Enski boltinn Pochettino: Stress vegna handtökunnar ástæða meiðsla Lloris Mauricio Pochettino telur að meiðsli Hugo Lloris séu vegna stress yfir því að hafa verið handtekinn. Enski boltinn 22.9.2018 08:00 Upphitun: Jói Berg og Manchester-liðin í eldlínunni Sjötta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer af stað í dag með átta leikjum. Íslendingaliðin Cardiff og Burnley eru í eldlínunni ásamt Manchester-liðunum og Liverpool. Enski boltinn 22.9.2018 07:00 Mourinho: Erum að bæta okkur sem lið ekki einstaklingar Jose Mourinho segir framfarir í frammistöðu Manchester United í síðustu leikjum vera vegna þess að liðið sé að bæta sig sem heild, en ekki vegna einstaklingsframtaka. Enski boltinn 21.9.2018 23:15 Mendy sviptur ökuréttindum í eitt ár Benjamin Mendy var sviptur ökuréttindum í ár eftir að hafa verið tekinn fyrir hraðaakstur fjórum sinnum á tveimur vikum. Enski boltinn 21.9.2018 22:15 Benitez vill að ummæli Zaha verði tekin fyrir Rafael Benitez vill að enska knattspyrnusambandið taki fyrir ummæli Wilfried Zaha þar sem hann segist þurfa að fótbrotna til þess að andstæðingurinn fái rautt spjald fyrir að brjóta á honum. Enski boltinn 21.9.2018 21:45 Pirraður Leno berst fyrir sæti í byrjunarliðinu Bernd Leno fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliðinu á fimmtudaginn. Enski boltinn 21.9.2018 20:30 Skotafjöldinn hjá Harry Kane hefur hrunið Margir hafa áhyggjur af enska landsliðsframherjanum Harry Kane sem hefur gengið frekar illa að komast í færi eða skora mörk að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2018 17:45 Klopp býst ekki við því að Mohamed Salah skori eins mikið og í fyrra: „Vá er þetta krísa“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að svara spurningum um Mohamed Salah á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Southampton um helgina. Enski boltinn 21.9.2018 17:00 Heiður fyrir Úlfahöfðingjann að heyra hvernig Mourinho talar um sig Manchester United mætir heitum nýliðum Úlfanna á morgun. Enski boltinn 21.9.2018 15:45 Fyrsti leikur Manchester United í mörg ár sem er ekki sýndur beint Manchester United mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun en leikurinn verður ekki sýndur beint á sportstöðvum Stöðvar tvö. Enski boltinn 21.9.2018 15:00 Klopp hafði gaman af nýja útilitinu hjá Roberto Firmino Roberto Firmino er kominn á fulla ferð á ný með liðsfélögum sínum Liverpool en Brasilíumaðurinn þarf hins vegar að æfa með nýjan aukahlut. Jürgen Klopp hafði mjög gaman af því. Enski boltinn 21.9.2018 13:30 Bruce Grobbelaar hafði drepið mann áður en hann kom til Liverpool Bruce Grobbelaar hafði barist í stríði, drepið þar andstæðinga og misst þrjá vini sína þegar hann kom til Liverpool í byrjun níunda áratugsins. Grobbelaar segir að fótboltinn hafi bjargað sér. Enski boltinn 21.9.2018 10:30 Aron Einar meiddist aftur Landsliðsfyrirliðinn getur ekki hafið leik strax með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2018 09:53 Aguero framlengir við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021. Enski boltinn 21.9.2018 08:21 Sarri hefur ekki áhyggjur af meiðslum Pedro Maurizio Sarri hefur ekki áhyggjur af því að meiðsli Pedro séu alvarleg. Spánverjinn fór af velli með axlarmeiðsli í leik Chelsea og PAOK í Evrópudeild UEFA í dag. Enski boltinn 20.9.2018 22:00 Mourinho: Við skuldum góða frammistöðu á Old Trafford Manchester United hefur ekki spilað heimaleik síðan Tottenham sundurspilaði lærisveina Jose Mourinho í lok ágústmánaðar. Mourinho segir leikmenn sína skulda stuðningsmönnunum almennilega frammistöðu á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2018 18:00 Ungir Englendingar vinna allt en fá samt ekki séns í úrvalsdeildinni Innan við 20 prósent leikmanna efstu sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni eru frá Englandi. Enski boltinn 20.9.2018 17:15 Sérfræðingur BBC eys lofi yfir Gylfa: „Einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum“ Einn helsti sérfræðingur BBC er mikill aðdáandi íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 20.9.2018 09:30 Jón Daði skoraði í enn einu tapinu Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að vera eini maðurinn sem virðist geta skorað fyrir Reading í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 19.9.2018 21:41 Ekki spilað mínútu með Chelsea á tímabilinu en gerði samt nýjan 5 ára samning Chelsea hefur gert nýjan fimm ára samning við Ethan Ampadu. Leikmaðurinn hefur þó enn ekki spilað mínútu með aðalliði félagsins á leiktíðinni. Enski boltinn 19.9.2018 17:00 Segir Daniel Sturridge