Fleiri fréttir

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá fyrir því þýska, 26-37, í leik um 9. sætið á HM í Georgíu í dag.

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Bergvin í Breiðholtið

ÍR heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Bergerud samdi við Flensburg

Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar.

Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana

Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik.

Sölvi kominn aftur á Selfoss

Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik.

Atli Ævar til Selfoss

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss.

Selfoss heldur sínum markahæsta manni

Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir