Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap

Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær.

Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa

Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang.

Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté

Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015.

Adebayor ekki dauður úr öllum æðum

Emmanuel Adebayor var á sínum tíma einn heitasti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni en Tógómaðurinn endaði feril sinn í Englandi upp í stúku. Nú hefur hann fundið sér stað til að blómstra á ný.

KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik

KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan.

Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo?

Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar.

Ævintýri Shakespeare á enda

Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli.

Allen frá í tvær vikur vegna meiðsla

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, segir að Joe Allen verði frá í tvær vikur vegna smávægilegrar meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool í gær.

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Sjá næstu 50 fréttir