Enski boltinn Valencia íhugar að fara frá United í janúar Fyrirliði Manchester United, Antonio Valencia, segist ekki geta unnið Jose Mourinho á sitt band og er tilbúinn til þess að yfirgefa félagið í janúar samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Enski boltinn 14.12.2018 11:00 Pochettino: Ég þarf ekki að hughreysta Daniel Levy Mauricio Pochettino segist ekki þurfa að hughreysta stjórnarformann Tottenham Daniel Levy og lofa honum því að hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 14.12.2018 08:30 Samherji Gylfa átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona: „Sá mömmu og pabba þjást“ Átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona en er að finna sig hjá Everton. Enski boltinn 14.12.2018 07:00 Löng bið á enda hjá Laurent Koscielny í leik á móti Hannesi og félögum í kvöld Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny snýr aftur í aðallið Arsenal í dag eftir sjö mánaða fjarveru. Enski boltinn 13.12.2018 15:00 Velta því fyrir sér hvaða leikmenn Man. United myndu hjálpa Liverpool mest og öfugt Topplið Liverpool og erkifjendur þeirra í Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi og margir bíða spenntir eftir þessum stórleik helgarinnar. Enski boltinn 13.12.2018 14:00 Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart José Mourinho var léttur að vanda eftir tapið gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13.12.2018 13:00 Jón Daði og félagar glöddu veik börn í Reading Leikmenn Reading fara árlega á barnadeild Royal Berkshire spítalans. Enski boltinn 13.12.2018 12:30 Bellamy ráðleggur Man Utd að nota Paul Pogba ekki á móti Liverpool Paul Pogba var aftur í byrjunarliði Manchester United í Meistaradeildinni í gær en var ekki sannfærandi í 2-1 tapi á móti spænska liðinu Valencia. Enski boltinn 13.12.2018 09:30 Meiðsli hrjá varnarmenn Liverpool fyrir stórleikinn gegn United Joel Matip, varnarmaður Liverpool, verður frá í sex vikur eftir að hafa viðbeinsbrotnað í Meistaradeildarslagnum gegn Napoli á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 13.12.2018 08:30 Spili Tottenham á Wembley í 16-liða úrslitunum verður þeim bannað að skipta aftur Leikvangarvandræði Tottenham halda áfram. Enski boltinn 13.12.2018 07:00 Sterling valinn leikmaður nóvembermánaðar Raheem Sterling var valinn leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.12.2018 16:00 Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12.12.2018 14:15 Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12.12.2018 13:00 AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn 12.12.2018 11:00 Richarlison í hóp með Heiðari Helgusyni Ekki amalegur hópur. Enski boltinn 12.12.2018 06:00 Mourinh vissi ekki af yfirlýsingunni og er alveg sama Portúgalinn kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Enski boltinn 11.12.2018 21:00 CIty borgar metfé fyrir markvörð úr MLS-deildinni Manchester City hefur komist að samkomulagi við Columbus Crew að kaupa markvörðinn Zack Steffen af félaginu. Enski boltinn 11.12.2018 20:15 Klopp upp á vegg í Liverpool Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11.12.2018 16:30 Fjórtán ára markvörður lenti í samstuði í fótboltaleik og lést Luca Campanaro, markvörður Bedgrove Dynamos liðsins, lést á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast illa í fótboltaleik um helgina. Enski boltinn 11.12.2018 15:45 Fyrsti leikur Tottenham á nýja vellinum ekki fyrr en í febrúar Biðin eftir því að Tottenham spili á sínum nýja heimavelli gæti lengst enn frekar þar sem félagið á í vandræðum með að uppfylla kröfur um öryggisprófanir. Enski boltinn 11.12.2018 10:00 Sjáðu vítaspyrnu Gylfa og glæsilegt jöfnunarmark Everton Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum í gærkvöld þegar Everton tók á móti Watford á Goodison Park. Enski boltinn 11.12.2018 08:00 Ungstirnið hjá City skrifar undir sex ára samning Phil Foden hefur skrifað undir nýjan samning við ensku meistarana. Enski boltinn 11.12.2018 07:00 Chelsea setur fjóra í bann Urðu sér til skammar á laugardaginn í stórleiknum gegn City. Enski boltinn 11.12.2018 06:00 Gylfa brást bogalistinn á vítapunktinum í jafntefli Allt jafnt á Goodison en sjaldséð sjón hjá Gylfa. Enski boltinn 10.12.2018 22:00 806 prósent meira virði í dag en fyrir aðeins þremur mánuðum Enski táningurinn Jadon Sancho þykir vera einn mest spennandi knattspyrnumaður Englendinga í langan tíma. Enski boltinn 10.12.2018 17:00 Spilar ekki fyrir Liverpool næstu sex vikurnar en fékk nýjan og langan samning í dag Liverpool hefur gert nýjan langtímasamning við enska landsliðsmanninn Joe Gomez. Enski boltinn 10.12.2018 16:00 Klopp hrósar Raheem Sterling fyrir það hvernig hann brást við Raheem Sterling hefur ekki verið ofarlega á vinsældarlista stuðningsmanna Liverpool síðan að hann yfirgaf Anfield en hann fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 10.12.2018 15:15 Gylfi ánægður með spilamennsku Everton Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er mjög ánægður með stjórann og spilamennskuna hjá Everton-liðinu en Gylfi og félagar verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 10.12.2018 13:30 Mourinho: Það vita allir hversu góður Paul Pogba er Jose Mourinho notaði Paul Pogba ekki í eina sekúndu í leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en portúgalski stjórinn talaði engu að síður vel um frönsku stórstjörnuna sína eftir leikinn. Enski boltinn 10.12.2018 13:00 Maðurinn sem meiddi Joe Gomez: Við getum ekki tekið tæklingar úr fótboltanum Liverpool maðurinn Joe Gomez verður frá í sex vikur eftir harða tæklingu Burnley leikmannsins Ben Mee í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku. Ben Mee hefur nú tjáð sig um tæklingu sína og gagnrýnina. Enski boltinn 10.12.2018 12:00 « ‹ ›
Valencia íhugar að fara frá United í janúar Fyrirliði Manchester United, Antonio Valencia, segist ekki geta unnið Jose Mourinho á sitt band og er tilbúinn til þess að yfirgefa félagið í janúar samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Enski boltinn 14.12.2018 11:00
Pochettino: Ég þarf ekki að hughreysta Daniel Levy Mauricio Pochettino segist ekki þurfa að hughreysta stjórnarformann Tottenham Daniel Levy og lofa honum því að hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 14.12.2018 08:30
Samherji Gylfa átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona: „Sá mömmu og pabba þjást“ Átti erfitt uppdráttar hjá Barcelona en er að finna sig hjá Everton. Enski boltinn 14.12.2018 07:00
Löng bið á enda hjá Laurent Koscielny í leik á móti Hannesi og félögum í kvöld Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny snýr aftur í aðallið Arsenal í dag eftir sjö mánaða fjarveru. Enski boltinn 13.12.2018 15:00
Velta því fyrir sér hvaða leikmenn Man. United myndu hjálpa Liverpool mest og öfugt Topplið Liverpool og erkifjendur þeirra í Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi og margir bíða spenntir eftir þessum stórleik helgarinnar. Enski boltinn 13.12.2018 14:00
Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart José Mourinho var léttur að vanda eftir tapið gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13.12.2018 13:00
Jón Daði og félagar glöddu veik börn í Reading Leikmenn Reading fara árlega á barnadeild Royal Berkshire spítalans. Enski boltinn 13.12.2018 12:30
Bellamy ráðleggur Man Utd að nota Paul Pogba ekki á móti Liverpool Paul Pogba var aftur í byrjunarliði Manchester United í Meistaradeildinni í gær en var ekki sannfærandi í 2-1 tapi á móti spænska liðinu Valencia. Enski boltinn 13.12.2018 09:30
Meiðsli hrjá varnarmenn Liverpool fyrir stórleikinn gegn United Joel Matip, varnarmaður Liverpool, verður frá í sex vikur eftir að hafa viðbeinsbrotnað í Meistaradeildarslagnum gegn Napoli á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 13.12.2018 08:30
Spili Tottenham á Wembley í 16-liða úrslitunum verður þeim bannað að skipta aftur Leikvangarvandræði Tottenham halda áfram. Enski boltinn 13.12.2018 07:00
Sterling valinn leikmaður nóvembermánaðar Raheem Sterling var valinn leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.12.2018 16:00
Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12.12.2018 14:15
Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12.12.2018 13:00
AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn 12.12.2018 11:00
Mourinh vissi ekki af yfirlýsingunni og er alveg sama Portúgalinn kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Enski boltinn 11.12.2018 21:00
CIty borgar metfé fyrir markvörð úr MLS-deildinni Manchester City hefur komist að samkomulagi við Columbus Crew að kaupa markvörðinn Zack Steffen af félaginu. Enski boltinn 11.12.2018 20:15
Klopp upp á vegg í Liverpool Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11.12.2018 16:30
Fjórtán ára markvörður lenti í samstuði í fótboltaleik og lést Luca Campanaro, markvörður Bedgrove Dynamos liðsins, lést á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast illa í fótboltaleik um helgina. Enski boltinn 11.12.2018 15:45
Fyrsti leikur Tottenham á nýja vellinum ekki fyrr en í febrúar Biðin eftir því að Tottenham spili á sínum nýja heimavelli gæti lengst enn frekar þar sem félagið á í vandræðum með að uppfylla kröfur um öryggisprófanir. Enski boltinn 11.12.2018 10:00
Sjáðu vítaspyrnu Gylfa og glæsilegt jöfnunarmark Everton Gylfa Þór Sigurðssyni brást bogalistin á vítapunktinum í gærkvöld þegar Everton tók á móti Watford á Goodison Park. Enski boltinn 11.12.2018 08:00
Ungstirnið hjá City skrifar undir sex ára samning Phil Foden hefur skrifað undir nýjan samning við ensku meistarana. Enski boltinn 11.12.2018 07:00
Chelsea setur fjóra í bann Urðu sér til skammar á laugardaginn í stórleiknum gegn City. Enski boltinn 11.12.2018 06:00
Gylfa brást bogalistinn á vítapunktinum í jafntefli Allt jafnt á Goodison en sjaldséð sjón hjá Gylfa. Enski boltinn 10.12.2018 22:00
806 prósent meira virði í dag en fyrir aðeins þremur mánuðum Enski táningurinn Jadon Sancho þykir vera einn mest spennandi knattspyrnumaður Englendinga í langan tíma. Enski boltinn 10.12.2018 17:00
Spilar ekki fyrir Liverpool næstu sex vikurnar en fékk nýjan og langan samning í dag Liverpool hefur gert nýjan langtímasamning við enska landsliðsmanninn Joe Gomez. Enski boltinn 10.12.2018 16:00
Klopp hrósar Raheem Sterling fyrir það hvernig hann brást við Raheem Sterling hefur ekki verið ofarlega á vinsældarlista stuðningsmanna Liverpool síðan að hann yfirgaf Anfield en hann fékk mikið hrós frá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 10.12.2018 15:15
Gylfi ánægður með spilamennsku Everton Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er mjög ánægður með stjórann og spilamennskuna hjá Everton-liðinu en Gylfi og félagar verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 10.12.2018 13:30
Mourinho: Það vita allir hversu góður Paul Pogba er Jose Mourinho notaði Paul Pogba ekki í eina sekúndu í leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en portúgalski stjórinn talaði engu að síður vel um frönsku stórstjörnuna sína eftir leikinn. Enski boltinn 10.12.2018 13:00
Maðurinn sem meiddi Joe Gomez: Við getum ekki tekið tæklingar úr fótboltanum Liverpool maðurinn Joe Gomez verður frá í sex vikur eftir harða tæklingu Burnley leikmannsins Ben Mee í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku. Ben Mee hefur nú tjáð sig um tæklingu sína og gagnrýnina. Enski boltinn 10.12.2018 12:00