Fleiri fréttir

Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör

Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni.

Úti er um vatnsævintýrið

Skiptum er lokið á þrotabúi félagsins IV Iceland ehf. sem hugðist taka við keflinu af Kanadamanninum Otto Spork á Rifi á Snæfellsnesi með vatnsverksmiðju þar um slóðir.

Námsgögn verða keypt af eiginmanni formanns skólanefndar

Seltjarnarnesbær mun kaupa námsgögn fyrir börn í 1. til 6. bekk af A4. Eiginmaður Sigrúnar Eddu Jónsdóttur, formanns skólanefndar og bæjarráðs, er eigandi A4. Hún segist enga aðkomu hafa haft að málinu en hún sé vissulega hagsmunaað

Kveiktu á kertum og minntust vinar

Vinir og ættingjar manns á þrítugsaldri sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi komu saman á Rútstúni í Kópavogi í kvöld til að minnast hans.

Sitkalúsafaraldur á Íslandi

Sitkalúsafaraldur gengur nú yfir landið í grenitrjám sem fer mjög illa með trén. Lúsin veldur því að nálar trjánna verða brúnar og ljótar. Oftast jafna trén sig á lúsinni á nokkrum árum en ef fólk er með falleg grenitré í garðinum sínum sem eru með sitkalús er hægt að eitra fyrir henni.

Gleðin og ástin í Reykjadal

Skemmtilegasta ball ársins var haldið í Reykjadal í dag þegar fötluð börn og ungmenni komu saman. Dans og söngur réði ríkjum og gleðina mátti sjá á hverju andliti.

Ég man þig sýnd í Læknishúsinu

Kvikmyndin Ég man þig, sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur, verður sýnd á söguslóðum í læknishúsinu á Hesteyri í sumar. Skipuleggjandi segir viðburðinn ekki vera fyrir neina vesalinga.

Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss

Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“

Líkfundur í Hvítá

Sterkar líkur eru á því að líkið sé af Nika Begadze sem féll í Hvítá við Gullfoss fyrr í sumar.

Ekki stjórnvalda að reisa upp æru manna

Hugtakið „upppreist æru“ um það þegar dæmdir menn fá borgararéttindi aftur hafa ruglað umræðuna, að mati Brynjars Níelssonar, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Skátarnir sem veiktust allir útskrifaðir

Unnið er að sótthreinsun fjöldahjálparmiðstöðvarinnar í Hveragerði sem hýsti skátana sem sýktust af nóróveiru í vikunni. Búið er að útskrifa síðustu skátana þaðan.

„Skutlari“ tekinn nærri miðborginni

Maður sem er talinn vera svonefndur „skutlari“ var stöðvaður við Hrinbraut í nótt, grunaður um farþegaflutninga gegn gjaldi og sölu áfengis.

Aldi með áhuga á Íslandi

Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag.

Fimm skátar enn þá veikir

Flestir skátar og foringjar þeirra hafa verið útskrifaðir úr sóttkví í fjöldahjálpastöðinni í Hveragerði. Átta voru eftir í húsinu í dag og þar af voru fimm ennþá veikir. Halda þarf stöðinni opinni að minnsta kosti til morguns.

Þyrlan kölluð út vegna skipverja í neyð

Stjórnstöð Landhelgisgælsunnar barst um klukkan 17 í dag neyðarboð frá báti sem var við það að reka upp í Framri – Langey í innanverðum Breiðafirði með tvo menn um borð.

Ók í veg fyrir mótorhjólahóp

Ökumaður ók í veg fyrir mótorhjólahóp á Suðurlandsvegi í dag með þeim afleiðingum að fremsti ökumaður hópsins var fluttur með þyrlu á Landspítala.

Ungir Píratar vilja koma í veg fyrir lokun Hugarafls

Hugarafl eru samtök notenda geðheilbrigðisþjónustu og stærstu samtök utan stofnana sem vinna að þessum málaflokki. Áætlað er að 1,5 milljónir króna renni til Hugarafls á þessu ári samanborið við átta milljónir króna í fyrra.

Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns

Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn.

Ráðherra segir óásættanlegt að birting skýrslu dragist um 5 ár

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir þann drátt sem orðið hefur á því að stjórnvöld skili skýrslu til alþjóðlegrar eftirlitsnefndar gegn pyndingum ekki ásættanlegan. Skýrslunni átti að skila í júlí 2012 eins og Fréttablaðið skýrði frá síðastliðinn miðvikudag.

Hægt að loka fjöldahjálparstöðinni í dag

Aðeins fimm af 181 skáta sem veiktist af nórósýkingu í fyrrinótt eru enn með einkenni. Svæðisfulltrúi Rauða krossins á Suðurlandi segist gera ráð fyrir að hægt verði að loka fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag.

Var „nokkuð sama“ þegar lögregla stöðvaði hann

Ökumaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt grunaðan um ölvunarakstur er sagður hafa kippt sér lítið upp við það. Lögreglan telur að maðurinn hafi verið stöðvaður tíu sinnum áður fyrir sambærileg brot.

Furðu brött þrátt fyrir allt

Umfangsmestu sjúkraflutningar í sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fóru fram í fyrrinótt. Vel á annað hundrað manns voru fluttir vegna bráðsmitandi nóróveirusýkingar. Flestir hinna veiku á batavegi og furðu brattir að sögn. Heilbrig

Trúfélag múslima vill gististað

Stofnun múslima á Íslandi hyggur á hótelrekstur í Ýmishúsinu við Skógarhlíð 20. Stofnunin hefur sótt um að reka gistiheimili í flokki þrjú, það er gististað án vínveitingaleyfis, í húsnæðinu.

Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði

Leitin að fjársjóði Het Wapen van Amsterdam sem sökk við Skeiðarársand árið 1667 heldur áfram. Er Gísli Gíslason, sem fer fyrir hópi sem leitar fjársjóðsins, kominn með lausn sem gæti grafið fjársjóðinn upp. Dróni gæti verið svar

Dragsúgur með glimmer í Gleðigöngu

Gleðiganga Hinsegin daga verður farin um miðbæinn á morgun og munu eikynhneigðir í fyrsta skipti taka þátt í göngunni. Fjöllistahópurinn Dragsúgur ætlar að sprengja glimmerskalann með vagni sínum.

Vill slaka á skattbyrði sjúklinga

Þingmaður Sjálfstæðisflokks ætlar að kalla eftir því að reglur um skattaívilnanir vegna veikinda verði endurskoðaðar. Hann segir rök mæla með því að slakað verði á kröfum um skattgreiðslur á meðan veikindum stendur.

Sjá næstu 50 fréttir