Fleiri fréttir

Gamma má áfram nota nafnið Gamma

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði síðasta föstudag frá kröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. um að fjármálafyrirtækinu Gamma Capital Management yrði bannað að nota heitið Gamma í fasteignaviðskiptum.

Kjarninn tapaði 15 milljónum í fyrra

Vefmiðillinn Kjarninn var rekinn með 14,9 milljóna tapi 2016 sem er svipuð niðurstaða og árið áður þegar afkoman var neikvæð um 16,7 milljónir

Verkalýðshreyfingin vill ekki í Þjóðhagsráð

Efnahags- og framfarastofnunin leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin taki þátt í þjóðhagsráði. Verkalýðshreyfingin vill ekki vera með. Forseti ASÍ segir ómögulegt að aðskilja umræðu um stöðugleika og velferðarmál.

Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis.

Mega ekki sjá bréf Björgólfs

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest synjun Þjóðskjalasafnsins á beiðni erlendra vátryggjenda um aðgang að gögnum tengdum gamla Landsbankanum.

Vildi ekki lána Costco stæðin

Costco á Íslandi óskaði í vor eftir að fá að leigja bílastæði á lóð sælgætisgerðarinnar Góu við Garðahraun.

Viðskipti framkvæmdastjórans rædd á stjórnarfundi Kadeco

Stjórn Kadeco á Ásbrú í Reykjanesbæ vill upplýsingar um fjárfestingar félags í eigu framkvæmdastjórans á svæðinu. Félög tengd viðskiptafélaga hans hafa keypt þrjár fasteignir á Ásbrú fyrir alls 150 milljónir króna.

Íslandsbanka stefnt út af lógódeilu í turninum

Hugbúnaðarfyrirætkið LS Retail hefur stefnt Íslandsbanka og Norðurturninum og vill fá að hengja vörumerki sitt utan á bygginguna. Stefnan þingfest í héraðsdómi í vikunni en deilur milli leigjenda í húsinu hafa staðið yfir í rúmt á

Bitist um fatakeðjur Kaupþings

Fjórir fjárfestahópar eru sagðir hafa áhuga á að festa kaup á fatakeðjunum Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi. Keðjurnar hafa verið til sölu frá því í nóvember í fyrra og stendur vilji Kaupþings til þess að selja þær saman í einu lagi.

Engin tilboð bárust í eignir Háskólans á Bifröst

Ekki bárust tilboð í Hótel Bifröst eða aðrar fasteignir Háskólans á Bifröst sem boðnar voru til sölu í vor. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru þó einhverjar þreifingar í gangi um möguleg kaup á eignunum, en ekki er talið að málin skýrist fyrr en í næstu eða þarnæstu viku.

Útboð hjá Isavia kært

Félag Hópferðaleyfishafa hefur kært útboð Isavia um aðstöðu hópferðabifreiða við Keflavíkurflugvöll.

AGS segir að efling fjármálaeftirlits eigi að vera í forgangi

Framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur að það eigi að vera í algjörum forgangi hjá íslenskum stjórnvöldum að styrkja eftirlit með fjármálamarkaðnum. Þá sé æskilegt að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Segir engan mun á upplifun notenda í ADSL og ljósleiðara í bréfi til Póst- og fjar

Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur sem rekur ljósleiðaraþjónustu heldur því fram í svarbréfi til Póst- og fjarskiptastofnunar að notendur verði ekki varið við neinn mun á fjarskiptaþjónustu um koparheimtaug (ADSL) og ljósleiðaraheimtaug. Þetta er á skjön við yfirlýsingar framkvæmdastjórans opinberlega og auglýsingar Gagnaveitunnar.

Atvinnuþátttaka há sögulega séð

Atvinnuþátttaka á Íslandi er orðin mjög há í sögulegu samhengi, að sögn sérfræðinga hagfræðideildar Landsbankans. Þeir benda á að 85 prósent af heildarmannfjölda á vinnualdri hafi verið virk á vinnumarkaði í maímánuði.

Fylgist betur með fjármálamarkaði

Miklu máli skiptir að íslensk stjórnvöld herði eftirlit með fjármálamarkaðinum, veiti eftirlitsstofnunum öflugar valdheimildir og efli sjálfstæði þeirra, að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS).

Andri Ólafsson til VÍS

Kveður Fréttablaðið og tekur við starfi samskiptastjóra hjá tryggingafélaginu.

Semja um 190 milljóna lóðarskuld kísilversins

Reykjaneshöfn samdi við eiganda lóðarinnar undir United Silicon í Helguvík um 190 milljónir króna sem höfðu ekki verið greiddar. 30 milljónir bættust ofan á vegna vanskila síðan árið 2015. Skuldin hefur ekki verið greidd að fullu.

Bensínið í Costco blandað bætiefnum

Staðfest hefur verið að Costco blandar bætiefni í eldsneyti sem það kaupir hér á landi af Skeljungi. Bætiefnið á meðal annars að hjálpa til við hreinsun og smurningu bílvéla.

AGS varar við ofhitnun í íslenska hagkerfinu

Þrátt fyrir mikla uppsveiflu í ferðamannaiðnaði og jákvæðan hagvöxt eru Íslendingar hvattir til að stíga varlega niður fæti. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Könnun: Vilt þú takmarka notkun reiðufjár?

Í dag var kynnt skýrsla starfshóps um umfang skattaundanskota og tillögur til aðgerða þar um en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, kynnti skýrsluna á blaðamannafundi í dag auk annarrar skýrslu sem gerð var um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum.

Sjá næstu 50 fréttir