Enski boltinn Skytturnar komust aftur á sigurbrautina Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.3.2018 15:30 Rúrik spilaði allan leikinn í tapi Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í 2-1 tapi gegn Regensburg í þýsku annarri deildinni en eftir leikinn er Sandhausen í 7. sæti deildarinnar með 36 stig. Enski boltinn 11.3.2018 14:30 Conte: Megum ekki missa fleiri stig Antonio Conte, stjóri Chelsea, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í gærkvöldi en hann sagði þó einnig að liðið hefði ekki efni á því að missa fleiri stig. Enski boltinn 11.3.2018 11:30 Sjáðu mörk Rashford og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. Enski boltinn 11.3.2018 10:00 Mertesacker: Þarf oft að æla Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla. Enski boltinn 11.3.2018 08:00 Upphitun: Arsenal og Tottenham mæta til leiks Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal og Tottenham verða bæði í eldlínunni. Enski boltinn 11.3.2018 07:00 "Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 10.3.2018 23:00 Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 10.3.2018 20:15 Chelsea með nauman sigur Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar. Enski boltinn 10.3.2018 19:30 Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. Enski boltinn 10.3.2018 19:00 Wood tryggði annan sigur Burnley í röð Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 10.3.2018 17:00 Leicester gekk frá West Brom Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins. Enski boltinn 10.3.2018 17:00 Jón Daði skoraði í jafntefli gegn Leeds│Birkir kom inná og skoraði Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Reading í 2-2 jafntefli gegn Leeds United í dag en eftir leikinn er Reading í 19. sæti deildarinnar með 36 stig. Enski boltinn 10.3.2018 17:00 Everton komst aftur á sigurbraut Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli. Enski boltinn 10.3.2018 16:45 Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. Enski boltinn 10.3.2018 14:15 Ferguson veitir Wenger stuðning Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni. Enski boltinn 10.3.2018 11:15 Klopp: Flýgur enginn í gegnum United Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan. Enski boltinn 10.3.2018 08:00 Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 10.3.2018 06:00 Guardiola sektaður um tæpar þrjár milljónir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bera gula slaufu í bikarleik City og Wigan á dögunum. Enski boltinn 9.3.2018 17:30 Sadio Mane: Vil frekar spila fyrir Liverpool en fyrir varnarsinnað lið Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford á morgun í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2018 17:15 Sjáðu Valdísi Þóru hátt uppi fyrir ofan Höfðaborg Íslenski kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er nú stödd í Höfðaborg í Suður-Afríku þar sem hún keppir á móti á evrópsku mótaröðinni. Enski boltinn 9.3.2018 12:30 Eiginkona og börn Liverpool-manns voru heima þegar innbrotsþjófarnir mættu: „Hræðilegt“ Hann er ekki eini leikmaður Liverpool sem hefur fengið óboðna gesti heim til sín þegar hann er að keppa en Dejan Lovren kennir óhuggulegu innbroti um slaka frammistöðu sína í októbermánuði. Enski boltinn 9.3.2018 11:30 Spyrnusérfræðingurinn Gylfi er maðurinn sem nýliðarnir óttast Everton mætir nýliðum Brighton & Hove Albion á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2018 11:00 Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 9.3.2018 10:30 Stóri Sam getur varla unnið leik en vill stýra Gylfa í mörg ár til viðbótar Sam Allardyce kom ekki til Everton til að staldra þar við í nokkra mánuði. Enski boltinn 9.3.2018 09:30 Man. Utd er eina toppliðið sem Salah á eftir að skora gegn Egyptinn magnaði ætlar sér að koma boltanum í netið framhjá David De Gea í hádeginu á morgun. Enski boltinn 9.3.2018 09:00 Löw efstur á óskalista Arsenal Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans. Enski boltinn 9.3.2018 07:00 Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. Enski boltinn 9.3.2018 06:00 Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. Enski boltinn 8.3.2018 22:30 Segja að Liverpool sé komið framúr Arsenal í Lemar-kapphlaupinu Framtíð Thomas Lemar virðist vera í ensku úrvalsdeildinni og þessi franski landsliðsmaður hefur lengi verið orðaður við lið Arsenal. Nýjustu sögusagnir herma hinsvegar að þessi 22 á leikmaður muni enda mun norðar á Englandi. Enski boltinn 8.3.2018 15:00 « ‹ ›
