Fleiri fréttir

Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi

Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.

Messan: Gylfi stýrir umferðinni

Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð.

Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga

Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Man­chester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri.

Óli Stefán: Þoli ekki að fljóta bara með

"Ég viðurkenni það að ég varð brjálaður. Auðvitað gerist svona í fótboltaleikjum og menn mega auðvitað gera mistök en við verðum að nýta þessi tækifæri vel gegn þessum toppliðum.“

Þrettán ára skoraði tvö mörk

Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum.

Dramatískur sigur í frumraun Ronaldo

Cristiano Ronaldo spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Juventus er liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Chievo Verona í fyrstu umferðinni á Ítalíu.

Neymar og Mbappe sáu um Guingamp

Neymar og Kylian Mbappe voru hetjur PSG er liðið vann 3-1 sigur á Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. PSG lenti undir en komu til baka.

Sjá næstu 50 fréttir