Fleiri fréttir

Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið

Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld.

Íslensku Ljónin skoruðu tólf mörk

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu samtals 12 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Bergischer, 31-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær

Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn.

Þjálfari Ajax: Óþarfa væl í Mourinho

Man. Utd mun spila tvo leiki áður en það spilar úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Ajax í næstu viku. Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur vælt aðeins yfir því.

Conor sagði nei við Guy Ritchie

Ólíkt því sem margir áttu von á þá er Conor McGregor ekkert að drífa sig í því að taka þátt í kvikmyndabransanum.

Stefán kominn til KA

Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur.

Warriors valtaði yfir Spurs

Golden State Warriors er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs í úrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir stórsigur í nótt.

Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar

GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson.

Sjá næstu 50 fréttir