vera 50 milljóna punda framherja Daniel Sturridge nýtti vel sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gærkvöldi með því að skora fyrsta mark liðsins í 3-2 sigri á Paris Saint-Germain. Enski boltinn 19.9.2018 10:00 De Gea ánægður hjá United og hlustar ekki á heimskulega gagnrýni David De Gea, markvörður Man. United, segist líða mjög vel hjá Manchester United. Það ýtir undir þann orðróm um að hann skrifi undir langtímasamning við félagið á næstu vikum. Enski boltinn 19.9.2018 06:00 Pochettino ánægður með spilamennskuna en segir úrslitin grimm Stjóri Tottenham var ánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld en var ósáttur hvernig liðið kastaði frá sér leiknum. Enski boltinn 18.9.2018 22:15 „Félagið og stuðningsmennirnir hafa beðið eftir Meistaradeildinni síðan í maí“ Andy Robertson lagði upp eitt mark Liverpool í dramatískum 3-2 sigri á PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Robertson hrósar stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 18.9.2018 21:45 Gazidis hættir sem framkvæmdastjóri Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, hefur sagt upp störfum hjá félaginu. Hann ætlar að færa sig um set til Ítalíu Enski boltinn 18.9.2018 09:49 Pochettino: Harry er auðvelt skotmark Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, er ekkert allt of ánægður með þá gagnrýni sem Harry Kane fær á sig en hún kemur honum heldur ekki á óvart. Enski boltinn 18.9.2018 09:00 Kante spilaði FIFA og horfði á sjónvarpið með aðdáendum Það er óhætt að segja að hrokinn leki ekki beint af heimsmeistaranum og miðjumanni Chelsea, N'Golo Kante. Enski boltinn 18.9.2018 08:30 Sjáðu dramatíkina í Southampton Brighton nældi sér í sterkt stig í Southampton í gær en jöfnunarmarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 18.9.2018 08:00 Lampard vill Terry en launakröfurnar of háar Frank Lampard, stjóri Derby County, væri til í að fá samningslausan John Terry til félagsins en segir hann of dýran fyrir félagið og að liðið þurfi að eyða peningunum á annan hátt. Enski boltinn 18.9.2018 06:00 Vítaspyrna í uppbótartíma tryggði Brighton stig Southampton og Brighton gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik fimmtu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Enski boltinn 17.9.2018 20:45 « ‹ ›
Pochettino: Stress vegna handtökunnar ástæða meiðsla Lloris Mauricio Pochettino telur að meiðsli Hugo Lloris séu vegna stress yfir því að hafa verið handtekinn. Enski boltinn 22.9.2018 08:00
Upphitun: Jói Berg og Manchester-liðin í eldlínunni Sjötta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer af stað í dag með átta leikjum. Íslendingaliðin Cardiff og Burnley eru í eldlínunni ásamt Manchester-liðunum og Liverpool. Enski boltinn 22.9.2018 07:00
Mourinho: Erum að bæta okkur sem lið ekki einstaklingar Jose Mourinho segir framfarir í frammistöðu Manchester United í síðustu leikjum vera vegna þess að liðið sé að bæta sig sem heild, en ekki vegna einstaklingsframtaka. Enski boltinn 21.9.2018 23:15
Mendy sviptur ökuréttindum í eitt ár Benjamin Mendy var sviptur ökuréttindum í ár eftir að hafa verið tekinn fyrir hraðaakstur fjórum sinnum á tveimur vikum. Enski boltinn 21.9.2018 22:15
Benitez vill að ummæli Zaha verði tekin fyrir Rafael Benitez vill að enska knattspyrnusambandið taki fyrir ummæli Wilfried Zaha þar sem hann segist þurfa að fótbrotna til þess að andstæðingurinn fái rautt spjald fyrir að brjóta á honum. Enski boltinn 21.9.2018 21:45
Pirraður Leno berst fyrir sæti í byrjunarliðinu Bernd Leno fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliðinu á fimmtudaginn. Enski boltinn 21.9.2018 20:30
Skotafjöldinn hjá Harry Kane hefur hrunið Margir hafa áhyggjur af enska landsliðsframherjanum Harry Kane sem hefur gengið frekar illa að komast í færi eða skora mörk að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2018 17:45
Klopp býst ekki við því að Mohamed Salah skori eins mikið og í fyrra: „Vá er þetta krísa“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að svara spurningum um Mohamed Salah á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Southampton um helgina. Enski boltinn 21.9.2018 17:00
Heiður fyrir Úlfahöfðingjann að heyra hvernig Mourinho talar um sig Manchester United mætir heitum nýliðum Úlfanna á morgun. Enski boltinn 21.9.2018 15:45
Fyrsti leikur Manchester United í mörg ár sem er ekki sýndur beint Manchester United mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun en leikurinn verður ekki sýndur beint á sportstöðvum Stöðvar tvö. Enski boltinn 21.9.2018 15:00
Klopp hafði gaman af nýja útilitinu hjá Roberto Firmino Roberto Firmino er kominn á fulla ferð á ný með liðsfélögum sínum Liverpool en Brasilíumaðurinn þarf hins vegar að æfa með nýjan aukahlut. Jürgen Klopp hafði mjög gaman af því. Enski boltinn 21.9.2018 13:30
Bruce Grobbelaar hafði drepið mann áður en hann kom til Liverpool Bruce Grobbelaar hafði barist í stríði, drepið þar andstæðinga og misst þrjá vini sína þegar hann kom til Liverpool í byrjun níunda áratugsins. Grobbelaar segir að fótboltinn hafi bjargað sér. Enski boltinn 21.9.2018 10:30
Aron Einar meiddist aftur Landsliðsfyrirliðinn getur ekki hafið leik strax með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2018 09:53
Aguero framlengir við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021. Enski boltinn 21.9.2018 08:21
Sarri hefur ekki áhyggjur af meiðslum Pedro Maurizio Sarri hefur ekki áhyggjur af því að meiðsli Pedro séu alvarleg. Spánverjinn fór af velli með axlarmeiðsli í leik Chelsea og PAOK í Evrópudeild UEFA í dag. Enski boltinn 20.9.2018 22:00
Mourinho: Við skuldum góða frammistöðu á Old Trafford Manchester United hefur ekki spilað heimaleik síðan Tottenham sundurspilaði lærisveina Jose Mourinho í lok ágústmánaðar. Mourinho segir leikmenn sína skulda stuðningsmönnunum almennilega frammistöðu á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2018 18:00
Ungir Englendingar vinna allt en fá samt ekki séns í úrvalsdeildinni Innan við 20 prósent leikmanna efstu sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni eru frá Englandi. Enski boltinn 20.9.2018 17:15
Sérfræðingur BBC eys lofi yfir Gylfa: „Einstakur leikmaður sem hægt er að byggja lið í kringum“ Einn helsti sérfræðingur BBC er mikill aðdáandi íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 20.9.2018 09:30
Jón Daði skoraði í enn einu tapinu Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að vera eini maðurinn sem virðist geta skorað fyrir Reading í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 19.9.2018 21:41
Ekki spilað mínútu með Chelsea á tímabilinu en gerði samt nýjan 5 ára samning Chelsea hefur gert nýjan fimm ára samning við Ethan Ampadu. Leikmaðurinn hefur þó enn ekki spilað mínútu með aðalliði félagsins á leiktíðinni. Enski boltinn 19.9.2018 17:00
Segir Daniel Sturridge vera 50 milljóna punda framherja Daniel Sturridge nýtti vel sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gærkvöldi með því að skora fyrsta mark liðsins í 3-2 sigri á Paris Saint-Germain. Enski boltinn 19.9.2018 10:00
De Gea ánægður hjá United og hlustar ekki á heimskulega gagnrýni David De Gea, markvörður Man. United, segist líða mjög vel hjá Manchester United. Það ýtir undir þann orðróm um að hann skrifi undir langtímasamning við félagið á næstu vikum. Enski boltinn 19.9.2018 06:00
Pochettino ánægður með spilamennskuna en segir úrslitin grimm Stjóri Tottenham var ánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld en var ósáttur hvernig liðið kastaði frá sér leiknum. Enski boltinn 18.9.2018 22:15
„Félagið og stuðningsmennirnir hafa beðið eftir Meistaradeildinni síðan í maí“ Andy Robertson lagði upp eitt mark Liverpool í dramatískum 3-2 sigri á PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Robertson hrósar stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 18.9.2018 21:45
Gazidis hættir sem framkvæmdastjóri Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, hefur sagt upp störfum hjá félaginu. Hann ætlar að færa sig um set til Ítalíu Enski boltinn 18.9.2018 09:49
Pochettino: Harry er auðvelt skotmark Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, er ekkert allt of ánægður með þá gagnrýni sem Harry Kane fær á sig en hún kemur honum heldur ekki á óvart. Enski boltinn 18.9.2018 09:00
Kante spilaði FIFA og horfði á sjónvarpið með aðdáendum Það er óhætt að segja að hrokinn leki ekki beint af heimsmeistaranum og miðjumanni Chelsea, N'Golo Kante. Enski boltinn 18.9.2018 08:30
Sjáðu dramatíkina í Southampton Brighton nældi sér í sterkt stig í Southampton í gær en jöfnunarmarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 18.9.2018 08:00
Lampard vill Terry en launakröfurnar of háar Frank Lampard, stjóri Derby County, væri til í að fá samningslausan John Terry til félagsins en segir hann of dýran fyrir félagið og að liðið þurfi að eyða peningunum á annan hátt. Enski boltinn 18.9.2018 06:00
Vítaspyrna í uppbótartíma tryggði Brighton stig Southampton og Brighton gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik fimmtu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Enski boltinn 17.9.2018 20:45