Fleiri fréttir

Messan: City gæti slátrað United

Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar.

„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur

Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“

Shaqiri segist eiga meiri virðingu skilið

Xherdan Shaqiri, vængmaður Liverpool, segir að hann eigi meiri virðingu skilið fyrir það sem hann hefur afrekð á ferlinum en Svisslendingurinn hefur byrjað vel hjá Liverpool.

City örugglega á toppinn

Manchester City er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur gegn Southampton í dag.

Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum

Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin.

Jafnt í stórleiknum á Emirates

Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Norwich á toppinn

Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday.

Newcastle náði loks í sigur

Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu.

Upprisa Ross Barkley

Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er stór helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en ellefta umferðin verður spiluð um helgina.

Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans

Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi.

Hazard er tilbúinn í 45 mínútur

Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea.

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag

Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi.

Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar

Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum.

Sjá næstu 50 fréttir