Fleiri fréttir

Fimm róttækustu hugmyndir Viðars

Í fyrradag kom fram á sjónarsviðið fimmti frambjóðandinn í komandi leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna væntanlegra sveitarstjórnarkosninga.

Ætlar að útskýra eðli ljóðsins fyrir krökkum

Dagar ljóðsins hefjast í Kópavogi um helgina og standa alveg fram til sunnudags í næstu viku þegar hápunktur þessara daga fer fram en það er afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör. Á morgun ríður Aðalsteinn Ásberg á vaðið með léttri ljóðasmiðju fyrir börnin.

Heitustu einhleypu konur landsins

Dómnefnd Vísis hefur tekið saman lista yfir stórglæsilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar.

Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi

Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat.

Eyddi tveimur sumrum í vita að lesa þjóðsögurnar

Snorri Helgason sendi frá sér plötuna Margt býr í þokunni fyrir jól. Á plötunni má finna lög sem Snorri samdi upp úr íslenskum þjóðsögum en hann fór og eyddi tveimur sumrum einangraður í Galtarvita með bunka af bókum og náði aðeins að dýfa tánum í sagnaarfinn.

„Konur eru bara orðnar svolítið pirraðar á þessu“

Þjóðfræðingurinn og tónlistarkonan Auður Viðarsdóttir hefur lengi pælt í stöðu kvenna innan tónlistarheimsins. Hún heldur erindi í dag þar sem hún mun einblína á undirliggjandi viðhorf sem margt fólk hefur um að konur viti minna um tækni en karlar.

Tekur áramótaheitið á næsta stig

Jakob Ómarsson hefur tekið hugtakið áramótaheit yfir á næsta stig og hefur síðustu þrjú ár sett sér heil 52 markmið fyrir árið. Sum markmiðanna taka nokkrar mínútur í framkvæmd á meðan önnur eru meira krefjandi. Hann segir þetta hafa breytt lífi sínu.

Krókódílar redda sér í frostinu

Krókódílar í River Swamp garðinum í Shallotte, Norður-Karólínu, hafa sýnt skemmtilega takta til að lifa frostið í Bandaríkjunum af.

Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu

Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni.

Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron

Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna.

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Ég er oftast á undan afa

Jón Reykdal Snorrason er kátur strákur sem býr í Kópavogi ásamt foreldrum sínum, systkinum og einum ketti.

Greta Salóme trúlofuð

Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp.

Meistari prumpsins

Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol.

Sjá næstu 50 fréttir