Arsene Wenger veit ekki hvort Armeninn sé andlega klár í slaginn. Enski boltinn 24.1.2018 15:30 Neville biðst afsökunar á umdeildum tístum Hinn nýráðni þjálfari enska kvennalandsliðsins, Phil Neville, steig fram í dag og baðst afsökunar á niðrandi tístum um konur. Enski boltinn 24.1.2018 13:07 Hörður Björgvin baðst innilegrar afsökunar á þessum mistökum | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn leit ekki vel út í fyrsta markinu sem Manchester City skoraði í gærkvöldi. Enski boltinn 24.1.2018 09:30 Neville hefur aldrei þjálfað, sótti ekki um starfið og grínaðist með að berja konur Nýr þjálfari enska kvennalandsliðsins þarf að svara fyrir ýmislegt á fyrsta blaðamannafundinum. Enski boltinn 24.1.2018 08:30 City örugglega áfram í úrslitin Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3. Enski boltinn 23.1.2018 21:45 Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag. Enski boltinn 23.1.2018 18:35 Dyche framlengdi við Burnley Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum. Enski boltinn 23.1.2018 18:00 Liðsfélagi Gylfa nú orðinn liðsfélagi Jóhanns Berg Aaron Lennon er orðinn leikmaður Burnley en hann gekk frá tveggja og hálfs árs samningi við lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í dag. Enski boltinn 23.1.2018 14:52 Klopp biðst afsökunar á að hafa misst sig við stuðningsmann Swansea Þjóðverjanum var ögrað þar til að hann sprakk. Enski boltinn 23.1.2018 09:30 Alexis Sánchez er kominn í hóp með Zlatan og Eiði Smára Hvað á Sílemaðurinn sameiginlegt með Zlatan, Eiði Smára og níu öðrum? Enski boltinn 23.1.2018 08:00 Gylfi eini Íslendingurinn sem spilar með einu af ríkustu félögum heims Manchester United er aftur orðið ríkasta félagslið heims í fótboltanum. Enski boltinn 23.1.2018 07:30 Carvalhal: Eins og formúlubíll í London Swansea vann frækinn sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið situr á botni deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2018 06:00 Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. Enski boltinn 22.1.2018 23:00 Reiður Klopp: Hefði verið slæmur leikur þrátt fyrir jafntefli Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var reiður eftir tap hans manna gegn botnliði Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 22.1.2018 22:30 Ótrúlegur sigur botnliðsins á Liverpool Botnlið Swansea vann frækinn sigur á Liverpool í lokaleik 24. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Enski boltinn 22.1.2018 22:00 De Bruyne framlengdi hjá City Á meðan nágrannarnir í Manchester United tilkynntu um komu Alexis Sanchez til félagsins sagði Manchester City frá því að Belginn Kevin de Bruyne hefði framlengt samning sinn við félagið. Enski boltinn 22.1.2018 20:23 Maðurinn sem heldur Herði Björgvin á bekknum gæti verið á leið til Gylfa Joe Bryan er sagður undir smásjá þriggja úrvalsdeildarfélaga. Enski boltinn 22.1.2018 20:00 United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. Enski boltinn 22.1.2018 18:20 Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. Enski boltinn 22.1.2018 17:15 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. Enski boltinn 22.1.2018 11:30 Allardyce: Rooney og Gylfi geta ekki spilað saman Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir að þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney séu hæfileikaríkir leikmenn en vandamálið sé að hann geti ekki notaða þá báða á sama tíma. Ástæðan er að það er ekki pláss fyrir tvo leikmenn sem fara ekki hraðar yfir. Enski boltinn 22.1.2018 08:38 Sturridge vill fara til Sevilla Daniel Sturridge mun yfirgefa Liverpool áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Enski boltinn 22.1.2018 08:00 Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. Enski boltinn 22.1.2018 07:00 Watford búið að ráða eftirmann Marco Silva Spánverjinn Javi Gracia tekur við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Watford. Enski boltinn 21.1.2018 19:34 Southampton og Tottenham skildu jöfn Southampton er enn í leit að sínum fyrsta sigri síðan í nóvember eftir 1-1 jafntefli gegn Tottenham á St.Mary´s leikvangnum í dag. Enski boltinn 21.1.2018 17:45 Sturridge má fara frá Liverpool Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool, hefur fengið leyfi til þess að yfirgefa félagið í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Sky Sports. Enski boltinn 21.1.2018 16:00 Henry: Hazard var allt annar Thierry Henry, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Antonio Conte eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann hafði áhrif á Eden Hazard nú í vikunni. Enski boltinn 21.1.2018 14:45 "Markaþurrðin hafði áhrif á hann“ Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera ánægður fyrir hönd Alexandre Lacazette sem skoraði sitt fyrsta mark síðan í byrjun desember gegn Crystal Palace í gær. Enski boltinn 21.1.2018 13:30 « ‹ ›
Sjáðu mörkin sem komu Arsenal á Wembley í gærkvöldi Granit Xhaka tryggði Arsenal sigur eftir að Eden Hazard kom gestunum yfir. Enski boltinn 25.1.2018 10:00
Arsenal mætir City í úrslitum Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley. Enski boltinn 24.1.2018 22:00
Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Arsene Wenger veit ekki hvort Armeninn sé andlega klár í slaginn. Enski boltinn 24.1.2018 15:30
Neville biðst afsökunar á umdeildum tístum Hinn nýráðni þjálfari enska kvennalandsliðsins, Phil Neville, steig fram í dag og baðst afsökunar á niðrandi tístum um konur. Enski boltinn 24.1.2018 13:07
Hörður Björgvin baðst innilegrar afsökunar á þessum mistökum | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn leit ekki vel út í fyrsta markinu sem Manchester City skoraði í gærkvöldi. Enski boltinn 24.1.2018 09:30
Neville hefur aldrei þjálfað, sótti ekki um starfið og grínaðist með að berja konur Nýr þjálfari enska kvennalandsliðsins þarf að svara fyrir ýmislegt á fyrsta blaðamannafundinum. Enski boltinn 24.1.2018 08:30
City örugglega áfram í úrslitin Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3. Enski boltinn 23.1.2018 21:45
Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag. Enski boltinn 23.1.2018 18:35
Dyche framlengdi við Burnley Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum. Enski boltinn 23.1.2018 18:00
Liðsfélagi Gylfa nú orðinn liðsfélagi Jóhanns Berg Aaron Lennon er orðinn leikmaður Burnley en hann gekk frá tveggja og hálfs árs samningi við lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í dag. Enski boltinn 23.1.2018 14:52
Klopp biðst afsökunar á að hafa misst sig við stuðningsmann Swansea Þjóðverjanum var ögrað þar til að hann sprakk. Enski boltinn 23.1.2018 09:30
Alexis Sánchez er kominn í hóp með Zlatan og Eiði Smára Hvað á Sílemaðurinn sameiginlegt með Zlatan, Eiði Smára og níu öðrum? Enski boltinn 23.1.2018 08:00
Gylfi eini Íslendingurinn sem spilar með einu af ríkustu félögum heims Manchester United er aftur orðið ríkasta félagslið heims í fótboltanum. Enski boltinn 23.1.2018 07:30
Carvalhal: Eins og formúlubíll í London Swansea vann frækinn sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið situr á botni deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2018 06:00
Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. Enski boltinn 22.1.2018 23:00
Reiður Klopp: Hefði verið slæmur leikur þrátt fyrir jafntefli Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var reiður eftir tap hans manna gegn botnliði Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 22.1.2018 22:30
Ótrúlegur sigur botnliðsins á Liverpool Botnlið Swansea vann frækinn sigur á Liverpool í lokaleik 24. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Enski boltinn 22.1.2018 22:00
De Bruyne framlengdi hjá City Á meðan nágrannarnir í Manchester United tilkynntu um komu Alexis Sanchez til félagsins sagði Manchester City frá því að Belginn Kevin de Bruyne hefði framlengt samning sinn við félagið. Enski boltinn 22.1.2018 20:23
Maðurinn sem heldur Herði Björgvin á bekknum gæti verið á leið til Gylfa Joe Bryan er sagður undir smásjá þriggja úrvalsdeildarfélaga. Enski boltinn 22.1.2018 20:00
United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. Enski boltinn 22.1.2018 18:20
Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. Enski boltinn 22.1.2018 17:15
Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. Enski boltinn 22.1.2018 11:30
Allardyce: Rooney og Gylfi geta ekki spilað saman Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir að þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney séu hæfileikaríkir leikmenn en vandamálið sé að hann geti ekki notaða þá báða á sama tíma. Ástæðan er að það er ekki pláss fyrir tvo leikmenn sem fara ekki hraðar yfir. Enski boltinn 22.1.2018 08:38
Sturridge vill fara til Sevilla Daniel Sturridge mun yfirgefa Liverpool áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Enski boltinn 22.1.2018 08:00
Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. Enski boltinn 22.1.2018 07:00
Watford búið að ráða eftirmann Marco Silva Spánverjinn Javi Gracia tekur við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Watford. Enski boltinn 21.1.2018 19:34
Southampton og Tottenham skildu jöfn Southampton er enn í leit að sínum fyrsta sigri síðan í nóvember eftir 1-1 jafntefli gegn Tottenham á St.Mary´s leikvangnum í dag. Enski boltinn 21.1.2018 17:45
Sturridge má fara frá Liverpool Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool, hefur fengið leyfi til þess að yfirgefa félagið í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Sky Sports. Enski boltinn 21.1.2018 16:00
Henry: Hazard var allt annar Thierry Henry, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Antonio Conte eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann hafði áhrif á Eden Hazard nú í vikunni. Enski boltinn 21.1.2018 14:45
"Markaþurrðin hafði áhrif á hann“ Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera ánægður fyrir hönd Alexandre Lacazette sem skoraði sitt fyrsta mark síðan í byrjun desember gegn Crystal Palace í gær. Enski boltinn 21.1.2018 13:30