Fleiri fréttir

Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum

Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað.

Gylfi í nýju liði en áfram fastur í botnslagnum

Everton tapaði 4-0 á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur liðið þar með tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa enn fremur ekki skorað í 404 mínútur og það er grátt yfir Goodison Park í byrjun tímabils enda situr liðið í fallsæti.

Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda

Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins.

David Luiz missir af stórleik gegn Manchester City

David Luiz, leikmaður Chelsea, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sitt gegn Arsenal í dag og hann mun því missa af stórleiknum gegn Manchester City þann 30. september.

Nistelrooy: Framför Rashford ótrúleg

Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, segir að framför Rashford hjá félaginu sé ótrúleg en hann man eftir því hvenær hann sá hann fyrst spila fyrir tveimur árum.

Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari

"Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld.

Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af

Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins.

Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka

Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA.

Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um?

„Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag.

United ekki í vandræðum með Everton

Manchester United og Everton mættust á Old Trafford í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og var leiknum að ljúka nú rétt í þessu.

Conte: Gott jafntefli

Antonio Conte virtist nokkuð sáttur með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann neitaði að tjá sig um rauða spjaldið hjá David Luiz.

Markalaust í stórleik helgarinnar

Chelsea og Arsenal mættust í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag en bæði lið spiluðu í evrópukeppnum í vikunni.

Pochettino: Er þakklátur Kane

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane.

Morata: United vildi fá mig

Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea

Barry jafnaði leikjamet Giggs

Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag.

Spurs skaut eintómum púðurskotum á Wembley

Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum.

Sjá næstu 50 fréttir