Fleiri fréttir

Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu

"Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú

"Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag.

Matthías lagði upp sigurmark Rosenborg

Matthías Vilhjálmsson kom inn af bekknum og lagði upp sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í dag en Rosenborg er nú komið með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.

Aron Einar lék allan leikinn í öruggum sigri

Aron Einar var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff í 3-0 sigri á Aston Villa í ensku Championship-deildinni en hann var eini íslenski leikmaðurinn sem kom við sögu í leikjum dagsins.

Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð

Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar.

Löng bið endar í Laugardalnum

FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö.

Wenger: Ég elska Giroud

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Freyr í 1 á 1: Athyglin var of mikil á tímapunkti

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer yfir þátttöku Íslands á EM í Hollandi í þættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22:35 í kvöld.

Sky: Coutinho óskar eftir sölu

Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir