Enski boltinn

Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum

„Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum.

Enski boltinn

Coyle mætti ekki á blaðamannafund

Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi.

Enski boltinn

Stoke kláraði York City

Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum.

Enski boltinn

Draumalið Andy Gray

Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn.

Enski boltinn

Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið

Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson.

Enski boltinn

Agüero: Hugsa bara um Atletico

Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana.

Enski boltinn

Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal

Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn.

Enski boltinn