Skytturnar komust aftur á sigurbrautina Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.3.2018 15:30
Rúrik spilaði allan leikinn í tapi Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í 2-1 tapi gegn Regensburg í þýsku annarri deildinni en eftir leikinn er Sandhausen í 7. sæti deildarinnar með 36 stig. Enski boltinn 11.3.2018 14:30
Conte: Megum ekki missa fleiri stig Antonio Conte, stjóri Chelsea, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í gærkvöldi en hann sagði þó einnig að liðið hefði ekki efni á því að missa fleiri stig. Enski boltinn 11.3.2018 11:30
Sjáðu mörk Rashford og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. Enski boltinn 11.3.2018 10:00
Mertesacker: Þarf oft að æla Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla. Enski boltinn 11.3.2018 08:00
Upphitun: Arsenal og Tottenham mæta til leiks Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal og Tottenham verða bæði í eldlínunni. Enski boltinn 11.3.2018 07:00
"Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 10.3.2018 23:00
Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 10.3.2018 20:15
Chelsea með nauman sigur Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar. Enski boltinn 10.3.2018 19:30
Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. Enski boltinn 10.3.2018 19:00
Wood tryggði annan sigur Burnley í röð Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 10.3.2018 17:00
Leicester gekk frá West Brom Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins. Enski boltinn 10.3.2018 17:00
Jón Daði skoraði í jafntefli gegn Leeds│Birkir kom inná og skoraði Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Reading í 2-2 jafntefli gegn Leeds United í dag en eftir leikinn er Reading í 19. sæti deildarinnar með 36 stig. Enski boltinn 10.3.2018 17:00
Everton komst aftur á sigurbraut Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli. Enski boltinn 10.3.2018 16:45
Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. Enski boltinn 10.3.2018 14:15
Ferguson veitir Wenger stuðning Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni. Enski boltinn 10.3.2018 11:15
Klopp: Flýgur enginn í gegnum United Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan. Enski boltinn 10.3.2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 10.3.2018 06:00
Guardiola sektaður um tæpar þrjár milljónir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bera gula slaufu í bikarleik City og Wigan á dögunum. Enski boltinn 9.3.2018 17:30
Sadio Mane: Vil frekar spila fyrir Liverpool en fyrir varnarsinnað lið Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford á morgun í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2018 17:15
Sjáðu Valdísi Þóru hátt uppi fyrir ofan Höfðaborg Íslenski kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er nú stödd í Höfðaborg í Suður-Afríku þar sem hún keppir á móti á evrópsku mótaröðinni. Enski boltinn 9.3.2018 12:30
Eiginkona og börn Liverpool-manns voru heima þegar innbrotsþjófarnir mættu: „Hræðilegt“ Hann er ekki eini leikmaður Liverpool sem hefur fengið óboðna gesti heim til sín þegar hann er að keppa en Dejan Lovren kennir óhuggulegu innbroti um slaka frammistöðu sína í októbermánuði. Enski boltinn 9.3.2018 11:30
Spyrnusérfræðingurinn Gylfi er maðurinn sem nýliðarnir óttast Everton mætir nýliðum Brighton & Hove Albion á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2018 11:00
Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 9.3.2018 10:30
Stóri Sam getur varla unnið leik en vill stýra Gylfa í mörg ár til viðbótar Sam Allardyce kom ekki til Everton til að staldra þar við í nokkra mánuði. Enski boltinn 9.3.2018 09:30
Man. Utd er eina toppliðið sem Salah á eftir að skora gegn Egyptinn magnaði ætlar sér að koma boltanum í netið framhjá David De Gea í hádeginu á morgun. Enski boltinn 9.3.2018 09:00
Löw efstur á óskalista Arsenal Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans. Enski boltinn 9.3.2018 07:00
Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. Enski boltinn 9.3.2018 06:00
Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. Enski boltinn 8.3.2018 22:30
Segja að Liverpool sé komið framúr Arsenal í Lemar-kapphlaupinu Framtíð Thomas Lemar virðist vera í ensku úrvalsdeildinni og þessi franski landsliðsmaður hefur lengi verið orðaður við lið Arsenal. Nýjustu sögusagnir herma hinsvegar að þessi 22 á leikmaður muni enda mun norðar á Englandi. Enski boltinn 8.3.2018 15:00