Lífið

Rakti fótbolta um New York í tíu klukkustundir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð sérstök tilraun.
Nokkuð sérstök tilraun.

David Dominguez tók upp á því að taka tíu klukkutíma göngutúr um New York borg og það með því að rekja fótbolta hvert skref.

Dominguez er að vekja töluverða athygli á YouTube en myndband af uppátækinu er að finna á miðlinum.

Kappinn notar oft á tíðum íbúa New York til að gefa á og fá síðan boltann aftur. Hér að neðan má sjá myndband frá deginum hjá Dominguez.
Fleiri fréttir

Sjá meira