Enski boltinn

Sarri vill halda Fabregas

Cesc Fabregas hefur aðeins byrjað einu sinni í ensku úrvalsdeildinni í vetur en þrátt fyrir það segir Maurizio Sarri að Spánverjinn sé mikilvægur hlekkur í leikmannahópnum.

Enski boltinn

Vildi ekki Mohamed Salah

Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun.

Enski boltinn