Fleiri fréttir

Hrun hjá San Antonio og Golden State komið yfir

San Antonio Spurs fór afar illa að ráði sínu gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í Oracle Arena í kvöld. Lokatölur 113-111, Golden State í vil.

Monaco stigi frá meistaratitlinum

Monaco svo gott sem tryggði sér franska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 17 ár eftir 4-0 stórsigur á Lille á heimavelli í kvöld.

Hammarby á góðri siglingu

Íslendingaliðið Hammarby heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Kiel varði 3. sætið

Kiel bar sigurorð af Füchse Berlin, 32-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Hamilton: Svona á kappakstur að vera

Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Lewis Hamilton vann á Spáni

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í spænska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Svekktur aðdáandi Kimi Raikkonen fékk að hitta hetjuna

Kimi Raikkonen datt út strax í fyrstu beygju spænska kappakstursins eftir samstuð við Max Verstappen og Valtteri Bottas. Raikkonen nýtti tímann til að hitta ungan aðdáenda sem tók brotthvarf Finnans nærri sér.

Skítug lína þýðir stutt köst

Þegar tveir sambærilegir veiðimenn standa hlið við hlið og kasta flugu og annar kastar áberandi betur en hinn getur eitt lítið mál valdið þessum stuttu köstum.

Strákarnir komnir á blað

Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær.

Kleifarvatn geymir líka stóra urriða

Á meðan flestir Íslendingar sátu sem fastast yfir Söngvakeppninni voru vaskir veiðimenn og veiðikonur við vötnin að freista þess að setja í þann stóra.

Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband

Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag.

Shaq vill verða lögreglustjóri

Shaquille O'Neal er margt til lista lagt. Hann er einn af bestu körfuboltamönnum sögunnar, hefur leikið í bíómyndum, gefið út rappplötur og starfað sem álitsgjafi í sjónvarpi. Og núna ætlar Shaq að bjóða sig fram til lögreglustjóra.

Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni

Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi.

Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag

Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Martin einni stoðsendingu frá metinu sínu

Martin Hermannsson hafði hægt um sig í stigaskorun þegar Charleville-Mezieres laut í lægra haldi fyrir Boulogne-sur-Mer, 78-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Aron lagði upp mark

Aron Sigurðarson lagði upp mark Tromsö í 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron og félagar eru í 11. sæti deildarinnar með níu stig.

Lokeren taplaust í síðustu sjö leikjum

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn þegar Lokeren vann 2-3 útisigur á Roeselare í Evrópudeildarumspili í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Pogba ekki með gegn Tottenham

Paul Pogba verður ekki með Manchester United þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir