Enski boltinn Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 2.1.2010 21:30 Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. Enski boltinn 2.1.2010 19:45 Liverpool og Reading skildu jöfn Liverpool byrjaði nýja árið ekki með neinni flugeldasýningu er liðið sótti Reading heim í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 2.1.2010 19:08 Grant skilur reiði stuðningsmanna Hundruðir stuðningsmanna Portsmouth mótmæltu ástandinu hjá félaginu eftir leikinn gegn Coventry í dag sem endaði með 1-1 jafntefli. Liðið verða því að mætast aftur. Enski boltinn 2.1.2010 19:00 Moyes létt eftir sigurinn á Carlisle David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að hafa ekki verið í rónni meðan á leik Everton og Carlisle stóð í dag enda stóð neðrideildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu. Enski boltinn 2.1.2010 18:34 Coyle mætti ekki á blaðamannafund Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi. Enski boltinn 2.1.2010 17:46 Malouda íhugar að yfirgefa herbúðir Chelsea Frakkinn Florent Malouda segist þurfa að skoða stöðu sína hjá Chelsea fari hann ekki að fá almennileg tækifæri með liðinu. Enski boltinn 2.1.2010 17:45 Stoke kláraði York City Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum. Enski boltinn 2.1.2010 17:27 Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant. Enski boltinn 2.1.2010 17:05 Real til í að greiða 60 milljónir punda fyrir Rooney? Breska blaðið Daily Star segir í dag að Real Madrid sé að íhuga að bjóða Man. Utd 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsframherjann, Wayne Rooney. Enski boltinn 2.1.2010 15:15 Draumalið Andy Gray Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn. Enski boltinn 2.1.2010 13:00 Benitez í leikmannaleit Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vinna að því hörðum höndum þessa dagana að fá nýja leikmenn til félagsins í mánuðinum. Enski boltinn 2.1.2010 12:15 Mancini: Erfitt að lokka stjörnurnar frá Ítalíu Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt verk að fá stjörnurnar úr ítalska boltanum yfir til Englands. Enski boltinn 2.1.2010 11:23 Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson. Enski boltinn 2.1.2010 06:00 Wenger útilokar að kaupa Chamakh í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að hann muni kaupa Marokkómanninn Marouane Chamakh frá Bordeaux í Frakklandi í mánuðinum. Enski boltinn 1.1.2010 23:00 Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2010 22:00 Ancelotti hefur trú á Cech Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekki misst trúna á Petr Cech markverði þrátt fyrir erfiðleika liðsins í desembermánuði. Enski boltinn 1.1.2010 21:00 Pavlyuchenko til sölu fyrir rétta upphæð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Rússinn Roman Pavlyuchenko sé til sölu fyrir rétta upphæð. Enski boltinn 1.1.2010 20:15 Maxi Rodriguez orðaður við Liverpool Sky Sports segir að Liverpool hafi hug á að fá miðvallarleikmanninn Maxi Rodriguez í sínar raðir frá Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 1.1.2010 17:15 Cesc Fabregas og Theo Walcott ættu að geta náð Everton-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að þeir Cesc Fabregas og Theo Walcott verði orðnir góðir fyrir næsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á móti Everton 9.janúar næstkomandi. Þeir Fabregas og Walcot verða ekki með á móti West Ham í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 1.1.2010 16:30 Enn þarf Hermann að bíða eftir launatékkanum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki fengið greidd laun um áramótin og þurfa að bíða að minnsta kosti til 5. janúar eftir þeim. Enski boltinn 1.1.2010 16:13 Heiðar farinn aftur til QPR Heiðar Helguson er farinn aftur til enska B-deildarfélagsins QPR eftir að hafa verið í láni hjá Watford í haust. Enski boltinn 1.1.2010 16:10 Jo settur úr liði Everton David Moyes hefur refsað Brasilíumanninum Jo fyrir að fara í leyfisleysi heim til Brasilíu yfir hátíðarnar. Enski boltinn 1.1.2010 15:45 Rafael Benitez: Enski bikarinn er mjög mikilvægur fyrir Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur sett stefnuna á að vinna enska bikarinn nú þegar meistara- og Meistaradeildarvonir liðsins eru úr sögunni. Liverpool heimsækir Íslendingaliðið Reading á Madejski-völlinn í þriðju umferð enska bikarsins um helgina. Enski boltinn 1.1.2010 15:00 Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn. Enski boltinn 1.1.2010 14:15 Glen Johnson verður frá í einn mánuð Enski landsliðsbakvörður Liverpool, Glen Johnson, verður frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í lok sigurleiksins á móti Aston Villa á þriðjudaginn. Enski boltinn 1.1.2010 13:30 Ennþá langt í að Rio Ferdinand snúi aftur í vörn United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé ennþá langt í að enski landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand geti farið að spila með liðinu að nýju eftir meiðsli. Enski boltinn 1.1.2010 12:45 Peter Reid og Alan Shearer eru efstir á lista Bolton Peter Reid, aðstoðarstjóri Stoke City, er efstur á lista hjá forráðamönnum Bolton sem leita nú að eftirmanni Gary Megson sem var rekinn frá liðinu á miðvikudaginn. Reid er þó ekki sáeini sem kemur til greina. Enski boltinn 1.1.2010 11:00 Hermann og félagar fá ekki útborgað fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar Portsmouth gat enn á ný ekki borgað sínum leikmönnum laun um þessi mánaðarmót en forráðamenn félagsins vonast eftir því að geta bætt úr því strax eftir helgi. Enski boltinn 1.1.2010 09:00 Lið ársins í enska boltanum Strákarnir á goal.com hafa ekki bara tekið saman vonbrigðalið tímabilsins í enska boltanum því þeir hafa einnig val lið ársins. Enski boltinn 31.12.2009 21:00 « ‹ ›
Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 2.1.2010 21:30
Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. Enski boltinn 2.1.2010 19:45
Liverpool og Reading skildu jöfn Liverpool byrjaði nýja árið ekki með neinni flugeldasýningu er liðið sótti Reading heim í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 2.1.2010 19:08
Grant skilur reiði stuðningsmanna Hundruðir stuðningsmanna Portsmouth mótmæltu ástandinu hjá félaginu eftir leikinn gegn Coventry í dag sem endaði með 1-1 jafntefli. Liðið verða því að mætast aftur. Enski boltinn 2.1.2010 19:00
Moyes létt eftir sigurinn á Carlisle David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að hafa ekki verið í rónni meðan á leik Everton og Carlisle stóð í dag enda stóð neðrideildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu. Enski boltinn 2.1.2010 18:34
Coyle mætti ekki á blaðamannafund Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi. Enski boltinn 2.1.2010 17:46
Malouda íhugar að yfirgefa herbúðir Chelsea Frakkinn Florent Malouda segist þurfa að skoða stöðu sína hjá Chelsea fari hann ekki að fá almennileg tækifæri með liðinu. Enski boltinn 2.1.2010 17:45
Stoke kláraði York City Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum. Enski boltinn 2.1.2010 17:27
Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant. Enski boltinn 2.1.2010 17:05
Real til í að greiða 60 milljónir punda fyrir Rooney? Breska blaðið Daily Star segir í dag að Real Madrid sé að íhuga að bjóða Man. Utd 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsframherjann, Wayne Rooney. Enski boltinn 2.1.2010 15:15
Draumalið Andy Gray Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn. Enski boltinn 2.1.2010 13:00
Benitez í leikmannaleit Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vinna að því hörðum höndum þessa dagana að fá nýja leikmenn til félagsins í mánuðinum. Enski boltinn 2.1.2010 12:15
Mancini: Erfitt að lokka stjörnurnar frá Ítalíu Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt verk að fá stjörnurnar úr ítalska boltanum yfir til Englands. Enski boltinn 2.1.2010 11:23
Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson. Enski boltinn 2.1.2010 06:00
Wenger útilokar að kaupa Chamakh í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að hann muni kaupa Marokkómanninn Marouane Chamakh frá Bordeaux í Frakklandi í mánuðinum. Enski boltinn 1.1.2010 23:00
Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2010 22:00
Ancelotti hefur trú á Cech Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekki misst trúna á Petr Cech markverði þrátt fyrir erfiðleika liðsins í desembermánuði. Enski boltinn 1.1.2010 21:00
Pavlyuchenko til sölu fyrir rétta upphæð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Rússinn Roman Pavlyuchenko sé til sölu fyrir rétta upphæð. Enski boltinn 1.1.2010 20:15
Maxi Rodriguez orðaður við Liverpool Sky Sports segir að Liverpool hafi hug á að fá miðvallarleikmanninn Maxi Rodriguez í sínar raðir frá Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 1.1.2010 17:15
Cesc Fabregas og Theo Walcott ættu að geta náð Everton-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að þeir Cesc Fabregas og Theo Walcott verði orðnir góðir fyrir næsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á móti Everton 9.janúar næstkomandi. Þeir Fabregas og Walcot verða ekki með á móti West Ham í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 1.1.2010 16:30
Enn þarf Hermann að bíða eftir launatékkanum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki fengið greidd laun um áramótin og þurfa að bíða að minnsta kosti til 5. janúar eftir þeim. Enski boltinn 1.1.2010 16:13
Heiðar farinn aftur til QPR Heiðar Helguson er farinn aftur til enska B-deildarfélagsins QPR eftir að hafa verið í láni hjá Watford í haust. Enski boltinn 1.1.2010 16:10
Jo settur úr liði Everton David Moyes hefur refsað Brasilíumanninum Jo fyrir að fara í leyfisleysi heim til Brasilíu yfir hátíðarnar. Enski boltinn 1.1.2010 15:45
Rafael Benitez: Enski bikarinn er mjög mikilvægur fyrir Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur sett stefnuna á að vinna enska bikarinn nú þegar meistara- og Meistaradeildarvonir liðsins eru úr sögunni. Liverpool heimsækir Íslendingaliðið Reading á Madejski-völlinn í þriðju umferð enska bikarsins um helgina. Enski boltinn 1.1.2010 15:00
Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn. Enski boltinn 1.1.2010 14:15
Glen Johnson verður frá í einn mánuð Enski landsliðsbakvörður Liverpool, Glen Johnson, verður frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í lok sigurleiksins á móti Aston Villa á þriðjudaginn. Enski boltinn 1.1.2010 13:30
Ennþá langt í að Rio Ferdinand snúi aftur í vörn United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé ennþá langt í að enski landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand geti farið að spila með liðinu að nýju eftir meiðsli. Enski boltinn 1.1.2010 12:45
Peter Reid og Alan Shearer eru efstir á lista Bolton Peter Reid, aðstoðarstjóri Stoke City, er efstur á lista hjá forráðamönnum Bolton sem leita nú að eftirmanni Gary Megson sem var rekinn frá liðinu á miðvikudaginn. Reid er þó ekki sáeini sem kemur til greina. Enski boltinn 1.1.2010 11:00
Hermann og félagar fá ekki útborgað fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar Portsmouth gat enn á ný ekki borgað sínum leikmönnum laun um þessi mánaðarmót en forráðamenn félagsins vonast eftir því að geta bætt úr því strax eftir helgi. Enski boltinn 1.1.2010 09:00
Lið ársins í enska boltanum Strákarnir á goal.com hafa ekki bara tekið saman vonbrigðalið tímabilsins í enska boltanum því þeir hafa einnig val lið ársins. Enski boltinn 31.12.2009 21:00