Lífið

Leikarahjónin Ólafur og Esther selja draumaeign í miðbænum á sjötíu milljónir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Esther og Ólafur ætla færa sig um set.
Esther og Ólafur ætla færa sig um set. myndvinnsla/garðar

Leikarahjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey hafa sett hæð sína við Bergstaðastræti á sölu en kaupverðið er tæplega 70 milljónir.

Um er að ræða einstaklega glæsilega og mikið endurnýjaða sérhæð í virðulegu húsi í hjarta borgarinnar.

Húsið var byggt árið 1928 en fasteignamat eignarinnar er 55 milljónir. Hæðin er 128 fermetrar að stærð og eru þar þrjú svefnherbergi.

Eign á besta stað í bænum og má sjá myndir innan úr íbúðinni hér að neðan.

Fallegt hús í miðborginni.
Einstaklega smekklegt eldhús.
Skemmtileg borðstofa.
Fín aðstæða fyrir sjónvarpsgláp.
Skemmtilegt barnaherbergi.
Frábært baðherbergi.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.