Enski boltinn Cech: Þetta mun hjálpa okkur að vaxa Petr Cech, leikmaður Arsenal, segir að tap liðsins gegn Manchester City í dag muni hjálpa liðinu að vaxa og bæta sig. Enski boltinn 12.8.2018 22:30 Klopp: Við erum ekki einu keppinautar City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hneykslaði sig á spurningu fréttamanna eftir sigur Liverpool á West Ham í dag. Enski boltinn 12.8.2018 21:30 Bakayoko á leiðinni til AC Milan Tiemoue Bakayoko, leikmaður Chelsea, er á leiðinni á lán út tímabilið til AC Milan ef marka má fréttir frá Sky á Ítalíu. Enski boltinn 12.8.2018 20:30 Pep: Mendy á margt eftir ólært Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann gagnrýndi þó Benjamin Mendy. Enski boltinn 12.8.2018 18:45 City byrjaði titilvörnina á sigri Englandsmeistarar Manchester City byrjuðu titilvörn sína á sigri á Arsenal í fyrsta stórleik tímabilsins á Emirates vellinum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 12.8.2018 16:45 Fyrsta markalausa jafnteflið Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley. Enski boltinn 12.8.2018 14:30 Liverpool byrjaði af krafti og fer á toppinn Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með West Ham í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju tímabili. Enski boltinn 12.8.2018 14:15 Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United. Enski boltinn 12.8.2018 12:00 Sjáðu aukaspyrnumark Neves og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Enska úrvalsdeildin er komin aftur í gang og fóru sex leikir í fyrstu umferðinni fram í gær. Sextán mörk voru skoruð og var enginn leikur markalaus. Enski boltinn 12.8.2018 09:30 Richarlison: Ég lít á Silva sem föður Richarlison fór vel af stað með nýju félagi í ensku úrvalsdeildinni, hann skoraði bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli við Wolves í gær. Hann segist standa í þakkarskuld við Marco Silva. Enski boltinn 12.8.2018 08:00 Upphitun: Englandsmeistararnir hefja titilvörnina á Emirates Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar klárast í dag með stórleik á Emirates þar sem Arsenal tekur á móti Manchester City. Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks í liði Burnley. Enski boltinn 12.8.2018 06:00 Sarri: Tveir mánuðir þar til Chelsea kemst í sitt besta form Chelsea byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á þægilegum 3-0 sigri á Huddersfield. Þrátt fyrir það varaði knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri við því að það tæki liðið tíma að ná sínu besta. Enski boltinn 11.8.2018 22:30 Silva um rauða spjaldið: Þetta var ekki brot Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, sagði Phil Jagielka ekki hafa brotið af sér þega honum var sýnt rauða spjaldið í leik Everton og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.8.2018 21:45 Aron Einar frá næstu vikur Aron Einar Gunnarsson verður frá næstu vikurnar í liði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki náð sér fullkomlega af meiðslum sem hrjáðu hann í vor. Enski boltinn 11.8.2018 18:58 Leeds valtaði yfir lærisveina Lampard Leeds vann annan leikinn í röð í ensku fyrstu deildinni þegar liðið burstaði Derby County á útivelli í dag. Enski boltinn 11.8.2018 18:34 Richarlison tryggði tíu mönnum Everton stig Richarlison skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tíu menn Everton sóttu eitt stig gegn nýliðum Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 11.8.2018 18:15 Birkir Bjarnason hetja Aston Villa Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Aston Villa gegn Wigan í uppbótartíma í ensku 1.deildinni í dag. Enski boltinn 11.8.2018 16:15 Sigur í fyrsta leik Sarri í úrvalsdeildinni Maurizio Sarri vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þegar lið hans bar sigur úr býtum gegn Huddersfield. Enski boltinn 11.8.2018 16:00 Enginn Aron Einar í tapi Cardiff Aron Einar Gunnarsson var fjarri góðu gamni í tapi Cardiff gegn Bournemouth í fyrsta leik Cardiff í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2014. Enski boltinn 11.8.2018 16:00 Lovren: Ég er með mjög mikla verki Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, viðurkennir að þjálfarateymi Liverpool sé ekki ánægt með þau meiðsli sem hann varð fyrir á HM í sumar. Enski boltinn 11.8.2018 15:00 Dele Alli tryggði Tottenham sigur Tottenham Hotspur fór með sigur af hólmi gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var Dele Alli sem skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 11.8.2018 13:30 Benitez: Getum ekki breytt því sem gerðist í sumar Rafa Benitez, stjóri Newcastle, segir að þrátt fyrir að hann sé ósáttur með félagsskiptagluggann þá sé hann hættur að hugsa um hann og einbeitir sér aðeins að deildinni núna. Enski boltinn 11.8.2018 12:30 Mourinho: Ég er þjálfari, ekki stjóri José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttamenn ættu ekki að kalla hann stjóra United lengur heldur frekar yfirþjálfara liðsins. Enski boltinn 11.8.2018 12:00 Pochettino: Stuðningsmennirnir þurfa ekki að vera neikvæðir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé engin ástæða fyrir stuðningsmenn liðsins að vera neikvæðir fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 11.8.2018 11:30 Sjáðu fyrsta mark Luke Shaw fyrir United Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gærkvöldi með viðureign Manchester United og Leicester City þar sem meðal annars Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir United. Enski boltinn 11.8.2018 11:00 Upphitun: Sarri, Aron Einar og Gylfi í eldlínunni Enska úrvalsdeildin hófst í gærkvöldi er Manchester United vann 2-1 sigur á Leicester í opnunarleiknum. Veislan heldur áfram í dag. Enski boltinn 11.8.2018 09:00 Svona afgreiddu „litlu“ strákarnir okkar Noreg Íslenska landsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri er komið í úrslitaleik Norðurlandamótsins eins og Vísir greindi frá í gær. Enski boltinn 11.8.2018 08:00 Stjóri Fulham: Ég er ekki jólasveinn Slavisa Jokanovic, stjóri nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann þurfi ekki að leika einhvern jólasvein til þess að halda gleði í leikmannahópnum. Enski boltinn 11.8.2018 06:00 Guardiola pirraður því Luiz fékk ekki atvinnuleyfi Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti í dag að félaginu hafi mistekist að fá atvinnuleyfi fyrir Douglas Luiz og spilar hann því ekki með félaginu á komandi leiktíð. Enski boltinn 10.8.2018 23:30 Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.8.2018 21:45 « ‹ ›
Cech: Þetta mun hjálpa okkur að vaxa Petr Cech, leikmaður Arsenal, segir að tap liðsins gegn Manchester City í dag muni hjálpa liðinu að vaxa og bæta sig. Enski boltinn 12.8.2018 22:30
Klopp: Við erum ekki einu keppinautar City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hneykslaði sig á spurningu fréttamanna eftir sigur Liverpool á West Ham í dag. Enski boltinn 12.8.2018 21:30
Bakayoko á leiðinni til AC Milan Tiemoue Bakayoko, leikmaður Chelsea, er á leiðinni á lán út tímabilið til AC Milan ef marka má fréttir frá Sky á Ítalíu. Enski boltinn 12.8.2018 20:30
Pep: Mendy á margt eftir ólært Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann gagnrýndi þó Benjamin Mendy. Enski boltinn 12.8.2018 18:45
City byrjaði titilvörnina á sigri Englandsmeistarar Manchester City byrjuðu titilvörn sína á sigri á Arsenal í fyrsta stórleik tímabilsins á Emirates vellinum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 12.8.2018 16:45
Fyrsta markalausa jafnteflið Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley. Enski boltinn 12.8.2018 14:30
Liverpool byrjaði af krafti og fer á toppinn Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með West Ham í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju tímabili. Enski boltinn 12.8.2018 14:15
Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United. Enski boltinn 12.8.2018 12:00
Sjáðu aukaspyrnumark Neves og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Enska úrvalsdeildin er komin aftur í gang og fóru sex leikir í fyrstu umferðinni fram í gær. Sextán mörk voru skoruð og var enginn leikur markalaus. Enski boltinn 12.8.2018 09:30
Richarlison: Ég lít á Silva sem föður Richarlison fór vel af stað með nýju félagi í ensku úrvalsdeildinni, hann skoraði bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli við Wolves í gær. Hann segist standa í þakkarskuld við Marco Silva. Enski boltinn 12.8.2018 08:00
Upphitun: Englandsmeistararnir hefja titilvörnina á Emirates Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar klárast í dag með stórleik á Emirates þar sem Arsenal tekur á móti Manchester City. Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks í liði Burnley. Enski boltinn 12.8.2018 06:00
