Fleiri fréttir

Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum

Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld.

Jafnt hjá Norrköping í toppslag

Guðmundur Þórarinsson og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliðinu er Norrköping mistókt að komast nær toppliðunum í sænsku úrvalsdeildinni.

Versta markatala FH-liðsins í sextán ár

FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið.

Nýtt tímabil, sömu vandamál

Arsenal tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Englandsmeisturum Manchester City í fyrsta deildarleik liðsins undir stjórn Unais Emery. Miðað við frammistöðu Arsenal í gær á spænski stjórinn enn mikið verk fyrir höndum.

Dele Alli: Verðum að vinna bikar

Dele Alli, leikmaður Tottenham, segir að nú sé kominn tími til þess að liðið vinni bikar en hann er orðinn þreyttur á því að vera aðeins nálægt því.

Pochettino: Kane mun skora

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi fulla trú á því að Harry Kane endi markaþurrð sína í ágúst.

Neymar á skotskónum í sigri PSG

Brasilíumaðurinn Neymar var á skotskónum í fyrsta leik PSG í frönsku deildinni í dag þegar liðið sigraði Caen.

Bakayoko á leiðinni til AC Milan

Tiemoue Bakayoko, leikmaður Chelsea, er á leiðinni á lán út tímabilið til AC Milan ef marka má fréttir frá Sky á Ítalíu.

Pep: Mendy á margt eftir ólært

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann gagnrýndi þó Benjamin Mendy.

City byrjaði titilvörnina á sigri

Englandsmeistarar Manchester City byrjuðu titilvörn sína á sigri á Arsenal í fyrsta stórleik tímabilsins á Emirates vellinum í Lundúnum í dag.

Gerrard náði í fyrsta sigurinn

Steven Gerrard stýrði Glasgow Rangers til sigurs í fyrsta skipti í dag. Liðið lagði St. Mirren á heimavelli þrátt fyrir að hafa leikið manni færri í klukkutíma.

Glódís skoraði í Íslendingaslag

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rosengard vann öruggan sigur á LB07.

Fyrsta markalausa jafnteflið

Southamtpon og Burnley skildu jöfn í fyrsta markalausa jafntefli nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði nær allan leikinn fyrir Burnley.

Stórt tap hjá Rúrik og félögum

Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen steinlágu fyrir Hamburg á heimavelli í annari umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í dag.

Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti

Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United.

Tottenham nældi sér í bikar

Tottenham var í gær útnefndur sigurvegari ICC, alþjóðlegrar vináttuleikjakeppni sem fram fór í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir