Fleiri fréttir

Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son

Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham.

Fabregas heldur til Monaco í dag

Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco.

Everton marði Lincoln

Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag.

Tók ekki langan tíma að hugsa þetta

Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni

Fenerbache fær ekki Lallana

Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum.

Svo sannarlega maður stóru leikjanna

Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Sterkur hópur fyrir fyrsta landsleik Jóns Þórs

Kvennalandslið Íslands spilar æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni 21. janúar. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Sjá næstu 50 fréttir