Lífið

Leigubílstjóri með rödd eins og engill: „Yndislegasti keppandi sem við höfum fengið í þáttinn“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlegur söngvari hér á ferðinni.
Ótrúlegur söngvari hér á ferðinni.

Carlos De Antonis mætti í áheyrnarprufu í America´s Got Talent dögunum og sló rækilega í gegn.

Antonis starfar sem leigubílstjóri og kom heldur betur á óvart er hann byrjaði að tapa klassískt óperulag, Nessun Dorma.

Kappinn flutti lagið af stakri snilld og heillaði bæði salinn og alla dómarana fjóra. Hann flytur oft lögin í leigubílnum og alltaf við góðar undirtektir.

Hér að neðan má sjá þennan mikla meistara sem gæti gert það gott í America´s Got Talent.
Fleiri fréttir

Sjá meira