Enski boltinn

Fyrsta markalausa jafnteflið

Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley.

Enski boltinn

Aron Einar frá næstu vikur

Aron Einar Gunnarsson verður frá næstu vikurnar í liði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki náð sér fullkomlega af meiðslum sem hrjáðu hann í vor.

Enski boltinn