Fleiri fréttir

Spilaði handboltaleik 73 ára

Sveinbjörn Sævar Ragnarsson varð í gærkvöld elsti maðurinn sem tekið hefur þátt í deildarleik á Íslandsmótinu í handbolta.

Daníel: Pabbi er alltaf á bakinu á mér

Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu.

Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki

Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar.

Jafnt í Akureyrarslagnum

KA og Akureyri skildu jöfn, 20-20, í fyrsta leik 4. umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta í kvöld.

Århus jafnaði toppliðin að stigum

Íslendingaliðið Århus jafnaði Bjerringbro/Silkeborg og Skjern að stigum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Ribe-Esbjerg, 24-26, á útivelli í kvöld.

Barcelona ætlar að kaupa Aron

Barcelona hefur samþykkt að kaupa Aron Pálmarsson undan samningi við Veszprém og er kaupverðið talið nema tæpum 87 milljónum króna.

Kiel tapaði fyrir Veszprem

Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem.

Valur úr leik eftir stórt tap

Valsmenn eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir níu marka tap gegn Balatonfuredi KSE, frá Ungverjalandi, í síðari leik liðanna í dag, 28-19.

Erlingi ætlað að yngja hollenska liðið upp

Eins og frá var greint á Vísi í gær hefur Erlingur Richardsson verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handbolta. Ráðningin átti sér ekki langan aðdraganda.

Heimir tekur sér frí frá dómgæslu

Heimir Örn Árnason hefur tekið sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í Grill 66-deildinni í handbolta í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir