Lífið

Tólf óborganlegir hrekkir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessar konur eru algjörir snillingar.
Þessar konur eru algjörir snillingar.

Stelpurnar í Troom Troom halda úti skemmtilegri YouTube-síðu þar sem þær leika oft á alls oddi.

Í nýjasta myndbandi þeirra fara þær yfir tólf skemmtilega hrekki sem hægt er að gera við vini og vandamenn.

Hrekkirnir eru virkilega skondnir og er hægt að gera þá felst alla heima hjá sér.

Lífið mælir aftur á móti með því að fólk fari ávallt varlega þegar verið er að hrekkja en hér að neðan má sjá umrædda hrekki.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira