Fleiri fréttir

Guðjón Pétur áfram í Val

Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki yfirgefa herbúðir Vals eins og allt benti til í dag en þetta segir í tilkynningu frá Val í kvöld.

Gæti komist á HM í fimmta sinn

Mexíkóinn Rafael Marquez gæti komist í fámennan hóp manna á HM í Rússlandi í sumar enda á hann möguleika á því að komast á HM í fimmta sinn á ferlinum.

Andri Rúnar skoraði í grátlegu jafntefli

Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði grátlegt 1-1 jafntefli við Landskrona BoIS á útivelli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Jlloyd Samuel látinn

Jlloyd Samuel, fyrrum leikmaður Aston Villa og Bolton, lést í bílslysi í morgun. Það var knattspyrnusamband Trinidad & Tobago sem greindi frá þessu síðdegis.

Kári Árna kveður Aberdeen

Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason, sem hefur leikið með skoska liðinu Aberdeen í vetur, mun halda á önnur mið á næsta tímabili.

30 dagar í HM: Orustan um Santiago

Einn blóðugasti fótboltaleikur allra tíma fór fram í Síle 1962 þar sem einn heimamaður nefbraut meðal annars andstæðing sinn. Dómarinn sem dæmdi leikinn, Englendingurinn Ken Aston, varð síðar sá fyrsti til að láta sér detta í hug að nota gul og rauð spjöld í leikjum.

Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir

Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn.

Everton losar sig við Allardyce í vikunni

Everton mun leysa Sam Allardyce frá störfum í vikunni og fyrrum stjóri Watford, Marco Silva, mun taka við starfi hans. Þessu heldur breska blaðið Guardian fram.

Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum

Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær.

Erum með mikið sjálfstraust

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Berglind Björg er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fjögur mörk eftir fyrstu tvo leikina.

Pochettino á radar Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá eru forráðamenn Chelsea að íhuga að reyna að stela stjóra Tottenham, Mauricio Pochettino.

Fyrirliði Perú ekki með á HM

Perú verður án fyrirliða síns á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar eftir að hann var dæmdur til þess að sitja keppnisbann vegna lyfjamisnotkunnar.

Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum

Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli.

Fulham í úrslit

Fulham snéri við taflinu gegn Derby í síðari undanúrslitaleiknum í umspili ensku B-deildarinnar en barist er um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Mancini tekinn við Ítölum

Roberto Mancini er tekinn við ítalska landsliðinu í knattspyrnu en þetta tilkynnti ítalska sambandið í kvöld.

Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu

Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt.

Tuchel tekinn við PSG

Thomas Tuchel er nýr knattspyrnustjóri PSG. Félagið greindi frá ráðiningu hans í dag.

31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik

Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu.

Messi verður markakóngur Evrópu

Mohamed Salah hefur safnað bikurum með frammistöðu sinni í vetur en hann fær ekki gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir