Fleiri fréttir

Ætlar að gefa heilann til rannsókna

Fyrrum NFL-leikmaðurinn Warren Sapp tilkynnti í gær að hann myndi gefa heilann sinn til rannsókna er hann deyr. Hann óttast að vera með CTE.

Við gætum notað Fjallið hjá Vikings

Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum.

Pedersen genginn í raðir Vals

Valur hefur gengið frá kaupunum á danska framherjanum Patrick Pedersen frá Viking í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Val.

Ronaldo gerði gæfumuninn

Cristiano Ronaldo tryggði Evrópumeisturum Portúgals sigur á Rússlandi, 0-1, í A-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var á Otkrytiye Arena í Moskvu.

Atli Ævar á heimleið

Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili.

Fékk sendan nýjan bolla frá Bayern

Enskur stuðningsmaður þýska liðsins Bayern var ekki lítið hissa er þýska félagið kom til bjargar er hann kvartaði yfir því hvað Bayern-bollinn hans var orðinn laskaður.

Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur.

Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum

"Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV.

Fín fyrsta vakt í Víðidalsá

Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin.

Aron Rafn kominn til ÍBV

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV.

Verið með lögfræðing á línunni

Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu.

Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018

FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu.

Verða flottar í tauinu á EM

Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta verða flottar í tauinu á EM í Hollandi sem hefst eftir tæpan mánuð.

Björn aftur til meistaranna

Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík.

Tiger fær aðstoð við lyfin

Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína.

Sjá næstu 50 fréttir