Sarri: Tveir mánuðir þar til Chelsea kemst í sitt besta form Chelsea byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á þægilegum 3-0 sigri á Huddersfield. Þrátt fyrir það varaði knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri við því að það tæki liðið tíma að ná sínu besta. Enski boltinn 11.8.2018 22:30
Silva um rauða spjaldið: Þetta var ekki brot Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, sagði Phil Jagielka ekki hafa brotið af sér þega honum var sýnt rauða spjaldið í leik Everton og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.8.2018 21:45
Aron Einar frá næstu vikur Aron Einar Gunnarsson verður frá næstu vikurnar í liði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki náð sér fullkomlega af meiðslum sem hrjáðu hann í vor. Enski boltinn 11.8.2018 18:58
Leeds valtaði yfir lærisveina Lampard Leeds vann annan leikinn í röð í ensku fyrstu deildinni þegar liðið burstaði Derby County á útivelli í dag. Enski boltinn 11.8.2018 18:34
Richarlison tryggði tíu mönnum Everton stig Richarlison skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tíu menn Everton sóttu eitt stig gegn nýliðum Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 11.8.2018 18:15
Birkir Bjarnason hetja Aston Villa Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Aston Villa gegn Wigan í uppbótartíma í ensku 1.deildinni í dag. Enski boltinn 11.8.2018 16:15
Sigur í fyrsta leik Sarri í úrvalsdeildinni Maurizio Sarri vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þegar lið hans bar sigur úr býtum gegn Huddersfield. Enski boltinn 11.8.2018 16:00
Enginn Aron Einar í tapi Cardiff Aron Einar Gunnarsson var fjarri góðu gamni í tapi Cardiff gegn Bournemouth í fyrsta leik Cardiff í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2014. Enski boltinn 11.8.2018 16:00
Lovren: Ég er með mjög mikla verki Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, viðurkennir að þjálfarateymi Liverpool sé ekki ánægt með þau meiðsli sem hann varð fyrir á HM í sumar. Enski boltinn 11.8.2018 15:00
Dele Alli tryggði Tottenham sigur Tottenham Hotspur fór með sigur af hólmi gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var Dele Alli sem skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 11.8.2018 13:30
Benitez: Getum ekki breytt því sem gerðist í sumar Rafa Benitez, stjóri Newcastle, segir að þrátt fyrir að hann sé ósáttur með félagsskiptagluggann þá sé hann hættur að hugsa um hann og einbeitir sér aðeins að deildinni núna. Enski boltinn 11.8.2018 12:30
Mourinho: Ég er þjálfari, ekki stjóri José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttamenn ættu ekki að kalla hann stjóra United lengur heldur frekar yfirþjálfara liðsins. Enski boltinn 11.8.2018 12:00
Pochettino: Stuðningsmennirnir þurfa ekki að vera neikvæðir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé engin ástæða fyrir stuðningsmenn liðsins að vera neikvæðir fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 11.8.2018 11:30
Sjáðu fyrsta mark Luke Shaw fyrir United Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gærkvöldi með viðureign Manchester United og Leicester City þar sem meðal annars Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir United. Enski boltinn 11.8.2018 11:00
Upphitun: Sarri, Aron Einar og Gylfi í eldlínunni Enska úrvalsdeildin hófst í gærkvöldi er Manchester United vann 2-1 sigur á Leicester í opnunarleiknum. Veislan heldur áfram í dag. Enski boltinn 11.8.2018 09:00
Svona afgreiddu „litlu“ strákarnir okkar Noreg Íslenska landsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri er komið í úrslitaleik Norðurlandamótsins eins og Vísir greindi frá í gær. Enski boltinn 11.8.2018 08:00
Stjóri Fulham: Ég er ekki jólasveinn Slavisa Jokanovic, stjóri nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann þurfi ekki að leika einhvern jólasvein til þess að halda gleði í leikmannahópnum. Enski boltinn 11.8.2018 06:00
Guardiola pirraður því Luiz fékk ekki atvinnuleyfi Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti í dag að félaginu hafi mistekist að fá atvinnuleyfi fyrir Douglas Luiz og spilar hann því ekki með félaginu á komandi leiktíð. Enski boltinn 10.8.2018 23:30
Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.8.2018 21:45