Fleiri fréttir

Mourinho: Ég er þjálfari, ekki stjóri

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttamenn ættu ekki að kalla hann stjóra United lengur heldur frekar yfirþjálfara liðsins.

Sjáðu fyrsta mark Luke Shaw fyrir United

Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gærkvöldi með viðureign Manchester United og Leicester City þar sem meðal annars Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir United.

Stjóri Fulham: Ég er ekki jólasveinn

Slavisa Jokanovic, stjóri nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann þurfi ekki að leika einhvern jólasvein til þess að halda gleði í leikmannahópnum.

Burnley slapp með jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars

Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth.

Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu?

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live.

7 sigrar og 27 mörk hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu

Gekk kannski aðeins of vel hjá Liverpool-liðinu á undirbúningstímabilinu? Pressan er allavega komin á Liverpool liðið eftir hvern stórsigurinn á fætur öðrum í aðdraganda tímabilsins og það er búist við miklu af lærisveinum Jürgen Klopp í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir