Fleiri fréttir

Essien og Cole gætu endað í steininum

Fyrrum Chelsea-mennirnir Michael Essien og Carlton Cole spila saman í Indónesíu en nú hefur komið í ljós að þeir eru ekki með atvinnuleyfi í landinu.

Vardy er nógu góður fyrir Atletico

Diego Godin, varnarmaður Atletico Madrid, er hrifinn af Jamie Vardy, framherja Leicester, og segir að hann myndi komast í liðið hjá Atletico.

Myrtur á fótboltaleik í Argentínu

Knattspyrnuáhugamaður í Argentínu er látinn tveimur dögum eftir að honum var hrint úr stúkunni af reiðum hópi stuðningsmanna Belgrano.

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Bale ekki með á morgun

Real Madrid verður án Gareths Bale í seinni leiknum gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.

Matthías og félagar með fullt hús

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í norsku úrvalsdeildinni.

Adams hrósaði Sverri

Sverrir Ingi Ingason fékk hrós frá Tony Adams, nýjum knattspyrnustjóra Granada, eftir 0-3 tap fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Klopp: Ég er mjög glaður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sigurinn á West Brom í dag.

Sara Björk í bikarúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 1-2 útisigur á Freiburg í framlengdum leik í dag.

Draumabyrjun Hallberu

Hallbera Gísladóttir lagði upp eina mark leiksins þegar Djurgården bar sigurorð af Piteå í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll

Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli.

Sjá næstu 50 fréttir