Lífið

Rakti fótbolta um New York í tíu klukkustundir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð sérstök tilraun.
Nokkuð sérstök tilraun.

David Dominguez tók upp á því að taka tíu klukkutíma göngutúr um New York borg og það með því að rekja fótbolta hvert skref.

Dominguez er að vekja töluverða athygli á YouTube en myndband af uppátækinu er að finna á miðlinum.

Kappinn notar oft á tíðum íbúa New York til að gefa á og fá síðan boltann aftur. Hér að neðan má sjá myndband frá deginum hjá Dominguez.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira