Fleiri fréttir

Úlfur: Ég er alltaf klár í viðtöl sama hvort ég vinn eða tapa

"Ég var alveg klár í viðtöl og beið eftir því að vera tekinn í viðtal. Stundum er það þannig eins og í leikjunum á undan að þá fóru leikmenn í viðtöl. Ég gerði ráð fyrir því þeir væru að fara að ræða við leikmenn og þetta var ekki viljaverk af minni hálfu.

Stórsigur ÍBV suður með sjó

ÍBV hafði sætaskipti við Grindavík með 0-4 sigri í leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Mourinho: Michael Oliver bjargaði tímabilinu fyrir okkur

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Mike Oliver hafi bjargað tímabilinu hjá United með því að reka Ander Herrera út af í tapinu fyrir Chelsea í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í mars.

Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal

Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik.

Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville

Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher.

Peter Ross er öflug í sjóbleikjuna

Eitt af vorverkunum er að fara í gegnum fluguboxin og henda flugum sem eru ónýtar og sjá hvað þarf að hnýta fyrir komandi sumar.

Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði

Skagaheiði er án efa eitt skemmtilegasta veiðisvæði á Íslandi enda er hægt að þvælast þar um á milli vatna og á góðum degi má gera feyknagóða veiði.

Barnið hans Bebeto komið til Sporting

Eitt af frægari fögnum knattspyrnusögunnar er þegar Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði marki á HM 1994 með því að senda skilaboð til nýfædds sonar síns.

Kolasinac fer til Arsenal

Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports.

Terry gæti lagt skóna á hilluna

John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli.

Er í mínu besta formi

Sara Björk Gunnarsdóttir varð um helgina þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Wolfsburg. Hún var fastamaður í liðinu þrátt fyrir afar mikla samkeppni.

Sjá næstu 50 fréttir