Fleiri fréttir

Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum.

Jói Berg bestur á Old Trafford

Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær.

Tveggja þrennu jól hjá Kane

Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig.

Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum

Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum.

Aftur markalaust hjá Everton

West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns.

Lingard bjargaði United

Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað.

Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið

Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar.

Kane bætti markamet Shearer

Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham.

Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það

Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum.

Mata: Verðum að klára leikina

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum.

Austin dæmdur í þriggja leikja bann

Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield.

Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir

Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn.

Henderson ekki með á morgun

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri.

Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum

Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum.

Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna

Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg.

Hodgson hitti tvífara sinn | Myndband

Roy Hodgson og lærisveinar hans í Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli við Swansea City í gær. Hann hitti líka tvífara sinn fyrir leikinn á Liberty vellinum.

Maguire jafnaði á elleftu stundu

Harry Maguire tryggði Leicester City stig gegn Manchester United í síðasta leiknum fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2.

Kane með þrennu á Turf Moor

Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag.

Sjá næstu 50 fréttir