Enski boltinn Meistararnir ekki í vandræðum með Dýrlingana Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með Southampton á St.Mary´s í dag. Enski boltinn 30.12.2018 16:15 Jói Berg sneri aftur í byrjunarlið Burnley sem vann loksins Jóhann Berg Guðmundsson sneri aftur í byrjunarlið Burnley eftir meiðsli og liðið komst um leið á sigurbraut aftur. Enski boltinn 30.12.2018 16:00 Pochettino kennir þreytu um tapið gegn Wolves Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir sitt lið ekki hafa haft næga orku til að gera út um leikinn gegn Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 30.12.2018 14:30 Eitt mark skildi Palace og Chelsea að í Lundúnarslagnum N´Golo Kante skoraði eina mark leiksins þegar Chelsea heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2018 13:45 Lyon hafnar fyrsta tilboði Man City í Ndombele Lyon hafnaði umsvifalaust 45 milljón punda tilboði Manchester City í Tanguy Ndombele. Enski boltinn 30.12.2018 12:30 Solskjær hvetur De Gea og Martial til að skrifa undir langtímasamning Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, bendir stórstjörnum sínum, Anthony Martial og David De Gea, á að þeir séu hjá stærsta félagi heims og hvetur þá til að gera langtímasamning við félagið. Enski boltinn 30.12.2018 12:00 Sarri vill halda Fabregas Cesc Fabregas hefur aðeins byrjað einu sinni í ensku úrvalsdeildinni í vetur en þrátt fyrir það segir Maurizio Sarri að Spánverjinn sé mikilvægur hlekkur í leikmannahópnum. Enski boltinn 30.12.2018 11:00 Sjáðu þrennu Firmino og öll mörk gærdagsins í enska Fimmtán mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Roberto Firmino skoraði þrennu í stórsigri Liverpool á Arsenal. Enski boltinn 30.12.2018 08:00 Sarri: Ef Hazard getur ekki ákveðið sig þarf félagið að gera það fyrir hann Maurizio Sarri vill binda enda á allar vangaveltur um framtíð Eden Hazard hjá Chelsea. Enski boltinn 30.12.2018 07:00 Klopp: Salah gaf Firmino vítaspyrnuna í jólagjöf Roberto Firmino fékk vítaspyrnu í jólagjöf frá Mohamed Salah og sagði Jurgen Klopp það hafa verið eitt það fallegasta sem hann hafi séð. Enski boltinn 30.12.2018 06:00 Ranieri var brjálaður út í Kamara: Hann sýndi okkur öllum óvirðingu Knattspyrnustjóri Fulham, Claudio Ranieri, var ekki sáttur með framherjann sinn Aboubakar Kamara í sigri Fulham á Huddersfield og sagði hann hafa sýnt félaginu vanvirðingu. Enski boltinn 29.12.2018 23:30 Emery: Við eigum mikið verk fyrir höndum Unai Emery segir Arsenal enn eiga mikla vinnu fyrir höndum en liðið steinlá 5-1 fyrir toppliði Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 29.12.2018 22:45 Firmino skoraði þrennu þegar Liverpool niðurlægði Arsenal Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir auðveldan sigur á Arsenal á Anfield í lokaleik dagsins. Enski boltinn 29.12.2018 19:15 Leeds tapaði á heimavelli - Jón Daði og Birkir byrjuðu á bekknum Leeds tapaði óvænt á heimavelli í Championship deildinni gegn Hull í dag. Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason byrjuðu báðir á bekknum hjá sínum liðum en komu inn á í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.12.2018 17:13 Sigurmörk í uppbótartíma hjá Cardiff og Fulham Aleksandar Mitrovic skoraði mikilvægt sigurmark í uppbótartíma í fallslag Fulham og Huddersfield. Það sama gerði Victor Camarasa fyrir Cardiff á King Power vellinum í Leicester. Watford og Newcastle gerðu jafntefli. Enski boltinn 29.12.2018 17:00 Tottenham missteig sig í toppbaráttunni eftir tap gegn Úlfunum Tottenham missti af mikilvægum þremur stigum í toppbaráttunni eftir óvænt tap á heimavelli gegn Wolves. Enski boltinn 29.12.2018 16:45 Gylfi byrjaði á bekknum í tapi Everton Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaðu á bekknum í liði Everton er liðið tapaði gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.12.2018 16:45 Sarri vill halda Fabregas þrátt fyrir lítinn spiltíma Maurizio Sarri, stjóri Chelsea vill halda Cesc Fabregas hjá félaginu og segir hann vera mikilvægan hlekk í liðinu. Enski boltinn 29.12.2018 15:30 Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar. Enski boltinn 29.12.2018 14:00 Liverpool og New Balance í viðræðum um stærsta samning ensku úrvalsdeildarinnar Topplið ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn New Balance eru í viðræðum um nýjan samning sín á milli, sem yrði sá stærsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.12.2018 12:00 Luke Shaw hafði ekki hugmynd um að Solskjær hefði verið ráðinn Bakvörður Manchester United, Luke Shaw sagðist ekki hafa hugmynd um að Ole Gunnar Solskjær hafði verið ráðinn bráðabirgðastjóri félagsins. Enski boltinn 29.12.2018 11:30 Craig Bellamy var nálægt því að enda feril John Arne Riise með golfkylfu Ótrúlega sögu má finna í nýrri ævisögu Norðmannsins John Arne Riise, fyrrum leikmanns Liverpool en liðsfélagi hans hjá enska stórliðinu, Craig Bellamy var nálægt því að eyðileggja feril Riise með golfkylfu. Enski boltinn 29.12.2018 10:06 Besti leikurinn minn var á móti Liverpool Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea. Enski boltinn 29.12.2018 09:00 Upphitun: Gylfi getur skorað í þriðja leiknum í röð og stórleikur á Anfield Það dregur til tíðinda í enska boltanum um helgina er tuttugasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram. Enski boltinn 29.12.2018 08:00 Sjáðu það sem að fór fram á bak við tjöldin hjá Gylfa og Jóhanni á Turf Moor Sigur Everton á Burnley frá upphafi til enda. Enski boltinn 28.12.2018 23:30 Sven-Göran gerði Aroni Einari og félögum greiða Cardiff City missir ekki aðalmarkvörðinn sinn Neil Etheridge í janúar eins og stefndi í. Ástæðan er greiði frá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfara enska landsliðsins. Enski boltinn 28.12.2018 22:45 Vildi ekki Mohamed Salah Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. Enski boltinn 28.12.2018 22:00 Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Enski boltinn 28.12.2018 17:45 „Flytjum um leið og hann er tilbúinn“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að nýr leikvangur félagsins muni hjálpa hans liði að afreka meira á næstu árum. Enski boltinn 28.12.2018 17:00 Klopp fagnar fréttunum af Oxlade-Chamberlain Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. Enski boltinn 28.12.2018 15:15 « ‹ ›
Meistararnir ekki í vandræðum með Dýrlingana Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með Southampton á St.Mary´s í dag. Enski boltinn 30.12.2018 16:15
Jói Berg sneri aftur í byrjunarlið Burnley sem vann loksins Jóhann Berg Guðmundsson sneri aftur í byrjunarlið Burnley eftir meiðsli og liðið komst um leið á sigurbraut aftur. Enski boltinn 30.12.2018 16:00
Pochettino kennir þreytu um tapið gegn Wolves Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir sitt lið ekki hafa haft næga orku til að gera út um leikinn gegn Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 30.12.2018 14:30
Eitt mark skildi Palace og Chelsea að í Lundúnarslagnum N´Golo Kante skoraði eina mark leiksins þegar Chelsea heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2018 13:45
Lyon hafnar fyrsta tilboði Man City í Ndombele Lyon hafnaði umsvifalaust 45 milljón punda tilboði Manchester City í Tanguy Ndombele. Enski boltinn 30.12.2018 12:30
Solskjær hvetur De Gea og Martial til að skrifa undir langtímasamning Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, bendir stórstjörnum sínum, Anthony Martial og David De Gea, á að þeir séu hjá stærsta félagi heims og hvetur þá til að gera langtímasamning við félagið. Enski boltinn 30.12.2018 12:00
Sarri vill halda Fabregas Cesc Fabregas hefur aðeins byrjað einu sinni í ensku úrvalsdeildinni í vetur en þrátt fyrir það segir Maurizio Sarri að Spánverjinn sé mikilvægur hlekkur í leikmannahópnum. Enski boltinn 30.12.2018 11:00
Sjáðu þrennu Firmino og öll mörk gærdagsins í enska Fimmtán mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Roberto Firmino skoraði þrennu í stórsigri Liverpool á Arsenal. Enski boltinn 30.12.2018 08:00
Sarri: Ef Hazard getur ekki ákveðið sig þarf félagið að gera það fyrir hann Maurizio Sarri vill binda enda á allar vangaveltur um framtíð Eden Hazard hjá Chelsea. Enski boltinn 30.12.2018 07:00
Klopp: Salah gaf Firmino vítaspyrnuna í jólagjöf Roberto Firmino fékk vítaspyrnu í jólagjöf frá Mohamed Salah og sagði Jurgen Klopp það hafa verið eitt það fallegasta sem hann hafi séð. Enski boltinn 30.12.2018 06:00
Ranieri var brjálaður út í Kamara: Hann sýndi okkur öllum óvirðingu Knattspyrnustjóri Fulham, Claudio Ranieri, var ekki sáttur með framherjann sinn Aboubakar Kamara í sigri Fulham á Huddersfield og sagði hann hafa sýnt félaginu vanvirðingu. Enski boltinn 29.12.2018 23:30
Emery: Við eigum mikið verk fyrir höndum Unai Emery segir Arsenal enn eiga mikla vinnu fyrir höndum en liðið steinlá 5-1 fyrir toppliði Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 29.12.2018 22:45
Firmino skoraði þrennu þegar Liverpool niðurlægði Arsenal Liverpool er með níu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir auðveldan sigur á Arsenal á Anfield í lokaleik dagsins. Enski boltinn 29.12.2018 19:15
Leeds tapaði á heimavelli - Jón Daði og Birkir byrjuðu á bekknum Leeds tapaði óvænt á heimavelli í Championship deildinni gegn Hull í dag. Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason byrjuðu báðir á bekknum hjá sínum liðum en komu inn á í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.12.2018 17:13
Sigurmörk í uppbótartíma hjá Cardiff og Fulham Aleksandar Mitrovic skoraði mikilvægt sigurmark í uppbótartíma í fallslag Fulham og Huddersfield. Það sama gerði Victor Camarasa fyrir Cardiff á King Power vellinum í Leicester. Watford og Newcastle gerðu jafntefli. Enski boltinn 29.12.2018 17:00
Tottenham missteig sig í toppbaráttunni eftir tap gegn Úlfunum Tottenham missti af mikilvægum þremur stigum í toppbaráttunni eftir óvænt tap á heimavelli gegn Wolves. Enski boltinn 29.12.2018 16:45
Gylfi byrjaði á bekknum í tapi Everton Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaðu á bekknum í liði Everton er liðið tapaði gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.12.2018 16:45
Sarri vill halda Fabregas þrátt fyrir lítinn spiltíma Maurizio Sarri, stjóri Chelsea vill halda Cesc Fabregas hjá félaginu og segir hann vera mikilvægan hlekk í liðinu. Enski boltinn 29.12.2018 15:30
Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar. Enski boltinn 29.12.2018 14:00
Liverpool og New Balance í viðræðum um stærsta samning ensku úrvalsdeildarinnar Topplið ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn New Balance eru í viðræðum um nýjan samning sín á milli, sem yrði sá stærsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.12.2018 12:00
Luke Shaw hafði ekki hugmynd um að Solskjær hefði verið ráðinn Bakvörður Manchester United, Luke Shaw sagðist ekki hafa hugmynd um að Ole Gunnar Solskjær hafði verið ráðinn bráðabirgðastjóri félagsins. Enski boltinn 29.12.2018 11:30
Craig Bellamy var nálægt því að enda feril John Arne Riise með golfkylfu Ótrúlega sögu má finna í nýrri ævisögu Norðmannsins John Arne Riise, fyrrum leikmanns Liverpool en liðsfélagi hans hjá enska stórliðinu, Craig Bellamy var nálægt því að eyðileggja feril Riise með golfkylfu. Enski boltinn 29.12.2018 10:06
Besti leikurinn minn var á móti Liverpool Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea. Enski boltinn 29.12.2018 09:00
Upphitun: Gylfi getur skorað í þriðja leiknum í röð og stórleikur á Anfield Það dregur til tíðinda í enska boltanum um helgina er tuttugasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram. Enski boltinn 29.12.2018 08:00
Sjáðu það sem að fór fram á bak við tjöldin hjá Gylfa og Jóhanni á Turf Moor Sigur Everton á Burnley frá upphafi til enda. Enski boltinn 28.12.2018 23:30
Sven-Göran gerði Aroni Einari og félögum greiða Cardiff City missir ekki aðalmarkvörðinn sinn Neil Etheridge í janúar eins og stefndi í. Ástæðan er greiði frá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfara enska landsliðsins. Enski boltinn 28.12.2018 22:45
Vildi ekki Mohamed Salah Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. Enski boltinn 28.12.2018 22:00
Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Enski boltinn 28.12.2018 17:45
„Flytjum um leið og hann er tilbúinn“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að nýr leikvangur félagsins muni hjálpa hans liði að afreka meira á næstu árum. Enski boltinn 28.12.2018 17:00
Klopp fagnar fréttunum af Oxlade-Chamberlain Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. Enski boltinn 28.12.2018 15:15