Fleiri fréttir

Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi

Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat.

Eyddi tveimur sumrum í vita að lesa þjóðsögurnar

Snorri Helgason sendi frá sér plötuna Margt býr í þokunni fyrir jól. Á plötunni má finna lög sem Snorri samdi upp úr íslenskum þjóðsögum en hann fór og eyddi tveimur sumrum einangraður í Galtarvita með bunka af bókum og náði aðeins að dýfa tánum í sagnaarfinn.

„Konur eru bara orðnar svolítið pirraðar á þessu“

Þjóðfræðingurinn og tónlistarkonan Auður Viðarsdóttir hefur lengi pælt í stöðu kvenna innan tónlistarheimsins. Hún heldur erindi í dag þar sem hún mun einblína á undirliggjandi viðhorf sem margt fólk hefur um að konur viti minna um tækni en karlar.

Tekur áramótaheitið á næsta stig

Jakob Ómarsson hefur tekið hugtakið áramótaheit yfir á næsta stig og hefur síðustu þrjú ár sett sér heil 52 markmið fyrir árið. Sum markmiðanna taka nokkrar mínútur í framkvæmd á meðan önnur eru meira krefjandi. Hann segir þetta hafa breytt lífi sínu.

Krókódílar redda sér í frostinu

Krókódílar í River Swamp garðinum í Shallotte, Norður-Karólínu, hafa sýnt skemmtilega takta til að lifa frostið í Bandaríkjunum af.

Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu

Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni.

Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron

Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna.

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Ég er oftast á undan afa

Jón Reykdal Snorrason er kátur strákur sem býr í Kópavogi ásamt foreldrum sínum, systkinum og einum ketti.

Greta Salóme trúlofuð

Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp.

Meistari prumpsins

Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol.

Gestirnir geta sofið vært

Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins.

Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til

Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum.

Baráttan við Satan og endurkoma Krists

Gavin Anthony, formaður aðventista á Íslandi, ræðir um sérstöðu safnaðarins sem heldur laugardag heilagan sem hvíldardag og leggur höfuðáherslu á heilsusamlegt mataræði og líferni. Þótt aðventistar séu fremur fáir hér á landi er söfnuður þeirra rótgróinn.

Ótrúlega gefandi starf

Sylvía Hallsdóttir í sveitarfélaginu Garði á Suðurnesjum lét af störfum á gamlárskvöld 2017 sem meðhjálpari í Útskálakirkju um áramótin eftir rúmlega 22 ár.

Komst á fætur með aðstoð Míu úr Múmínálfunum

Mæðgurnar Áslaug Friðriksdóttir og Þórkatla Eiríksdóttir settust niður með blaðamanni og sögðu frá lífi sínu. Þórkatla er fötluð og reiðir sig á dúkkur og ýmsa aðra hluti í daglegu lífi. Hver dúkka og hlutur á sér eigin rödd og eiginleika sem Þórkatla nýtir sér.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Janúar

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Hversdagsreglur: Handaband, knús eða koss á kinn?

Annar þáttur af Hversdagsreglum fór í loftið í gær en í þessum skemmtilegu þáttum, sem eru sýndir öll fimmtudagskvöld á Stöð 2, er fjallað um þau fjölmörgu álitaefni sem við stöndum frammi fyrir daglega og lög og reglugerðir leysa ekki fyrir okkur.

Systkini safna fyrir CFC-heilkennið

Systkinin tónelsku Bara Heiða og Danimal gáfu nú á dögunum út plötu. Þau söfnuðu fyrir plötunni á Karolina Fund og létu hluta ágóðans ganga til rannsóknarsjóðs á hinu sárasjaldgæfa CFC-heilkenni sem litli bróðir þeirra er greindur með.

Sjá næstu 50 fréttir