Fleiri fréttir

Skemmtilegast í Trektinni

Elísa Hilda er á leiðinni í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar og Hanna Marín systir hennar er búin að prófa.

Spjallþáttadrottning minnist bróður síns

Chelsea Handler, grínisti, leikkona og þáttastjórnandi með meiru minnist elsta bróður síns þegar þrjátíu og þrjú ár eru liðin síðan hann lést. Chelsea opnaði sig fyrir fylgjendum sínum á Instagram þegar hún tjáði sig um andlát bróður síns með hjartnæmum hætti.

Tólf óborganlegir hrekkir

Stelpurnar í Troom Troom halda úti skemmtilegri YouTube-síðu þar sem þær leika oft á alls oddi.

Peningalaust samfélag á Stöðvarfirði

Pólar festival er matar-, menningar- og tónlistarveisla á sunnanverðum Austfjörðum. Hátíðin er haldin í þriðja sinn og er nokkuð frábrugðin öðrum og hefðbundnari bæjarhátíðum. Þeir sem leggja leið sína austur á bóginn til Stöðvarfjarðar þurfa nefnilega ekki að hafa pening meðferðis. Bækistöðvar hátíðarhaldanna umbreytast í peningalaust samfélag meðan á hátíðinni stendur dagana 14. -16. júlí.

Fengu sjokk við þríburafréttirnar

Fyrir átta mánuðum urðu þau Anna Lísa og Hólmar Freyr foreldrar í fyrsta sinn þegar þríburar þeirra fæddust. Anna Lísa segir það hafa verið sjokk að komast að því að þau ættu von á þremur börnum.

Langamma var elskuð og hötuð

Sögur Guðrúnar frá Lundi voru á toppi vinsældalista þjóðarinnar í tvo áratugi en sköpuðu líka átök í bókmenntaheiminum. Á Sauðárkróki er sýning um ævi Guðrúnar og höfundarverk sem Marín Guðrún Hrafnsdóttir stendur að.

Beyoncé birtir fyrstu myndina af tvíburunum

Bandaríska stórstjarnan Beyoncé birti í gærkvöldi fyrstu myndina af mánaðargömlum tvíburunum sínum og rapparans Jay-Z en myndina birti hún á Instagram-síðu sinni.

Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn

Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns.

Það er búið að redda tjaldi

Sóley Elíasdóttir leikkona fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag með garðpartíi. Tvær utanlandsferðir eru tileinkaðar afmælinu en um þetta leyti árs tínir hún íslensk grös.

Sirku­s­köttur á rólu­vellinum

Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar.

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Las tíst Trump sem Gollum

Leikarinn Andy Serkis er líklegast best þekktur fyrir að leika Gollum í Lord of the Rings myndunum.

Sló góðgerðarhögg – aftur

Örn Sveinsson frá Sagafilm sigraði í góðgerðarhöggskeppni á árlegu golfmóti Securitas annað árið í röð. Barnaspítali Hringsins fékk verðlaunin hans bæði árin.

Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola

Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi.

H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga

Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð.

Höfðu dreymt um að vinna með Jack White

Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes.

Sjá næstu 50 fréttir