Enski boltinn

Sjáðu mörkin hjá United og allt það helsta frá helginni

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Romelu Lukaku fagnar eftir að hafa skorað gegn sínu gamla félagi.
Romelu Lukaku fagnar eftir að hafa skorað gegn sínu gamla félagi. vísir/getty
Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Everton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

City og United eru bæði með 13 stig og markatöluna 16-2 eftir fyrstu fimm umferðirnar. Everton er hins vegar í miklum vandræðum.

Í hinum leik gærdagsins gerðu Chelsea og Arsenal markalaust jafntefli á Stamford Bridge.

Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leik United og Everton, það helsta úr leik Chelsea og Everton og brot af því besta frá helginni; mörkin, flottustu markvörslurnar o.s.frv.

Man Utd 4-0 Everton
Chelsea 0-0 Arsenal
Sunnudagsuppgjör
Flottustu markvörslurnar
Leikmaður helgarinnar
Mörk helgarinnar
Uppgjör helgarinnar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×