Enski boltinn Defoe fékk sér húðflúr með nafni Bradley Lowery Jermain Defoe, framherji Bournemouth og fyrrum landsliðsmaður Englands, hefur ákveðið að minnast Bradley Lowery með að fá sér húðflúr í minningu Lowery. Enski boltinn 19.10.2018 07:00 Þjálfari Dana biður Huddersfield afsökunar Age Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið David Wagner, stjóra Huddersfield, afsökunar á ummælum sínum um Mathias Jörgensen, varnarmann Huddersfield. Enski boltinn 19.10.2018 06:00 Shaw búinn að framlengja Bakvörðurinn Luke Shaw skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Man. Utd. Þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu daga. Enski boltinn 18.10.2018 14:30 Gylfi hefur bætt sig næstmest: „Everton núna að fá það sem að það borgaði fyrir“ Gylfi Þór Sigurðsson er heldur betur að heilla í byrjun leiktíðar á Englandi. Enski boltinn 18.10.2018 13:26 Zlatan stendur þétt við bakið á Mourinho Svíinn Zlatan Ibrahimovic stendur með sínum gamla stjóra, Jose Mourinho, en hans staða hjá Man. Utd er í mikilli óvissu. Byrjun Man. Utd á tímabilinu er jöfnun á versta árangri félagsins í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.10.2018 13:00 Fabregas í heimsmetabók Guinness Spænski miðjumaðurinn á tvö heimsmet í heimsmetabók Guinness. Enski boltinn 18.10.2018 12:00 Chelsea mun gera allt til þess að halda Hazard Chelsea mun gera allt í sínu valdi til þes að halda Eden Hazard á Stamford Bridge segir framkvæmdarstjóri félagsins, Bruce Buck. Enski boltinn 18.10.2018 07:00 PSG fylgist með samningamálum Sterling Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, rennur út af samningi hjá City árið 2020. Viðræður um nýjan samning ganga illa. Enski boltinn 18.10.2018 06:00 Mourinho getur sloppið við hliðarlínubannið á móti Chelsea Portúgalinn þarf bara að svara ákærunni nógu seint. Enski boltinn 17.10.2018 15:00 Terry: Ég er ekki tilbúinn til að verða knattspyrnustjóri John Terry er í þjálfaraliði Aston Villa og líkar lífið vel. Enski boltinn 17.10.2018 12:00 Segir Liverpool komið aftur á réttan stað sem eitt af bestu liðum Evrópu Liverpool er eitt af stórveldunum í evrópskum fótbolta á ný að mati frmakvæmdastjóra félagsins. Enski boltinn 17.10.2018 10:30 Mata: Spennandi en erfiður mánuður framundan Juan Mata, miðjumaður Manchester United, segir að mánuðurinn framundan sé spennandi en einnig afar erfiður en prógrammið er ansi þétt hjá United. Enski boltinn 17.10.2018 07:00 Keita bætist við meiðslalista Liverpool Naby Keita er enn einn leikmaður Liverpool sem meiðist með landsliði sínu en miðjumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. Enski boltinn 17.10.2018 06:00 Shaw og Martial fá fimm ára samning með veglegri launhækkun Þeim Luke Shaw og Anthony Martial hefur báðum verið boðnir nýjir samningar. Þeim er boðið vegleg launahækkun. Enski boltinn 16.10.2018 22:00 Matic tæpur fyrir stórleikinn á móti Chelsea Fyrrverandi miðjumaður Chelsea getur mögulega ekki mætt sínum gömlu félögum. Enski boltinn 16.10.2018 16:15 Mourinho kærður og gæti misst af leiknum á móti Chelsea Portúgalinn sagði hórusonum að fokka sér í beinni útsendingu. Enski boltinn 16.10.2018 12:39 Mourinho gengur ekki vel með United á móti Chelsea José Mourinho fer til Lundúna með sína stráka í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 16.10.2018 12:00 Van Dijk rifbeinsbrotinn en klár í slaginn um helgina Miðvörður Liverpool spilar ekki vináttuleik Hollands gegn Belgíu í kvöld. Enski boltinn 16.10.2018 11:00 Shaw að framlengja við Man. Utd | Margir að verða samningslausir Bakvörðurinn Luke Shaw er að fá nýjan og betri samning við Man. Utd eftir að hafa staðið sig frábærlega það sem af er leiktíðar. Enski boltinn 15.10.2018 14:00 Heaton íhugar að yfirgefa Burnley Tom Heaton, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur þurft að sitja á bekknum í upphafi leiktíðarinnar á Englandi. Enski boltinn 15.10.2018 08:00 Enn fjölgar á meiðslalistanum hjá Liverpool Jurgen Klopp þjálfari Liverpool er eflaust fremur áhyggjusamur þessa stundina því tveir af hans lykilleikmönnum hafa skilað sér meiddir heim eftir landsleiki síðustu daga. Enski boltinn 14.10.2018 20:15 Carrick: Mourinho á hrós skilið fyrir að halda í hefðir United Michael Carrick segir Jose Mourinho eiga hrós skilið fyrir að halda uppi hefðum Manchester United og gefa ungum leikmönnum úr akademíu félagsins tækifæri. Enski boltinn 14.10.2018 09:30 Salah flýgur heim til Liverpool eftir meiðslin Mohamed Salah er farinn aftur heim til Liverpool úr herbúðum egypska landsliðsins eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í landsleik gegn Svasílandi í gær. Enski boltinn 13.10.2018 17:00 Hazard vill vinna með Mourinho aftur Eden Hazard vill vinna með Jose Mourinho aftur. Hann sér eftir því hvernig þeir skildu árið 2015. Enski boltinn 13.10.2018 13:00 Gylfi mætir Tottenham á Þorláksmessu og meistaraefnin mætast á nýju ári Það verður Íslendingaslagur á annan dag jóla í ensku úrvalsdeildinni og Gylfi Þór Sigurðsson spilar á Þorláksmessu. Leikjadagskráin yfir jólahátíðina hefur verið staðfest. Enski boltinn 13.10.2018 11:45 Klopp vill ekki vera minnst sem fyndna stjórans sem vann ekki neitt Jurgen Klopp segist vonast eftir því að hans verði ekki minnst sem ósigursæla en fyndna stjórans á Anfield. Hann fagnaði þriggja ára starfsafmæli sínu hjá félaginu á dögunum. Enski boltinn 13.10.2018 11:00 Mourinho fylgdist með tveimur Serbum í Svartfjallalandi Knattspyrnustjóri Manchester United virðist staðráðinn í að landa Sergej. Enski boltinn 12.10.2018 17:00 Hazard hafði betur gegn Gylfa Eden Hazard er leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.10.2018 13:30 Tapaði ekki leik í september og kosinn besti þjálfarinn Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, hefur verið valinn þjálfari september mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.10.2018 12:30 Markvörður þurfti að færa bílinn sinn í miðjum leik | Myndband Reyndi að fá stuðningsmenn til að hjálpa sér en þeir fóru bara að syngja. Enski boltinn 12.10.2018 11:00 « ‹ ›
Defoe fékk sér húðflúr með nafni Bradley Lowery Jermain Defoe, framherji Bournemouth og fyrrum landsliðsmaður Englands, hefur ákveðið að minnast Bradley Lowery með að fá sér húðflúr í minningu Lowery. Enski boltinn 19.10.2018 07:00
Þjálfari Dana biður Huddersfield afsökunar Age Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið David Wagner, stjóra Huddersfield, afsökunar á ummælum sínum um Mathias Jörgensen, varnarmann Huddersfield. Enski boltinn 19.10.2018 06:00
Shaw búinn að framlengja Bakvörðurinn Luke Shaw skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Man. Utd. Þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu daga. Enski boltinn 18.10.2018 14:30
Gylfi hefur bætt sig næstmest: „Everton núna að fá það sem að það borgaði fyrir“ Gylfi Þór Sigurðsson er heldur betur að heilla í byrjun leiktíðar á Englandi. Enski boltinn 18.10.2018 13:26
Zlatan stendur þétt við bakið á Mourinho Svíinn Zlatan Ibrahimovic stendur með sínum gamla stjóra, Jose Mourinho, en hans staða hjá Man. Utd er í mikilli óvissu. Byrjun Man. Utd á tímabilinu er jöfnun á versta árangri félagsins í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.10.2018 13:00
Fabregas í heimsmetabók Guinness Spænski miðjumaðurinn á tvö heimsmet í heimsmetabók Guinness. Enski boltinn 18.10.2018 12:00
Chelsea mun gera allt til þess að halda Hazard Chelsea mun gera allt í sínu valdi til þes að halda Eden Hazard á Stamford Bridge segir framkvæmdarstjóri félagsins, Bruce Buck. Enski boltinn 18.10.2018 07:00
PSG fylgist með samningamálum Sterling Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, rennur út af samningi hjá City árið 2020. Viðræður um nýjan samning ganga illa. Enski boltinn 18.10.2018 06:00
Mourinho getur sloppið við hliðarlínubannið á móti Chelsea Portúgalinn þarf bara að svara ákærunni nógu seint. Enski boltinn 17.10.2018 15:00
Terry: Ég er ekki tilbúinn til að verða knattspyrnustjóri John Terry er í þjálfaraliði Aston Villa og líkar lífið vel. Enski boltinn 17.10.2018 12:00
Segir Liverpool komið aftur á réttan stað sem eitt af bestu liðum Evrópu Liverpool er eitt af stórveldunum í evrópskum fótbolta á ný að mati frmakvæmdastjóra félagsins. Enski boltinn 17.10.2018 10:30
Mata: Spennandi en erfiður mánuður framundan Juan Mata, miðjumaður Manchester United, segir að mánuðurinn framundan sé spennandi en einnig afar erfiður en prógrammið er ansi þétt hjá United. Enski boltinn 17.10.2018 07:00
Keita bætist við meiðslalista Liverpool Naby Keita er enn einn leikmaður Liverpool sem meiðist með landsliði sínu en miðjumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. Enski boltinn 17.10.2018 06:00
Shaw og Martial fá fimm ára samning með veglegri launhækkun Þeim Luke Shaw og Anthony Martial hefur báðum verið boðnir nýjir samningar. Þeim er boðið vegleg launahækkun. Enski boltinn 16.10.2018 22:00
Matic tæpur fyrir stórleikinn á móti Chelsea Fyrrverandi miðjumaður Chelsea getur mögulega ekki mætt sínum gömlu félögum. Enski boltinn 16.10.2018 16:15
Mourinho kærður og gæti misst af leiknum á móti Chelsea Portúgalinn sagði hórusonum að fokka sér í beinni útsendingu. Enski boltinn 16.10.2018 12:39
Mourinho gengur ekki vel með United á móti Chelsea José Mourinho fer til Lundúna með sína stráka í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 16.10.2018 12:00
Van Dijk rifbeinsbrotinn en klár í slaginn um helgina Miðvörður Liverpool spilar ekki vináttuleik Hollands gegn Belgíu í kvöld. Enski boltinn 16.10.2018 11:00
Shaw að framlengja við Man. Utd | Margir að verða samningslausir Bakvörðurinn Luke Shaw er að fá nýjan og betri samning við Man. Utd eftir að hafa staðið sig frábærlega það sem af er leiktíðar. Enski boltinn 15.10.2018 14:00
Heaton íhugar að yfirgefa Burnley Tom Heaton, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur þurft að sitja á bekknum í upphafi leiktíðarinnar á Englandi. Enski boltinn 15.10.2018 08:00
Enn fjölgar á meiðslalistanum hjá Liverpool Jurgen Klopp þjálfari Liverpool er eflaust fremur áhyggjusamur þessa stundina því tveir af hans lykilleikmönnum hafa skilað sér meiddir heim eftir landsleiki síðustu daga. Enski boltinn 14.10.2018 20:15
Carrick: Mourinho á hrós skilið fyrir að halda í hefðir United Michael Carrick segir Jose Mourinho eiga hrós skilið fyrir að halda uppi hefðum Manchester United og gefa ungum leikmönnum úr akademíu félagsins tækifæri. Enski boltinn 14.10.2018 09:30
Salah flýgur heim til Liverpool eftir meiðslin Mohamed Salah er farinn aftur heim til Liverpool úr herbúðum egypska landsliðsins eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í landsleik gegn Svasílandi í gær. Enski boltinn 13.10.2018 17:00
Hazard vill vinna með Mourinho aftur Eden Hazard vill vinna með Jose Mourinho aftur. Hann sér eftir því hvernig þeir skildu árið 2015. Enski boltinn 13.10.2018 13:00
Gylfi mætir Tottenham á Þorláksmessu og meistaraefnin mætast á nýju ári Það verður Íslendingaslagur á annan dag jóla í ensku úrvalsdeildinni og Gylfi Þór Sigurðsson spilar á Þorláksmessu. Leikjadagskráin yfir jólahátíðina hefur verið staðfest. Enski boltinn 13.10.2018 11:45
Klopp vill ekki vera minnst sem fyndna stjórans sem vann ekki neitt Jurgen Klopp segist vonast eftir því að hans verði ekki minnst sem ósigursæla en fyndna stjórans á Anfield. Hann fagnaði þriggja ára starfsafmæli sínu hjá félaginu á dögunum. Enski boltinn 13.10.2018 11:00
Mourinho fylgdist með tveimur Serbum í Svartfjallalandi Knattspyrnustjóri Manchester United virðist staðráðinn í að landa Sergej. Enski boltinn 12.10.2018 17:00
Hazard hafði betur gegn Gylfa Eden Hazard er leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.10.2018 13:30
Tapaði ekki leik í september og kosinn besti þjálfarinn Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, hefur verið valinn þjálfari september mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.10.2018 12:30
Markvörður þurfti að færa bílinn sinn í miðjum leik | Myndband Reyndi að fá stuðningsmenn til að hjálpa sér en þeir fóru bara að syngja. Enski boltinn 12.10.2018 11:00