Fleiri fréttir

Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði

Skagaheiði er án efa eitt skemmtilegasta veiðisvæði á Íslandi enda er hægt að þvælast þar um á milli vatna og á góðum degi má gera feyknagóða veiði.

Barnið hans Bebeto komið til Sporting

Eitt af frægari fögnum knattspyrnusögunnar er þegar Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði marki á HM 1994 með því að senda skilaboð til nýfædds sonar síns.

Kolasinac fer til Arsenal

Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports.

Terry gæti lagt skóna á hilluna

John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli.

Er í mínu besta formi

Sara Björk Gunnarsdóttir varð um helgina þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Wolfsburg. Hún var fastamaður í liðinu þrátt fyrir afar mikla samkeppni.

Rodriguez klár í brottför til Manchester?

Það duldist engum að Kólumbíumaðurinn James Rodriguez vissi vel að hann var að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid á heimavelli í gær. Enda kvaddi hann stuðningsmenn er hann var tekinn af velli.

Þurrkatíð hjá Elíasi Má og félögum

Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði IFK Göteborg sem tapaði 1-0 fyrir Djurgården á útivelli í lokaleik 8. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Hjörtur setti nýtt heimsmet

Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi.

Stuðningsmenn Inter gengu út

Harðkjarnastuðningsmenn ítalska liðsins Inter fóru heim eftir aðeins 25 mínútur í leik liðsins um helgina.

Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann

Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum.

Curry gladdi sorgmædda foreldra

Sextán ára stúlka lést í Kalforníu á dögunum er hún var að taka þátt í körfuboltaleik. Fjölskyldan leitaði eftir stuðningi frá Stephen Curry, leikmanni Golden State, og fékk hann.

Toure fær líklega nýjan samning

Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum.

Kim sá yngsti til að vinna Players

Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir